SunnudagsMogginn - 18.12.2011, Side 31

SunnudagsMogginn - 18.12.2011, Side 31
18. desember 2011 31 salka.is • Skipholti 50c • 105 ReykjavíkKíktu á salka.is vinsælu barna- og unglingabækurnar Auður og gamla tréð – Jógabók fyrir börn Eva Rún Þorgeirsdóttir og Stella Sigurgeirsdóttir Í ævintýrinu um Auði kynnast börnin jóga og læra fyrstu æfingarnar. „ . . . perla sem vert er að skoða . . .“ Nýtt líf Rikka og töfrahringurinn í Japan Hendrikka Waage og Inga María Brynjarsdóttir Nú fer Rikka til Japan og skoðar framandi staði. Þetta er þriðja bók Hendrikku um káta ferðalanginn Rikku. SPENNA OG ÆVINTÝRI Skipholti 50c • 105 ReykjavíkKíktu á salka.is Carpe diem Eyrún Ýr Tryggvadóttir og Kristjana María Kristjánsdóttir Það er áskorun að vera í 10. bekk og að eiga vonlausa foreldra. En lífið breytist þegar maður finnur ástina. Spennandi unglingasaga sem minnir á að stutt er á milli gleði og sorgar. Fangarnir í trénu Harpa Dís Hákonardóttir Þórir Celin Erla lendir í æsilegum ævintýrum í álfheimum og reynir að bjarga kóngsbörnunum úr klóm svartdverga. S a lk a / M E L Spenna ndi fyrir 9– 14 ára Fyrir ungling a Í poka allra jól asveina Jólasveinarnir Iðunn Steinsdóttir Búi Kristjánsson Bráðskemmtilegar sögur um jólasveinana, hér í nýjum búningi handa nýrri kynslóð barna. Lærdóm srík ævintý ri fyrir 4–9 ára  Fréttatíminn  Morgunblaðið

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.