Morgunblaðið - 30.11.2011, Síða 34

Morgunblaðið - 30.11.2011, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2011 20.00 Björn Bjarnason Hannes Hólmsteinn Giss- urarson ræðir nýja bók sína um kommúnista á Ísl. 20.30 Tölvur tækni og vísindi Óli Kristjáns. 21.00 Fiskikóngurinn Hvers vegna eru allir að hugsa um rjúpur, ham- borgarhryggi og hangi- kjöt, er við eigum heimsins besta fiskmeti? 21.30 Bubbi og Lobbi Jafnaðarmanninum Bubba var nóg boðið af trakter- ingum velf.stj. félaga hans. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús B. Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Könglar og kertaljós. Fagurfræði jólanna og þúsund ára saga. Umsjón: Gerður Jónsdóttir. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Fótspor á himnum eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les. (13:17) 15.25 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 21.10 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.30 360 gráður (e) 15.55 Djöflaeyjan (e) 16.40 Leiðarljós 17.25 Kafað í djúpin (Aqua Team) Átta kafarar á unglingsaldri lenda í alls kyns ævintýrum í sjónum, leita að skipsflökum, kafa með hákörlum og skoða næturdýr. (7:14) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknim. 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 20.55 Dans dans dans – Dansar í úrslitum (e) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fréttir frá lokuðu landi (Burma VJ: Repor- ter i et lukket land) Í þessari heimildamynd eftir Danann Anders Østergaard er sagt frá mótmælum þúsunda munka í Búrma árið 2007. Ungir menn tóku myndir á götum Rangoon og smygl- uðu þeim úr landi eftir að erlendu sjónvarpsfólki var meinað að koma til lög- regluríkisins. Myndin hef- ur unnið til meira en 40 alþjóðlegra verðlauna. 23.50 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. (e) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lög Harry 11.00 Læknalíf 11.50 Söngvagleði (Glee) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Ally McBeal 14.10 Draugahvíslarinn 14.55 iCarly 15.25 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.21 Veður 19.30 Malcolm 19.55 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 20.25 Miðjumoð 20.50 Allt er fertugum fært 21.20 Læknalíf 22.10 Miðillinn (Medium) 22.55 Alsæla (Satisfaction) 23.50 Skotmark (Human Target) 00.35 Góðir gæjar 01.20 Í vondum málum 02.10 Seraphim fossar (Seraphim Falls) Mynd með stórleikurunum Liam Neeson og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. 04.00 Draugaferðin (Ghost Voyage) Fjallar um far- þega á skipi sem komast fljótlega að því að skipið er reimt og er á leið til vítis. Hópurinn reynir því að komast frá borði en það mun reynast þeim dýr- keypt. 05.25 Miðjumoð 05.50 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Enski deildarbik- arinn (Chelsea – Liver- pool) Útsending frá leik. 14.45 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin – RN Löwen) 16.05 Enski deildarbik- arinn (Arsenal – Man. City) Útsending frá leik. 17.50 Enski deildarbik- arinn (Chelsea – Liver- pool) Útsending frá leik. 19.35 Enski deildarbik- arinn (Man. Utd. – Crystal Palace) Bein útsending. 21.45 Evrópudeildin (Tottenham – PAOK) Leikurinn er sýndur í beinni á Sport 3 kl. 19.55. 23.30 Enski deildarbik- arinn (Man. Utd. – Crystal Palace) Útsending frá leik í 8 liða úrslitum. 01.15 Evrópudeildin (Tott- enham – PAOK) 08.10 The Naked Gun 10.00 Zoolander 12.00/18.00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts 14.00 The Naked Gun 16.00 Zoolander 20.00 Silverado 22.10/04.00 Con Air 00.05 Planet Terror 02.00 A Night at the Roxb- ury 06.00 12 Men Of Christ- mas 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.05 Outsourced 16.30 Mad Love Gam- anþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað – alla- vega ekki til að byrja með. 16.55 Rachael Ray 17.40 Dr. Phil 18.25 Nýtt útlit 18.55 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ 19.20 Everybody Loves Raymond – OPIÐ 19.45 Will & Grace – OPIÐ 20.10 Life Unexpected – LOKAÞÁTTUR 20.55 Pan Am 21.45 Tobba 22.15 CSI: Miami 23.05 Jimmy Kimmel 23.50 Dexter 00.40 HA? 01.30 Nurse Jackie 02.00 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 08.00 Mission Hills World Cup Mótið hefur verið haldið frá árinu 1953. 12.00 Golfing World 12.50 Mission Hills World Cup 16.25 Ryder Cup Official Film 1999 18.00 Golfing World 18.50 World Golf Cham- pionship 2011 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn er með því allra besta sem RÚV sýnir í sjón- varpinu um þessar mundir. Gísli Einarsson fer þar fyrir fríðum hópi fréttamanna og dagskrárgerðarfólks sem gefur landsmönnum góða innsýn í þá fjölbreyttu flóru mannlífs sem blómstrar víða á landsbyggðinni. Það er ekki lengur keppikeflið að leita uppi kynlega kvisti, sem Gísli gerði svo eftir- minnilega í þáttunum Út og suður. Furðufuglarnir flögra að vísu enn um skjá- inn, til allrar hamingju, en að megni til nær Landinn að fanga margt áhugavert sem fólk og fyrirtæki eru að taka sér fyrir hendur um allt land. Þrátt fyrir efnahags- lægð og tvístígandi ríkis- stjórn er sem betur eitthvað í gangi og því má fyrst og fremst þakka fólkinu sjálfu, drifkrafti þess og hug- myndaauðgi, frekar en dug stjórnvalda. Eins og verk- stjóri stáldeildar Gúmmí- vinnslunnar á Akureyri, sem framleiðir m.a. stál- bobbinga, sagði í síðasta þætti þá verður „maður ein- hvern veginn að klóra sig áfram“. Gísli Einarsson og félagar hans á RÚV eiga mikinn heiður skilinn fyrir Landann, hann verður bragðsterkari með hverjum þætti. En spurt er: Hvað skyldi Gísli eiga margar lopapeysur? ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Landinn Gísli er góður. Landinn góður á bragðið Björn Jóhann Björnsson 08.00 Blandað efni 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25/18.10 Cats 101 16.20 Dogs 101 17.15 Monkey Life 17.40 Breed All About It 19.05/23.40 The Life of Mammals 20.00 Speed of Life 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Beast Lands 22.45 Animal Cops: Miami BBC ENTERTAINMENT 14.40 Dalziel and Pascoe 16.15 Come Dine With Me 17.05/21.00 Live at the Apollo 17.50 QI 19.20 Top Gear 22.40 The Thick of It 23.10 Skavlan DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 Dual Survival 21.00 Swamp Loggers 22.00 Ultimate Survival 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 20.05 Riders Club 20.10 European Tour Golf 21.10 Wed- nesday Dossier 21.25 Golf Club 21.30 Sailing 21.35 Wednesday Selection 21.45 Sport Destination 22.45 Bi- athlon: World Cup in Östersund 23.45 Figure Skating MGM MOVIE CHANNEL 10.55 UHF 12.30 True Heart 14.05 Another Woman 15.25 MGM’s Big Screen 15.40 A Star for Two 17.15 The Mercenary 19.00 China Moon 20.40 Invitation to a Gun- fighter 22.10 Lost Junction 23.45 A Rage in Harlem NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 24 Hours After: Asteroid Impact 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 The Truth Behind… 21.00/23.00 Secrets of Egypt ARD 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Nacht ohne Morgen 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Fanboys DR1 15.15 Tagkammerater 15.30 Sigurd og Operaen 16.00 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Hvad er det værd? 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftensho- wet 19.00 Sporløs 19.30 Undercover chef 20.00 TV Av- isen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Skyggespil 22.00 Hamilton 22.45 Onsdags Lotto 22.50 OBS 22.55 Clement Søndag 23.35 Ved du hvem du er? DR2 15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Historien om brillen 17.15 Anden Verdenskrig i farver 18.05 En hård nyser: Kommissær Hunt 19.00 Skråplan – Vest for Paradis 19.30 The Deal 21.05 Historien om BH’en 21.30 Deadline 22.00 DR2 Global 23.00 The Daily Show 23.20 Nak & Æd 23.50 Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen NRK1 15.10 Jessica Fletcher 16.00 Nyheter 16.10 V-cup ski- skyting 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyhe- ter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Teenage Boss 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Småbyliv 23.15 Bare Egil 23.45 Min idrett NRK2 15.05 Fire damer og kjøkken 15.35 Derrick 16.35 V-cup skiskyting 18.00 Trav 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Hvite slaver 20.30 Filmbonanza 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Mellom engler og drager 22.20 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 22.50 Taxi Driver SVT1 15.00/17.00/18.30/23.15 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Sommarpratarna 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Han tror han är bäst 21.00 Homeland 21.50 How to Make It in America 22.15 Anklagad 23.20 Skavlan SVT2 17.00 De flygande jägarna 17.50 Husbåt som somm- arboende 18.00 Vem vet mest? 18.30 Lika olika 19.00 Resebyrån 19.30 Från Sverige till himlen 20.00 Aktuellt 20.30 Världens händelser 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Världen 22.40 Underverk i världen 22.45 Kobra 23.15 Engelska trädgårdar 23.45 Arlingtonkyrkogården ZDF 16.00/18.00 heute 16.05 ZDF SPORTextra 18.20/21.27 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Die schönsten Wei- hnachts-Hits – Spendengala mit Carmen Nebel live aus München 21.00 ZDF heute-journal 21.30 auslandsjournal 22.00 Teure Tropfen – Das Geschäft mit unserem Wasser 22.30 Markus Lanz 23.45 ZDF heute nacht 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.40 Sunderland – Wigan 16.30 Bolton – Everton 18.20 WBA – Tottenham 20.10 Premier League Review 2011/12 21.05 Batistuta (Football Legends) Gabriel Omar Batistuta er talinn einn besti framherji sögunnar. 21.35 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 22.05 Sunnudagsmessan 23.25 Liverpool – Man. City Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30/01.15 The Doctors 20.15 Gilmore Girls 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Mike & Molly 22.15 Chuck 23.00 Terra Nova 23.45 Community 00.10 My Name Is Earl 00.30 Gilmore Girls 02.00 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur Kvikmyndirnar The Tree of Life eftir leikstjórann Terrence Malick og Beginners eftir Mike Mills hrepptu aðalverðlaun Gotham- kvikmyndahátíðarinnar í New York í fyrradag, deildu verðlaun- unum fyrir bestu kvikmyndina. Beginners hlaut einnig verðlaun fyrir besta leikarahóp í kvikmynd en í myndinni fara með helstu hlut- verk Ewan McGregor, Christopher Plummer, Mélanie Laurent og Gor- an Visnjic. Gotham-hátíðin er til- einkuð sjálfstæðri kvikmyndagerð, haldin af samtökunum Independent Feature Project sem styðja sjálf- stæða kvikmyndagerð í Bandaríkj- unum. Í fyrra hlaut kvikmyndin Win- ter’s Bone aðalverðlaun Gotham og var tilnefnd til fernra Ósk- arsverðlauna í kjölfarið. Feðgar Christopher Plummer og Ewan McGregor leika feðga í Beginners. Faðirinn greinist með krabbamein og kemur líka út úr skápnum. Tree of Life og Beginners deildu aðalverðlaunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.