Morgunblaðið - 06.01.2012, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 2012
Sinfóníhljómsveitin hefur nýtt ár
með syrpu Vínartónleika að vanda.
Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld
kl. 19.30 og síðan tónleikar á
föstudags- og laugardagskvöld,
fyrra kvöldið kl. 19.30 en kl. 17 á
laugardag.
Líkt og á fyrri Vínartónleik-
unum hljómar sígild Vínartónlist
undir stjórn austurríska hljóm-
sveitarstjórans Willy Büchler, en
hann er aðalgestastjórnandi
Strauss-hátíðarhljómsveitarinnar í
Vínarborg. Büchler er sjálfur Vín-
arbúi, var um árabil fiðluleikari
Útvarpshljómsveitarinnar í Vín-
arborg og stjórnar árlega Vín-
artónleikum í Konzerthaus í Vín-
arborg.
Á Vínartónleikunum að þessu
sinni syngur Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir nokkrar eftirlætisaríur sínar í
léttari kantinum, meðal annars
aríur úr Leðurblökunni eftir Jo-
hann Strauss yngri.
Morgunblaðið/Kristinn
Diddú Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur eftirlætisaríur á Vínartónleikunum.
Sinfóníuhljómsveitin í
Vínarsveiflu á nýju ári
Árleg syrpa Vínartónleika hefst í Hörpu í kvöld
Á laugardag
heldur Kór
Akraneskirkju
nýárstónleika í
Tónbergi, sal
Tónlistarskól-
ans á Akranesi
og hyggst þá
meðal annars
flytja kórlaga-
flokk eftir
jazzpíanistann
George Shearing. Fyrir hlé verða
íslensk þjóðlög og túlkanir á ljóð-
um íslenskra skálda í forgrunni á
efnisskránni, þar á meðal Fjall-
ganga eftir Tómas Guðmundsson
og Gunnarshólmi eftir Jónas
Hallgrímsson. Einnig verða flutt
dægurlög eftir Freymóð Jóhanns-
son sem Skarphéðinn Hjartarson
útsetti fyrir kórinn.
Eftir hlé verður fluttur kór-
lagaflokkur eftir jazzpíanistann
George Shearing sem hann samdi
við texta eftir William Shake-
speare, en þessi lagaflokkur hef-
ur ekki verið fluttur á Íslandi áð-
ur.
Með kórnum koma fram á tón-
leikunum Gunnar Gunnarsson pí-
anóleikari og Tómas R. Ein-
arsson kontrabassaleikari, sem
leika undir hjá kórnum og flytja
einnig lög án söngs úr smiðju
Shearing. Stjórnandi Kórs Akra-
neskirkju er Sveinn Arnar Sæ-
mundsson. Tónleikarnir hefjast
kl. 17.
Nýárs-
tónleikar
George
Shearing
Birgir Þórisson heldur útskrift-
artónleika á Kjarvalsstöðum á
sunnudag, en hann er að ljúka BMus
námi á píanó frá Listaháskóla Ís-
lands í vor.
Birgir Þórisson hóf nám í píanó-
leik við Tónlistarskóla Borg-
arfjarðar árið 1995, en hann hefur
stundað nám við tónlistardeild undir
leiðsögn aðalkennara síns, Peters
Máté. Hann hefur einnig sótt nám-
skeið og einkatíma hjá öðrum kenn-
urum svo sem Albert Mamriev,
Vovka Ashkenazy, László Baranyay
og Kristínu Jónínu Taylor. Sumarið
2011 stundaði Birgir skiptinám við
Staatliche
Hochschule für
Musik und dar-
stellende Kunst í
Stuttgart undir
handleiðslu Shos-
hana Rudiakov.
Birgir sigraði í
einleikarakeppni
Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands og
Listaháskóla Íslands haustið 2010.
Á tónleikunum verða flutt verk
eftir W.A. Mozart, L.v. Beethoven,
F. Schubert, F. Chopin og F. Liszt.
Aðgangur er ókeypis.
Útskriftartónleikar
Birgir Þórisson
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Guðmundur og konurnar (Söguloftið)
Lau 7/1 kl. 17:00
frumflutningur
Sun 8/1 2. sýn. kl. 17:00
Sun 15/1 kl. 17:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Póker
Sun 8/1 frums. kl. 20:00 U
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 14/1 kl. 20:00
Fim 19/1 kl. 20:00
Fös 20/1 kl. 20:00
Leikhópurinn Fullt Hús sýnir Póker eftir Patrick Marber
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Lau 14/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 20:00
Sun 22/1 kl. 15:00
Lau 4/2 kl. 16:00
Sun 5/2 kl. 15:00
Sun 19/2 kl. 15:00
konudagur, síðasta sýn.
Sögur úr Síðunni (Söguloftið)
Lau 7/1 1. sýn. kl. 20:00
Sun 8/1 2. sýn. kl. 20:00
Sun 15/1 kl. 20:00
síðasta sýn.
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 16:00
Fös 27/1 kl. 20:00
Lau 11/2 kl. 16:00
næst síðasta sýn.
Lau 18/2 kl. 16:00
síðasta sýn.
Fanný og Alexander – frumsýnt í kvöld kl 19
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fös 6/1 kl. 19:00 frums Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k
Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 8/3 kl. 20:00
Lau 14/1 kl. 19:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 9/3 kl. 20:00
Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Lau 17/3 kl. 20:00
Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 23/3 kl. 20:00
Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00
Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k
Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00
Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00
Lau 14/1 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00
Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00
Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00
Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00
Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. Sýningum fer fækkandi
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 7/1 kl. 19:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Mán 9/1 kl. 20:00 fors Sun 22/1 kl. 20:00 4.k Lau 11/2 kl. 20:00 8.k
Þri 10/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 5.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas
Mið 11/1 kl. 20:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 6.k Lau 18/2 kl. 20:00 9.k
Sun 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Sun 19/2 kl. 20:00
Mið 18/1 kl. 20:00 3.k Sun 5/2 kl. 20:00 7.k
Nýtt verk úr smiðju Vesturports
Jesús litli (Litla svið)
Sun 8/1 kl. 20:00 aukas
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Lokasýning
Nýdönsk í nánd (Litla sviðið)
Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Lau 21/1 kl. 22:00 aukas
Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k
Aftur á svið - aðeins þessar sýningar
Heimsljós (Stóra sviðið)
Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn
Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn
Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn
Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka
Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka
Frumsýnt annan í jólum 2011
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Sun 8/1 kl. 19:30 33.s Fös 20/1 kl. 19:30 37.s
Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Lau 21/1 kl. 19:30 síð.sýn.
Sýningum lýkur í janúar!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 13/1 kl. 19:30 síð.sýn
Sýningum lýkur í janúar!
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Sun 15/1 kl. 15:00 9.sýn Sun 29/1 kl. 13:30 12.sýn
Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Sun 22/1 kl. 13:30 10.sýn Sun 29/1 kl. 15:00 13.sýn
Sun 15/1 kl. 13:30 8.sýn Sun 22/1 kl. 15:00 11.sýn
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 8/1 kl. 16:00 Fös 13/1 kl. 22:00
U
Hjónabandssæla
Fös 06 jan. kl 20
Lau 07 jan. kl 20
Fös 13 jan. kl 20
Lau 14 jan. kl 20
Fös 20 jan. kl 20
Lau 21 jan. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Lau 07 jan kl 22.30 Fös 13 jan kl 22.30
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Örfá sæti l
aus
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson
Einleikarar: Elín Arnardóttir, Ísak Ríkharðsson, Chrissie
Thelma Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Árnadótti
Saint-Saëns: Píanókonsert nr. 2
Prokofiev: Fiðlukonsert nr.2, op.63
W.A.Mozart: Fiðlukonsert í A-dúr K.219
W.A.Mozart: Exultate Jubilate K.165.
Ungir einleikarar fim. 12.01. kl. 19:30
Vínartónleikar fös. 06.01 kl. 19.30/lau. 07.01. kl. 17.00
Stjórnandi: Willy Büchler
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir
Lífleg og skemmtileg Vínartónlist úr ýmsum áttum, m.a.
aríur úr Leðurblökunni eftir Johann Strauss og
Dónárvalsinn sívinsæli.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Gyllti drekinn (Rýmið)
Lau 7/1 kl. 20:30 1.sýn Sun 8/1 kl. 20:30 2.sýn
Afinn (Samkomuhúsið)
Fös 2/3 kl. 20:00 1.sýn Lau 3/3 kl. 19:00 2.sýn Lau 3/3 kl. 21:30 Aukas