Morgunblaðið - 06.01.2012, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.01.2012, Blaðsíða 36
36 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ER TILBÚINN FYRIR STEFNUMÓTIÐ HVERNIG LÍT ÉG ÚT? UM... EN ERU EKKI ÞRÍR DAGAR Í ÞETTA STEFNUMÓT? ÉG VERÐ BARA AÐ VONA AÐ BLÓMIÐ LIFI ÞETTA AF MIG LANGAR AÐ VERÐA SPÁMAÐUR MÉR LÍST VEL Á ÞAÐ, FÓLK ÞARF ALLTAF Á FLEIRI SPÁMÖNNUM AÐ HALDA VERST ER AÐ FLESTIR SEM KALLA SIG SPÁMENN ERU EKKI ALVÖRU SPÁMENN KANNSKI GET ÉG ORÐIÐ SPÁ- MAÐUR SEM HEFUR VITLAUST FYRIR SÉR, EN MEINAR VEL SVONA NÚ, FARÐU ÚT MEÐ ÞESSA FERNU, ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ VERA MEÐ DRYKKI Á SAFNINU! EN HÚN RENNUR ÚT EFTIR TVO DAGA MIG LANGAÐI BARA AÐ SÍNA HENNI „MJALTAR- KONUNA” EFTIR VERMEER ÚT MEÐ ÞIG!! VÁ, SÁ ER MEÐ MJÓLKURÓÞOL HVAÐ ER AÐ ÁSTIN MÍN? RÚTAN ER AÐ LEGGJA AF STAÐ ÉG SKIPTI UM SKOÐUN, MIG LANGAR EKKI AÐ FARA Í ÚTILEGU HVAÐ GERÐIST? ÞIG ER BÚIÐ AÐ HLAKKA TIL Í MARGA MÁNUÐI!? ÉG HELD AÐ ÉG HAFI BARA ALDREI HUGSAÐ ÞETTA TIL ENDA VIÐ ÞURFUM AÐ TALA VIÐ EINHVERN ÞAR SEM ÞÚ HEFUR VERIÐ FYRIRMYNDAR BORGARI FRAM AÐ ÞESSU... ÞÁ LÆT ÉG ÞIG LAUSAN GEGN 1.000.000 DOLLARA TRYGGINGU SÍÐAR... SEM LÖGMAÐUR, LÍT ÉG SVO Á AÐ STARK EIGI AÐ SITJA INNI FRAM AÐ RÉTTARHÖLDUNUM ÉG TEL AÐ HANN MUNI REYNA AÐ FLÝJA! ÞAKKA ÞÉR FYRIR HERRA DÓMARI HVAÐ ÆTLI SÉ Í ÞESSARI KISTU SEM VIÐ STÁLUM ÚR KASTALA TÖFRAMANNSINS? Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Stó- ladans kl. 10.30. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna kl. 9, kaffi/dagblöð, hádegisverður. Ath. fé- lagsmiðstöðin er opin öllum. Dalbraut 18-20 | Stóladans kl. 10.20, söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8. Lestur úr dagblöðum vikunnar á 2. hæð kl. 10, uppl. í handavinnustofu kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | Gleði- gjafarnir syngja Gullsmára kl. 14. Vínartón- leikana í Hörpunni 6. jan. kl. 19.30, rúta frá Boðanum kl. 18, Gullsmára kl. 18.15 og Gjábakka kl. 18.30. Uppl. í síma 554-1226. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur á sunnudagag kl. 20-23. Dans- hljómsveitin Klassík leikur. Nýtt dans- námskeið hefst 9. janúar kl. 17. Kennari Lizy Steinsdóttir, hægt er að bæta við þátttakendum í línudönsum kl. 17 og 18. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og vist kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára | Jóga 9.30, ganga 10, leikfimi, 10.30 og Gleðigjafarnir kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Innritun í leikfimi og námskeið á vorönn lýkur í dag. Ný námskeið: tölvunámskeið og námskeið um Eglu. Ath. takmarkaður fjöldi í vissum hópum. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Kaffispjall kl. 10.30, spilað í krók kl. 13.30. Syngjum saman kl. 14. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, fata- útsala kl. 11-14, tímapantanir hár- greiðslust. s. 8946856. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9 og 10, vinnust. kl. 9 án leiðbeinanda. Þrett- ándagleði kl. 14.30, eldri félagar úr Árnes- ingakórnum í Reykjavík syngja, stjórnandi Ingi Heiðmar Jónsson, kaffisala. Fótaað- gerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Skráning stendur yfir í leirmótun, leikfimi, hláturjóga, brids, tai chi, tölvuleiðbeiningar, magadans, skraut- skrift, glerlist og fleira. S. 4112790. www.facebook.com/haedargardur. Norðurbrún 1 | Myndlist/útskurður kl. 9. Upplestur kl. 11. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9. Enska kl. 10.15. Tölvukennsla (byrjendur) kl. 12:30. Tölvuk. (framhald) kl. 14:15. Sungið við flygilinn kl. 13:30. Veislukaffi kl. 14:30. Dansað í aðalsal kl. 14:30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun og handavinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10.15, hárgreiðslu- og fótaaðgerða- stofur opnar, bingó kl. 13.30. Davíð Hjálmar Haraldssonbregður á leik í léttum brag með heilræðum til ógiftra kvenna: Þegar kyrrt er úti allt og Ísland vafið logni, taka á löpp þig láta skalt svo loksins úr þér togni. Þegar blautt er úti allt og austurglugginn lekur, taka á löpp þig láta skalt, það lífið í þér vekur. Þegar fennir úti allt og enn í skafla bætir, taka á löpp þig láta skalt sem lagar þig og kætir. Þegar grátt er úti allt og undir djúpu krapi, taka á löpp þig láta skalt svo lagist þú í skapi. Þegar sviðnar úti allt í ógeðslegum hita, taka á löpp þig láta skalt svo leki af þér fita. Þegar fýkur úti allt svo af þér fötin sviftast, taka á löpp þig láta skalt. Að lokum skaltu giftast. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Taka á löpp þig láta skalt Gullarmband tapaðist Gullarmband tapaðist líklega við messu í eða við Digra- neskirkju á að- fangadagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í 554-0509 eða 8996509. Náttúran, hagfræðilögmálin og OR Margir muna eftir því þegar Orkuveita Reykjavíkur hækkaði gjaldskrána árið 2003 eftir að eft- irspurn eftir heitu vatni dróst sam- an vegna hlýinda. Meðal annars mótmæltu Neytendasamtökin þess- ari ákvörðun OR, sem stangaðist sannast sagna nokkuð á við við- teknar hagfræðikenningar sem kenndar voru í háskólum á þeim tíma um framboð og eftirspurn. Samtökin bentu á að það væri eðli náttúrunnar að hitastig hækkaði og lækkaði – nokkuð sem blýantanag- arar geta ekki neitað. Samtökin ályktuðu sem svo að OR hefði komist upp með þessa hækkun í krafti einokunarstöðu fyrirtækisins á orku- markaði. Á dögunum greindi fréttastofa RÚV frá því að aldrei hefði eins miklu magni af heitu vatni verið dælt frá OR til borgarbúa og einmitt í kuldanum í desem- ber. Kom fram að 14 þúsund rúmmetrum af heitu vatni hefði verið dælt á hverri klukkustund til heim- ila samanborið við 11 þúsund rúmmetra í köldu tíðarfari. Borgarbúar og nærsveitungar hljóta þess vegna að bíða í ofvæni eftir lækkun gjaldskrárinnar í sam- ræmi við viðtekin lögmál um fram- boð og eftirspurn í Bæjarhálsinum. Eggert, fasteignaeigandi í Kópavogi Velvakandi Ást er… … stundum tálsýn ein. Mikil viðbrögð voru við vetr- arsólstöðugátunni og bárust hátt í þrjú hundruð lausnir. Morgunblaðið þakkar góða þátt- töku. Rétt lausn er: Mörsugur er ör og illur yfir vindhviðum og hríð, þorrinn lægir þessar grillur, þjónar honum góan blíð. Dregið hefur verið úr réttum lausnum og fá hinir heppnu vegleg bókaverðlaun. Anna Guðrún Jósefsdóttir, Lauta- smára 1, 201 Kópavogi, hlýtur bókina Jón forseti allur? eftir Pál Björnsson, Hafsteinn Guðnason, Víkurbraut 15, 230 Reykjanesbæ, fær bókina Hvernig ég kynntist fiskunum eftir Ota Pavel og Stefanía Vig- fúsdóttir, Sólheimum 25, 104 Reykjavík, hreppir bókina Kýr Stalíns eftir Sofi Oksanen. Verðlaunahafar geta vitjað bókanna á ritstjórn Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Lausn á vetrarsólstöðugátu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.