Morgunblaðið - 07.12.2011, Page 20
20 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2011
Í lausnapakka rík-
isstjórnar og fjármála-
fyrirtækja fyrir þá sem
lentu í slæmri skulda-
stöðu var þörfum sem
flestra mætt á þann
hátt að möguleiki yrði
á að vinna sig í gegnum
áfallið. Einn hópur öðr-
um fremur virðist þó
ætla að verða út undan
og eru það þeir sem af
ýmsum orsökum fjár-
mögnuðu íbúðakaup sín með láns-
veðum. Staða þessa hóps er þó á
engan hátt betri en þeirra sem um
þessar mundir fá lán sín afskrifuð í
110%.
Oftar en ekki eru lánsveðin vegna
lána frá lífeyrissjóðum, sem af skilj-
anlegum ástæðum eiga erfitt með að
gefa þau eftir, þar sem veðin teljast
trygg og eftirgjöf þeirra kæmi beint
úr vasa lífeyrisþega. Engu að síður
er það réttlætismál að skilja þennan
hóp, sem ég óttast að sé talvert stór,
ekki eftir án þess að mæta þörfum
hans. Að mörgu leyti er þessi hópur
jafn illa settur og þeir launþegar
sem eru á lægstu launum.
Lausnin sem ég sting hér upp á
byggist á sömu samfélags- og jafn-
aðarhugsun og liggur
að baki uppbyggingu
tekjuskattskerfis okk-
ar, en þar krefjumst
við lægra hlutfalls í
skatta af lágum laun-
um. Þar erum við sem
samfélag sammála um
að hlífa þeim sem
minnst hafa á milli
handanna. Að mörgu
leyti eru þeir sem enn
eru með 110-150% veð-
setningu á íbúðum sín-
um, en eiga þó ekki rétt
á almennum aðgerðum
sökum lánveða, jafn illa eða verr
settir en þeir sem hafa það lág laun
að ríkið innheimtir af þeim litla eða
enga skatta. Engu að síður greiðir
þessi hópur stóran hluta tekna sinna
í skatt, þrátt fyrir að vera að berjast
við að eiga fyrir nauðsynjum.
Lausnin felst í því að tekin verði
staða íbúðaskulda og eigna allra
landsmanna á næstu skattaskýrslu
og skoðað hversu stór hluti er þar
enn með skuldir umfram 110% af
fasteignamati eigna. Þeim sem ekki
hafa fengið neina fyrirgreiðslu hjá
fjármálastofnunum verði gefinn
kostur á að sækja um að tiltekinn
hluti skulda umfram 110% verði
metinn sem stofn til frádráttar frá
tekjuskatti. Þann stofn mætti síðan
nýta tiltekinn árafjölda í framhaldi
og skapa þannig svigrúm til nið-
urgreiðslu skulda. Þeim verði þann-
ig gefinn kostur á að vinna sig út úr
vandanum og hlíft við miklum sam-
félagsbyrðum á meðan.
Kostir þessarar leiðar eru marg-
víslegir. Þarna er verið að leiðrétta
skuldastöðu þessa hóps án þess að
stofna til beins kostnaðar hjá þriðja
aðila. Leiðin er fjármögnuð með
launum þeirra sjálfra. Þarna væri
einnig komið í veg fyrir fjölda gjald-
þrota þar sem gengið yrði að láns-
veðum sem oft eru hjá öldruðum for-
eldrum. Fjölda fjölskylduharmleikja
yrði þannig afstýrt. Þarna væri einn-
ig gætt meira jafnræðis meðal
skuldara í stað þess að undanskilja
stóran hóp frá aðstoð vegna eðl-
ismunar á veðum. Einnig er vert að
hafa í huga að sá hópur sem fékk
lánuð veð er oft yngra fólk með lítil
börn sem var að byrja sinn búskap í
sinni fyrstu íbúð og hér væri verið að
styðja við fjölskyldufólk.
Hvað segið þið, meðborgarar mín-
ir? Höfum við ekki efni á því að létta
byrðunum af þessum hópi meðan
þeir eru að vinna sig upp í núllið? Ég
hvet ykkur til að styðja þessa lausn
eða koma með aðra betri, því það
væri samfélagslegt slys og úr takti
við norrænt velferðarsamfélag að
skilja þúsundir manna eftir í skulda-
fangelsi.
Lánsveðin – Raunhæf lausn
Eftir Ólaf Kr.
Valdimarsson » Vanda fólks með
lánsveð og yfirveð-
setningu má leysa með
því að færa skuldir um-
fram 110% af fast-
eignamati íbúða til frá-
dráttar frá skatti.
Ólafur Kr.
Valdimarsson
Höfundur er hagfræðingur.
Móttaka aðsendra greina
Morgunblaðið birtir alla út-
gáfudaga aðsendar umræðugrein-
ar frá lesendum. Blaðið áskilur
sér rétt til að hafna greinum,
stytta texta í samráði við höfunda
og ákveða hvort grein birtist í um-
ræðunni eða í bréfum til blaðsins.
Þeir sem vilja senda Morg-
unblaðinu greinar eru vinsamlega
beðnir að nota innsendikerfi
blaðsins. Smellt á Morgunblaðs-
lógóið í hægra horninu efst og við-
eigandi liður, „Senda inn minn-
ingargrein“, valinn úr
felliglugganum. Ekki er lengur
tekið við greinum sem sendar eru
í tölvupósti og greinar sem sendar
eru á aðra miðla eru ekki birtar.
Þann 4. janúar kemur út
glæsilegt sérblað um
menntun, skóla og námskeið
sem mun fylgja
Morgunblaðinu þann dag
MEÐAL EFNIS:
Háskólanám.
Verklegt nám og iðnnám.
Endurmenntun.
Símenntun.
Listanám.
Sérhæft nám.
Námsráðgjöf og góð ráð við námið.
Kennsluefni.
Tómstundanámskeið
og almenn námskeið.
Nám erlendis.
Lánamöguleikar til náms.
Ásamt fullt af öðru spennandi efni.
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, miðvikudaginn 21. des.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
kata@mbl.is
Sími: 569-1105
Í blaðinu verður fjallað um menntun og
þá fjölbreyttu flóru sem í boði er fyrir þá
sem vilja auðga líf sitt og möguleika með
því að afla sér nýrrar þekkingar og stefa
því á nám og námskeiða.
Skólar & námskeið
SÉRBLAÐ
Skólar & námske
ið
4334 12752 17376 23193 27730 35476 42261 47617 54434 61429 68271 73475
4336 12876 17478 23351 27776 35900 42429 47814 54865 61647 68335 73553
4494 12937 17635 23422 27813 35929 42645 47973 54919 61987 68450 73698
4513 12984 17748 23549 27893 36011 42702 48193 54969 62083 68551 73877
4583 13019 18155 23665 28421 36239 42801 48197 55189 62117 68583 74061
4829 13058 18320 23686 28440 36562 42961 48210 55327 62120 68908 74124
4899 13157 18364 23765 28638 36589 42983 48242 55473 62617 68923 74349
4986 13294 18600 24044 28718 36839 43012 48261 55543 62972 69090
5024 13326 18645 24104 28794 37164 43206 48956 55959 63089 69165
5434 13364 19490 24203 29018 37489 43254 49054 56134 63128 69265
5484 13374 19605 24397 29248 37560 43370 49158 56143 63129 69353
5681 13629 19676 24480 29367 37610 43408 49323 56186 63264 69551
5765 13758 19881 24678 29503 37957 43511 49327 56304 63318 69589
Kr. 15.000
52 5777 12873 18921 25057 31020 37743 43744 49734 55817 62895 69681
68 5787 13115 18940 25074 31054 37753 44020 49772 55876 62921 69749
172 5833 13360 18982 25207 31106 37947 44047 49855 55989 63363 69852
190 5988 13367 19046 25242 31338 37963 44146 50241 56022 63396 70033
231 6210 13387 19100 25244 31508 37975 44158 50346 56340 63414 70299
242 6710 13442 19210 25402 31539 38100 44280 50446 56377 63462 70479
304 6774 13499 19266 25518 31719 38368 44289 50607 56487 63752 70712
402 6923 13501 19302 25544 31766 38374 44476 50612 56631 63799 70789
444 7094 13526 19374 25824 31896 38622 44644 50726 56713 63951 70818
681 7190 13638 19387 25833 31989 38716 44706 50757 56793 64197 70855
687 7477 13659 19553 25922 32084 38744 44931 50990 56818 64505 70902
740 7537 13827 20030 26048 32275 38751 45012 51068 56839 64516 70990
753 7543 13830 20246 26077 32314 38882 45061 51189 56873 64614 71200
864 7593 14056 20512 26102 32320 39061 45111 51196 57082 64746 71427
893 7602 14165 20554 26140 32332 39072 45170 51238 57143 64867 71618
924 7799 14182 20806 26210 32485 39145 45192 51370 57162 64875 71689
935 7832 14241 20816 26220 32518 39196 45301 51395 57224 64896 71705
1061 8018 14279 20895 26316 32525 39215 45312 51533 57249 65091 71828
1291 8021 14331 21038 26452 32578 39253 45426 51547 57283 65123 71899
1352 8114 14351 21176 26737 32648 39297 45441 51597 57474 65205 71982
1495 8178 14486 21195 26756 32763 39355 45489 51602 57479 65279 72078
1497 8290 14499 21322 27052 32807 39434 45763 51630 57656 65335 72143
1558 8428 14659 21480 27060 32821 39436 45880 51656 57742 65647 72185
1686 8439 14745 21618 27132 32901 39440 45892 51735 57751 65698 72327
1843 8617 14798 21765 27195 32958 39503 45918 51773 57859 65701 72429
2150 8694 14948 21830 27353 33077 39546 46016 51790 57916 65803 72436
2330 8857 14987 21941 27549 33111 39607 46327 51930 57981 65894 72479
2569 8902 15053 22051 27987 33156 39633 46505 51961 58213 65946 72781
2621 8930 15333 22074 28000 33254 39661 46636 51970 58527 66017 72788
2635 8942 15389 22102 28039 33478 39691 46713 52433 58603 66092 72815
2703 8981 15467 22215 28176 33572 39714 46744 52618 58662 66153 72852
2926 9069 15700 22298 28188 33656 39846 46762 52639 58714 66178 73009
2982 9207 15768 22332 28251 33714 39849 46771 52769 58857 66279 73054
3079 9292 15778 22381 28271 33979 39850 47005 52981 59001 66289 73315
3088 9480 16077 22417 28277 34053 40058 47014 53148 59125 66888 73331
3136 9519 16104 22516 28385 34159 40077 47052 53157 59322 66903 73360
3190 9589 16125 22517 28407 34395 40094 47089 53277 59339 66995 73390
3225 9618 16188 22614 28495 34458 40120 47105 53326 59357 67005 73617
3229 9703 16204 22764 28647 34500 40177 47181 53368 59375 67168 73631
3307 10341 16306 22808 28831 34612 40228 47207 53451 59600 67223 73655
3511 10502 16311 22942 28907 34614 40401 47233 53473 59749 67235 73667
3527 10580 16343 23050 29400 34618 40706 47319 53479 59831 67360 73684
3669 10767 16464 23062 29404 35120 40973 47328 53687 59858 67459 73696
4030 10781 16514 23073 29624 35154 41143 47598 53725 59874 67590 73782
4252 10786 16763 23128 29659 35170 41182 47606 53744 60137 67760 73990
4265 10947 16813 23137 29662 35202 41185 47626 53747 60222 68021 73992
4270 11170 17114 23264 29681 35260 41231 47922 53805 60383 68127 74030
4287 11253 17222 23376 29715 35499 41334 48011 53808 60423 68164 74102
4288 11300 17377 23458 29824 35593 41432 48077 53910 60463 68490 74109
4300 11374 17458 23459 29988 35687 41633 48206 53977 60818 68515 74197
4320 11466 17485 23508 30031 35777 41642 48473 54078 60888 68519 74218
4351 11528 17583 23653 30036 36120 41800 48482 54213 61168 68546 74230
4646 11571 17606 23668 30081 36259 42011 48600 54551 61290 68552 74252
4667 11639 17629 23857 30184 36340 42220 48687 54587 61304 68581 74270
4676 11711 17857 23981 30217 36405 42262 48843 54674 61362 68720 74335
4721 11746 18052 24042 30228 36410 42327 48870 54698 61365 68757 74530
4917 11765 18339 24115 30343 36573 42537 48880 54825 61671 68782 74782
4950 11863 18351 24279 30355 36808 42679 48897 54879 61966 68880 74794
5014 11874 18360 24295 30466 37245 42803 48920 54964 62044 68945 74859
5310 11925 18394 24325 30548 37247 43176 48957 55098 62136 69178 74863
5375 12394 18431 24428 30592 37303 43313 49291 55181 62338 69447 74867
5504 12476 18454 24662 30865 37361 43379 49366 55187 62392 69477 74881
5532 12542 18483 24673 30895 37431 43425 49389 55212 62512 69529 74947
5645 12635 18525 24800 30919 37476 43433 49523 55307 62757 69544
5649 12638 18545 24862 30977 37484 43437 49616 55372 62798 69587
5658 12726 18713 24884 31007 37517 43488 49677 55394 62803 69596
5755 12729 18808 25012 31016 37624 43612 49689 55514 62823 69639
Vinningaskrá
12. FLOKKUR 2011
ÚTDRÁTTUR 6. DESEMBER 2011
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
23552 23554
Kr. 500.000
9170 21544 23415 26533 37069 41913 46448 48667 64464 66111
Kr. 100.000
3308 5769 14223 18889 22002 27637 34343 41822 56723 61843
3347 9391 15806 19155 22398 33334 40073 52066 59132 73560
Kr. 20.000.-
23553
ö ú í O O
93
V ru ttekt : BYK , ELK ,
Húsgagnahöllinni og Intersport
á miða með endatöluna:
3 5856 13797 20108 25048 29616 38146 43849 49330 56375 63365 69602
590 6442 13864 20287 25151 29904 38207 44137 50253 56740 63512 69859
948 6713 13961 20606 25209 29952 38285 44342 50586 57281 63810 70068
1255 7120 13990 21084 25252 30022 38383 44713 51213 57326 64123 70348
1314 7209 14202 21264 25257 30090 38483 44840 51413 57334 64186 70510
1510 7221 14231 21500 25283 30263 38492 44869 51516 57684 64474 71146
1616 8033 14269 21589 25589 30439 38598 45207 51660 57811 64556 71147
1829 8202 14411 21631 25659 30803 38840 45215 51663 58101 64682 71203
2052 9762 14441 21651 25675 30819 38976 45260 51723 58236 65046 71251
2240 9870 14534 21671 25764 30861 38982 45331 51725 58293 65312 71282
2459 9877 14572 21744 25804 30996 39190 45604 52455 58958 65616 71395
2522 10209 14658 21855 25826 31012 39226 45651 52667 59053 65886 71780
2646 10412 14753 21909 25979 31053 39230 45698 52670 59095 66231 71900
2725 10982 14763 22153 26028 31212 39357 45941 52742 59191 66252 72066
2742 11049 15207 22259 26224 31247 40159 46333 53187 59202 66583 72095
2946 11124 15267 22350 26250 31988 40396 46399 53219 59229 66720 72113
2973 11281 15432 22392 26337 32047 40492 46598 53302 59335 66801 72155
3118 11832 15459 22469 26742 32761 40743 46655 53600 59475 67311 72191
3261 11927 15586 22567 26857 33374 41178 46663 53660 59669 67637 72258
3841 12097 15752 22662 27178 33502 41351 46950 53821 59986 67679 72316
3907 12154 15811 22728 27273 33651 41404 47167 54113 60248 67737 72370
3943 12157 16028 22831 27292 34323 41490 47266 54156 60334 67790 72731
Kr. 25.000
4038 12181 16145 22876 27470 34511 41804 47302 54200 60662 67998 72944
4051 12629 16423 22880 27644 34974 42105 47409 54266 60763 68026 73065
4127 12703 17260 22960 27699 35407 42247 47475 54299 61072 68172 73166
Afgreiðsla vinninga hefst þann 15. desember 2011
Birt án ábyrgðar um prentvillur