Morgunblaðið - 06.01.2012, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 2012
18.00 Hrafnaþing
19.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
19.30 Vínsmakkarinn
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin lítur fram
á veg.
21.00 Motoring
Hvernig spóla menn inn í
nýja árið?
21.30 Eldað með Holta
Hversdagslegur kjúlli er í
raun hátíðamatur.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðbjörg
Arnardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskalögin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Helgi Pét-
ursson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni
eftir Guðberg Bergsson. Höfundur
les. (5:25)
15.25 Ég er ekki að grínast. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir. (12:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Hoppa álfar hjarni á.
Um álfadanshefðina íslensku sem
hófst á 19. öld. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Eilífðar smáblóm: Þjóð-
söngvar um víða veröld. Umsjón:
Hermann Stefánsson. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Víðáttan endalausa. Heim-
sókn í vinnustofu Errós. Umsjón:
Guðni Tómasson. (Frá því á öðrum
degi jóla) (2:2)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.40 Mumbai kallar (e)
16.05/16.45 Leiðarljós (e)
17.25 Otrabörnin
17.50 Heillakarlinn (1:13)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hvað veistu? – Lát-
um líta á genin Danskur
fræðsluþáttur um nýjustu
rannsóknir og niðurstöður
í genavísindum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar (Seltjarn-
arnes – Skagafjörður)
Umsjónarmenn:
Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir.
21.20 Elsku Frankie (Dear
Frankie) Kona skrifar syni
sínum fjölmörg bréf í nafni
pabba hans og ræður svo
ókunnugan mann til að
þykjast vera pabbinn þeg-
ar þeir hittast. Leikendur:
Emily Mortimer, Jack
McElhone og Gerard
Butler.
23.05 Barnaby ræður gát-
una – Skotinn í dögun
(Midsomer Murders: Shot
at Dawn) Byggt á sögu eft-
ir Caroline Graham. Meðal
leikenda eru John Nettles
og Jason Hughes.
00.40 Stúlkan í garðinum
(The Girl in the Park)
Bandarísk bíómynd frá
2007. Fimmtán árum eftir
að þriggja ára dóttur
hennar var rænt rekst
Julia Sandburg á stúlku og
leyfir sér að vona að þar sé
týnda dóttirin komin aftur.
Leikstjóri er David Aub-
urn og meðal leikenda eru
Sigourney Weaver, Kate
Bosworth og Alessandro
Nivola. (e)
02.25 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Í fínu formi
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Eldhúsraunir
Ramsays
11.05 Út úr korti (Off the
Map)
11.50 Söngvagleði (Glee)
12.35 Nágrannar
13.00 Stóri skellurinn (The
Big Bounce)
14.40 Vinir (Friends)
15.05 Afsakið mig, ég er
höfuðlaus
15.35 Ævintýri Tinna
16.00 Brelluþáttur
16.25 Mamma Mu
16.35 Hello Kitty
16.45 Krakkarnir í næsta
húsi
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Spurningabomban
Spurningaþáttur í umsjá
Loga Bergmanns Eiðs-
sonar.
20.50 Austin Powers:
Njósnarinn Ofurnjósn-
arinn Austin Powers er
mættur .
22.25 Óæskilegur fé-
lagsskapur (Bug) Spenn-
andi hrollvekja með As-
hley Judd og Harry
Connick Jr. í aðal-
hlutverkum.
00.05 Joe og yfirbyggingin
01.55 Max Payne
03.35 Stóri skellurinn
05.00 Simpson fjölskyldan
05.25 Fréttir / Ísland í dag
18.15 Meistaradeild
Evrópu (Chelsea – Genk)
20.00 FA bikarinn – upp-
hitun (FA Cup – Preview
Show)
20.30 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
21.00 Kings Ransom
Heimildamynd um óvænta
sölu íshokkístjörnunnar
Wayne Gretzky frá Ed-
monton Oilers til Los Ang-
eles Kings árið 1988.
21.55 UFC Live Events
(UFC 116)
08.00 National Lampoon’s
Christmas Vacation
10.00 Step Brothers
12.00 Dr. Dolittle: Million
Dollar Mutts
14.00 National Lampoon’s
Christmas Vacation
16.00 Step Brothers
18.00 Dr. Dolittle: Million
Dollar Mutts
20.00 Everybody’s Fine
22.00 Mystic River
00.15 One Night with the
King
02.15 Ne le dis à personne
04.25 Mystic River
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.45 America’s Next Top
Model
16.35 Rachael Ray
16.35 America’s Next Top
Model
17.20 Dr. Phil
17.25 Rachael Ray
18.05 Cherry Goes Parent-
ing Cherry Healey er ný-
bökuð móðir og veit stund-
um ekki sitt rjúkandi ráð.
18.55 Being Erica
19.45 Will & Grace
20.10 Live To Dance –
NÝTT Það er söng- og
dansdívan Paula Abdul
sem er potturinn og pann-
an í þessum dansþætti þar
sem 18 atriði keppa um
hylli dómaranna og
500.000 dala verðlaun.
21.00 Minute To Win It –
NÝTT Skemmtþáttur undir
stjórn þúsundþjalasmiðs-
ins Guy Fieri. Þátttak-
endur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með
því að leysa þrautir sem í
fyrstu virðast einfaldar.
21.45 HA?
22.35 Jonathan Ross
23.25 30 Rock
23.50 Flashpoint Þáttaröð
um sérsveit lögreglunnar
sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði.
00.40/01.05 Whose Line is
it Anyway?
01.30 Real Hustle Þrír
svikahrappar leiða sak-
laust fólk í gildru og sýna
hversu auðvelt það er að
plata fólk til að gefa per-
sónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum
þeirra.
01.55 Smash Cuts
06.00 ESPN America
07.40/08.30 Golfing World
09.20 Opna breska meist-
aramótið 2011
16.20 Golfing World
17.10 ADT Skills Chal-
lenge
21.10 PGA TOUR Year-in-
Review 2011
22.05 Inside the PGA Tour
22.30 Tournament of
Champions 2012
Meðan Kiljan, þáttur Egils
Helgasonar um bókmenntir,
náði smám saman sterkari
tökum á áhorfendum Rík-
issjónvarpsins, fræddi og
skemmti, varð fjarvera ann-
arra listgreina sífellt meira
áberandi í dagskrárgerð
ríkissjónvarpsins. Það var
því ánægjulegt þegar
Djöflaeyjan birtist; maga-
sínþáttur um leikhús, kvik-
myndir og myndlist.
Þar sem fjallað er um
ólíkar listgreinar í þátt-
unum, og stjórnendurnir
eru ólíkir, þá mátti búast við
því að blandan yrði missterk
frá einum þætti til annars,
eins og raunin hefur verið.
Engu að síður hefur þeim
Þórhalli, Sigríði, Veru og
Goddi iðulega tekist að
kokka upp gott efni, og
stundum frábært. Umsjón-
armennirnir njóta sín vel í
umfjöllun um sitt áhugasvið
og áhorfendur hafa fengið
að fræðast um sitthvað sem
á sér stað bak við tjöldin í
leikhúsi og við kvikmynda-
gerð. Hvað mitt svið varðar,
myndlistina, hef ég stundum
saknað fjölbreytilegri um-
fjöllunar um sýningar og
vinnu listafólks, en á móti
kemur að það er hin besta
skemmtun að fylgjast með
Goddi leggja upp í ferðalög
sín; ræður sem virðast
stundum ferðir án fyrirheits
en alltaf kemur hann okkur
heilum heim, og upplýstari
en þegar lagt var upp.
ljósvakinn
Morgunblaðið\Eggert
Goddur Messar yfir þjóðinni.
Litríkt mannlíf á Djöflaeyjunni
Einar Falur Ingólfsson
08.00 Blandað efni
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.25/18.10 Dogs 101 16.20 Bad Dog! 17.15 Bondi
Vet 17.40 Breed All About It 101 19.05/23.40 Wildest
Africa 20.00 Whale Wars 20.55 Untamed & Uncut 21.50
Maneaters 22.45 Animal Cops: Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.35/16.30/29.10 Top Gear 13.30 The Vicar of Dibley
15.30/19.10/22.35 QI 17.25 Dara O’Briain Live at the
Theatre Royal 18.20 Come Dine With Me 21.00/23.35
Lee Evans Big Tour 21.50 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Overhaulin’ 16.00 Rides 17.00 Cash Cab US
17.30 How It’s Made 18.30 The Gadget Show 19.00 Myt-
hBusters 20.00 Auction Kings 21.00 American Guns
22.00 Swamp Loggers 23.00 Rides
EUROSPORT
14.30/21.00 FIS Ski Jumping World Cup from Bisc-
hofshofen 17.15 Biathlon: World Cup in Oberhof 18.30/
22.45 Snooker: Players Tour Championship 22.00/23.45
Rally Raid – Dakar 23.30 Motorsports
MGM MOVIE CHANNEL
9.55 Eddie 11.35 Mr. Wonderful 13.10 Barbershop 2:
Back in Business 14.55 Return of a Man Called Horse
16.55 Hang ’em High 18.45 MGM’s Big Screen 19.00 Far
North 20.30 A Family Thing 22.20 Dead of Winter
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Air Crash Investigations 13.00 Inside 14.00 The
Border 15.00 Clan of the Meerkat 16.00 How Hard Can It
Be? 17.00 Everyday Things 18.00/21.00 Dog Whisperer
19.00 Locked Up Abroad 20.00 Breakout
ARD
11.15 ARD Buffet 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/
19.00 Tagesschau 13.05 Sportschau live 19.15 Das
Traumhotel 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.28 Das
Wetter im Ersten 22.30 Pizza und Marmelade
DR1
14.00/16.50 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Down-
ton Abbey 15.00 Postmand Per 15.15 Timmy-tid 15.25
Det kongelige spektakel 15.40 Bamses Lillebitte Billedbog
16.00 Rockford 17.00 Hammerslag 17.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 16
Blocks 22.05 Hollywood Homicide
DR2
15.05 Kommissær Wycliffe 16.00 Deadline 17:00 16.30
P1 Debat på DR2 16.55 Videnskabens historie 17.45
Daily Show 2012 18.10 De sidste ti års opdagelser 19.00
Sherlock Holmes 19.50 Tusind tønder land 20.10 En
dansker i Hitlers Tyskland 20.50 På sporet af dronningerne
– 600 års Danmarks historie 21.30 Deadline 22.00 The
Wicker Man 23.35 Daily Show 2012
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Sport i dag 15.25 Hoppuka
17.25 V-cup skiskyting 17.40 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Popstokk 19.55
Nytt på nytt 20.25 Førstebetjent Banks 22.00 Kveldsnytt
22.15 Game of Thrones 23.15 Adele i Royal Albert Hall
NRK2
15.40 Derrick 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55
Tegnspråknytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
17.40 V-cup skiskyting 18.45 EM skøyter all round 20.00
Nyheter 20.10 Europa – en reise gjennom det 20. århund-
ret 20.45 Skispor fra 1952 til 1982 21.15 Siste forestil-
ling 23.15 2. verdenskrig – bak lukkede dører
SVT1
14.10 En idiot på resa 14.55/17.00/18.30/23.50 Rap-
port 15.00 En komikers arbetslivserfarenhet 15.30 Kenny
Begins 16.55 Sportnytt 17.10 Två hungriga italienare
18.10 Semester, semester, semester 18.45 Humor godk-
änd av staten 19.00 På spåret 20.00 Twilight: New Moon
22.10 American teen 23.55 Good Night, And Good Luck
SVT2
12.05 Gosford Park 14.20 Underkastelsen 15.50 Enastå-
ende kvinnor 16.40 Musik special 17.40 Elmo, en mupp
full av kärlek 19.00 K Special 19.50 Jag är Charlie Chapl-
in 20.00 Carl-Einar Häckner: Trollkarlens återkomst 21.00
Sportnytt 21.15 U2: From the sky down 22.45 Tre över-
sättare om Tomas Tranströmer 23.45 Danne och Bleckan
ZDF
14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.10 Die
Rettungsflieger 16.00 heute 16.05 Reich und obdachlos
16.50 Ein guter Grund zu feiern – Dreikönig mit Willi Weit-
zel 17.05 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20/21.27
Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Der Staatsanwalt
20.15 SOKO Leipzig 21.00 ZDF heute-journal 21.30 Der
Atem des Himmels 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Der Ad-
ler – Die Spur des Verbrechens
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.30 Sunnudagsmessan
16.50 Liverp./Newcastle
18.40 Tottenham –
Chelsea
20.30 Football League
Show
21.00 Nottingham Forest –
Man. Utd. (PL Cl. Matc.)
21.30 Premier League
World
22.00 West Ham – Brad-
ford, 1999 (PL Cl. Mat.)
22.30 Fulham – Arsenal
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 The Closer
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Human Target
22.35 NCIS: Los Angeles
23.20 Breaking Bad
00.10 The Closer
00.55 The Doctors
01.35 Fréttir Stöðvar 2
02.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Meðlimir úr Wonderbrass munu
blása út jólin með stuttum þrett-
ándatónleikum á 2. hæð í Hörpunni,
í svokölluðu Hörpuhorni, kl. 17 í dag.
Á efnisskrá eru íslensk áramóta- og
þrettándalög í nýjum útsetningum.
Wonderbrass er hópur 10 kvenna
sem allar spila á málmblásturs-
hljóðfæri. Hópurinn var upphaflega
settur saman af Björk Guðmunds-
dóttur snemma árs 2007 fyrir tón-
leikaferð hennar um heiminn, Volta
World Tour. Enginn aðgangseyrir
og eru allir hjartanlega velkomnir.
Wonderbrass Hópurinn heldur stutta þrettándatónleika í Hörpunni í dag.
Wonderbrass blæs út jólin
á þrettándatónleikum
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur