Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2012
17.30 You tube spjallið
18.00 Hrafnaþing
19.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
19.30 You tube spjallið
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin telur daga.
21.00 Motoring
Vorvertíð spyrnumanna
handan við hornið.
21.30 Eldað með Holta
Kristján Þór með nýjar
uppskriftir.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Sr. Erla Guðmunds-
dóttir
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskalögin. Umsjón:
Helgi Pétursson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm-
ar Ormsson. Lesari: Sigríður Jóns-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sólskinshestur
eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Höfundur les. (5:14)
15.25 Vinnustofan. Heimsókn á
vinnustofu listamanns. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson. (9:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir. og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Á Búsúkíslóðum. Þáttaröð um
gríska tónlist. Þriðji þáttur: Meist-
arinn Vasílis Tsitsanis. Umsjón: Jón
Sigurður Eyjólfsson. (e) (3:6)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Margrét
Eggertsdóttir les. (29:30)
22.16 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Glæta. Umsjón: Haukur
Ingvarsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.50/16.35 Leiðarljós (e)
17.20 Leó
17.23 Músahús
17.50 Óskabarnið
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Andraland Andri
Freyr Viðarsson flandrar
um Reykjavík. (e) (1:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur
(Menntaskólinn við
Hamrahlíð – Borgarholts-
skóli) Spyrill: Edda Her-
mannsdóttir, dómarar og
spurningah. Þórhildur
Ólafsdóttir og Örn Úlfar
Sævarsson. (3:7)
21.15 New York-sögur Hér
eru sagðar þrjár sögur úr
stórborginni: Af miðaldra
myndlistarmanni sem er
yfir sig hrifinn af ungri að-
stoðarkonu sinni, af bráð-
þroska barni og tauga-
veikluðum lögfræðingi.
Leikstjórar: Woody Allen,
Francis Ford Coppola og
Martin Scorsese. Leik-
endur: Woody Allen, Nick
Nolte, Mia Farrow og
Rosanna Arquette.
23.20 Lewis – Bráðabani
(Lewis: Your Sudden
Death Question) Lewis
lögreglufulltrúi í Oxford
glímir við dularfullt saka-
mál. Leikendur: Kevin
Whately, Laurence Fox,
Clare Holman og Rebecca
Front. Stranglega bannað
börnum.
00.55 Olnbogabörn (El orf-
anato) Leikendur: Belén
Rueda, Fernando Cayo,
Roger Príncep og Gerald-
ine Chaplin. (e) Bannað
börnum.
02.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Leynimakk
11.00 Eldhús helvítis
11.45 Skotmark
12.35 Nágrannar
13.00 Marley og ég
Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna.
14.55 Vinir (Friends)
15.20 Afsakið mig, ég er
höfuðlaus
15.50 Brelluþáttur
16.15 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Týnda kynslóðin
20.10 Spurningabomban
20.55 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
22.20 Grunnhyggni Hal
(Shallow Hal) Gam-
anmynd. Hal Larson er vel
uppalinn og fylgir ráðum
föður síns og fer bara á
stefnumót með gull-
fallegum konum.
00.15 Fast Food Nation
02.10 Bláberjanætur
Mynd um unga konu sem
leggur upp í ferð, þvert yf-
ir Bandaríkin til að leita að
tilgangi ástarinnar.
Aðalhlutverk:
Norah Jones, Jude Law,
Natalie Portman, Tim
Roth, Rachel Weisz og
David Strathairn.
03.45 Marley og ég
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Evrópudeildin
(Sporting – Man. City)
16.05 Evrópudeildin
(Standard – Hannover)
17.50 Evrópud.mörkin
18.40 Þýski handboltinn
(RN Löwen – Magdeburg)
Bein útsending.
Guðmundur Guðmundsson
þjálfar Rhein-Neckar
Löwen og Róbert Gunn-
arsson leikur með liðinu.
Björgvin Páll Gústavsson
leikur með Magdeburg.
20.30 Fréttaþáttur M. E.
21.00 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
21.30 Evrópudeildin (Man.
Utd. – Athletic Bilbao)
23.15 Þýski handboltinn
(RN Löwen – Magdeburg)
08.00/14.00 Bride Wars
10.00 Mr. Woodcock
12.00 Open Season 2
16.00 Mr. Woodcock
18.00 Open Season 2
20.00 You Again
22.00/04.00 Jesse Stone:
Thin Ice
24.00 Capturing Mary
02.00 The Prophecy 3
06.00 Gray Matters
08.00 Dr. Phil
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Solsidan
Hér segir frá tannlækn-
inum Alex og kærustu
hans Önnu, en parið á von
á sínu fyrsta barni.
12.25 Game Tíví
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla
um allt það nýjasta í tölvu-
leikjaheiminum.
12.55 Pepsi MAX tónlist
16.00 7th Heaven Camden
fjölskyldunni er fylgt í
gegnum súrt og sætt.
Faðirinn Eric og móðirin
Annie eru með fullt hús af
börnum og hafa því í mörg
horn að líta.
16.45 America’s Next Top
Model
17.35 Dr. Phil
18.20 Hawaii Five-0
19.10 America’s Funniest
Home Videos
19.35 Got to Dance
Hæfileikaríkustu dans-
ararnir keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
20.25/21.10 Minute To Win
It Þátttakendur fá tæki-
færi til að vinna milljón
dollara með því að leysa
þrautir sem í fyrstu virð-
ast einfaldar.
21.55 HA?
22.45 Jonathan Ross
Jonathan Ross er ókrýnd-
ur konungur spjallþátt-
anna í Bretlandi. Jonathan
er langt í frá óumdeildur
en í hverri viku fær hann
til sín góða gesti.
23.35 Once Upon A Time
00.25 Flashpoint
01.15/02.00 Jimmy Kim-
mel
06.00 ESPN America
07.10 World Golf Cham-
pionship 2012
12.10 Golfing World
12.55 Inside the PGA Tour
13.20 World Golf Cham-
pionship 2012
18.00 World Golf Cham-
pionship 2012 – BEINT
23.00 PGA Tour/Highl.
23.55 ESPN America
Ríkissjónvarpið sýndi í
fyrrakvöld heimildar-
kvikmyndina Myndir af
sorpi, stórmerkilega mynd
um brasilísk-bandaríska
myndlistarmanninn Vik
Muniz og einstakt samstarf
hans við ruslasafnara á
stærstu haugum jarðar, en
þeir eru við Rio de Janeiro.
Munoz er snjall listamað-
ur sem vinnur út frá ljós-
myndamiðlinum og hefur
notið mikillar velgengni.
Fyrir nokkrum árum ákvað
hann að snúa til heimalands-
ins og vinna myndverk út
frá lífi ruslasafnara. Eins og
fram kemur í myndinni vissi
Munoz í raun ekki hvað beið
hans en þegar á reyndi
kynntist hann nokkrum
þeirra 2.500 manna og
kvenna sem safna nýtilegum
hlutum á haugunum fyrir
endurvinnslu og lifa við afar
kröpp kjör. Munoz myndaði
fólkið og vann með því
glæsileg myndverk þar sem
ljósmyndir eru endurskap-
aðar úr endurunnu sorpi.
Ein fyrirsætan fór síðan
með Munoz til Lundúna, þar
sem fyrsta verkið var selt á
uppboði þar sem milljónir
flugu um loftið. Síðan sáum
við hvar verkin voru sýnd á
listasafni í Brasilíu og fólkið
sem áður skammaðist sín
fyrir vinnuna naut nú þjóð-
arathygli, og foringi þeirra
er jafnvel orðaður við for-
setaembættið. Listin breytti
líf þeirra til frambúðar.
ljósvakinn
Verk Muniz Maður mynd-
aður eins og Marat í baðinu.
Listin sprettur af ruslinu
Einar Falur Ingólfsson
08.00 Blandað efni
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 Times Square
Church
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
17.40 Wildlife SOS 18.10 Escape to Chimp Eden 18.35
Planet Wild 19.05 Speed of Life 20.00 Deadly Waters
20.55 Crime Scene Wild 21.50 Pit Bulls and Parolees
22.45 Untamed & Uncut 23.40 After The Attack
BBC ENTERTAINMENT
15.45/19.10 QI 16.45 The Best of Top Gear 17.35 Live
at the Apollo 18.20 Come Dine With Me 20.10 Derren
Brown: How To Be A Psychic Spy 21.00/22.15 Live at the
Apollo 21.45 Peep Show 23.00 The Vicar of Dibley
DISCOVERY CHANNEL
16.00 MythBusters 17.00 Wheeler Dealers 18.00 How It’s
Made 19.00 Auction Kings 20.00 Carfellas 21.00 Americ-
an Guns 22.00 Swamp Loggers 23.00 Rides
EUROSPORT
15.45 Athletics: World Indoor Championships in Istanbul,
Turkey 18.15 Biathlon: World Cup in Ruhpolding 19.00
Stihl timbersports series 20.00 Boxing: IBF Intercont-
inental Title 22.00 Cycling: Paris-Nice 23.00 Cycling: Tir-
reno-Adriatico 23.45 Athletics: Photo Finish
MGM MOVIE CHANNEL
8.20 Sam Whiskey 9.55 Return of a Man Called Horse
12.00 A Star for Two 13.35 Vera Cruz 15.05 In the Heat of
the Night 16.55 Nell 18.45 MGM’s Big Screen 19.00 Boys
20.25 Shag 22.05 Road House 23.55 A Fistful of Dollars
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Air Crash Investigation 13.00 Through Their Eyes
13.30/19.00 The Indestructibles 14.00 Alaska State
Troopers 15.00 Megafactories 17.00 Knights of Mayhem
18.00/21.00 Dog Whisperer 20.00 Locked Up Abroad
ARD
16.50 Verbotene Liebe 17.30 Drei bei Kai 18.45 Wissen
vor 8 18.50/22.28 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im
Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Hannas Entscheidung
20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.30 Schimanski – Asyl
23.55 Nachtmagazin
DR1
16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Hammerslag
17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov
19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 X Factor Afgørelsen
20.55 Jeg erklærer jer nu for Chuck og Larry 22.35 After
Sex
DR2
14.05 Autister og musik 14.30 The Daily Show 14.55/
16.30 Atletik: VM indendørs 16.00 Deadline 17:00
17.30/18.30 P1 Debat på DR2 18.05 Sherlock Holmes
19.00 Imaginary Heroes 20.50 Store danskere 21.30
Deadline Crime 22.00 Debatten 22.50 Easy Rider
NRK1
14.00 VM skiskyting 16.00 NRK nyheter 16.10 V-
cupfinale kombinert 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40 Distrikts-
nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 VM-
kveld fra Ruhpolding 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan
21.25 Sporløst forsvunnet 22.05 Kveldsnytt 22.20 Game
of Thrones 23.15 Tungrockens historie 23.55 Elskerinner
NRK2
14.30 V-cupfinale skøyter 17.00 NRK nyheter 17.03
Dagsnytt atten 18.00 Snøballkrigen 18.40 Jimmys matfa-
brikk 19.10 Legendariske kvinner 20.00 Nyheter 20.10
Europa – en reise gjennom det 20. århundret 20.45 VM
friidrett innendørs 21.05 En sterk historie 21.35 Øyenvit-
net 23.30 Tokyo – bu smart i storbyen
SVT1
13.45 Anslagstavlan 13.50 Antikrundan 14.50/17.00/
18.30/22.35 Rapport 14.55 Friidrotts-VM inomhus
16.20 Freestyle 16.45 Friidrotts-VM inomhus 17.10/
18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 19.00 Minuten 20.00 Skavlan 21.00 Baby
Mama 22.40 Kulturnyheterna 22.45 Aldrig i livet
SVT2
11.30 Vem vet mest? 12.00 Jag kysste Putin 13.00 Låt-
arna som förändrade musiken 13.30 En bok – en författ-
are 14.00 Idéfabriken 14.35 Hockeykväll 15.05 Freestyle
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Friidrotts-VM inomhus 18.30 Vem vet mest? 19.00 K
Special 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Big Love
22.15 The Wire 23.35 Härdsmälta
ZDF
14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.10 Die
Rettungsflieger 16.00 heute 16.10 hallo deutschland
16.45/16.50 Leute heute 17.00/17.05 SOKO Kitzbühel
18.00 heute 18.20/21.29 Wetter 18.25 Forsthaus Falke-
nau 19.15 Die Chefin 20.15 SOKO Leipzig 21.00 ZDF
heute-journal 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30
Lanz kocht 23.35 ZDF heute nacht 23.50 heute-show
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.30 Sunnudagsmessan
16.50 Man. City – Bolton
18.40 Wigan – Swansea
20.30 Football League Sh.
21.00 Premier League Pr.
21.30 Premier League W.
22.00 Arsenal – Leeds
(P.L Classic Matches)
22.30 Premier League Pr.
23.00 WBA – Chelsea
ínn
n4
18.00Föstudagsþátturinn
Endurt. á hálftíma fresti.
18.35/01.50 The Doctors
19.20 The Amazing Race
20.05 Friends
20.30 Modern Family
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 How I Met Your M.
22.20 American Idol
23.05 Alcatraz
23.50 NCIS: Los Angeles
00.35 Týnda kynslóðin
01.00 Friends
01.25 Modern Family
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Armenar hafa tekið þá ákvörðun að
draga framlag sitt til Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva til baka.
Deilur milli Aserbaídsjans og Arme-
níu eru áratuga gamlar og árið 1990
brutust út átök milli ríkjanna sem
börðust þá um yfirráð Nagorno-
Karabakh-héraðs. Hafa ríkin ekki
náð samkomulagi um svæðið og í
raun gildir enn vopnahlé frá 1994
milli ríkjanna svipað og milli Norð-
ur- og Suður-Kóreu þó svo spennan
sé minni en milli þjóðanna á Kóreu-
skaganum.
Reuters
Evróvisjón Maður veifar stoltur fána Aserbaídsjans en undirbúningur og
aðdragandi söngvakeppni Evrópu hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig.
Armenía hættir þátttöku
í Evróvisjón í ár
- á föstudögum