Morgunblaðið - 14.04.2012, Page 47

Morgunblaðið - 14.04.2012, Page 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 4 8 1 2 5 7 4 8 1 9 2 5 6 9 6 4 5 2 1 7 6 8 5 9 8 2 9 8 5 3 6 4 4 7 1 9 3 8 9 2 7 5 9 6 3 5 8 6 7 5 6 4 9 1 2 7 8 4 2 1 5 5 4 8 3 6 7 6 2 1 8 9 5 1 9 8 2 6 3 7 4 3 8 7 9 4 5 2 1 6 6 4 2 3 1 7 9 5 8 7 5 6 1 9 3 8 4 2 1 3 8 4 5 2 6 9 7 2 9 4 6 7 8 1 3 5 9 7 1 2 6 4 5 8 3 8 6 5 7 3 9 4 2 1 4 2 3 5 8 1 7 6 9 5 8 7 4 2 6 1 3 9 2 6 4 9 3 1 5 8 7 9 1 3 8 5 7 2 6 4 4 2 9 3 1 5 8 7 6 8 3 1 7 6 9 4 5 2 6 7 5 2 8 4 9 1 3 1 4 2 5 7 3 6 9 8 7 5 8 6 9 2 3 4 1 3 9 6 1 4 8 7 2 5 4 1 3 8 5 7 9 2 6 2 9 8 1 6 3 5 4 7 7 5 6 2 9 4 3 1 8 6 3 5 7 2 9 4 8 1 1 8 7 4 3 6 2 9 5 9 4 2 5 1 8 6 7 3 8 2 4 3 7 5 1 6 9 3 6 1 9 8 2 7 5 4 5 7 9 6 4 1 8 3 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hál, 4 skyggnist til veðurs, 7 snagar, 8 endar, 9 upplag, 11 vel látna,13 bein, 14 hland, 15 álka, 17 skrifaði, 20 ílát, 22 fara laumulega með, 23 sárum, 24 kvenfuglinn, 25 kaka. Lóðrétt | 1 sök, 2 upplagið, 3 ávöxtur, 4 mælieining, 5 milda, 6 rugga, 10 plokka, 12 keyra, 13 skjól, 15 stökkva, 16 kögg- uls, 18 bál, 19 lengdareining, 20 hafði upp á, 21 agasemi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 forherðir, 8 lesta, 9 ósjór, 10 puð, 11 sýkna, 13 arnar, 15 hjörs, 18 skúra, 21 tóm, 22 raupi, 23 eflir, 24 hlægilegt. Lóðrétt: 2 orsök, 3 hrapa, 4 rjóða, 5 iðjan, 6 glás, 7 frír, 12 nær, 14 rok, 15 horf, 16 ötull, 17 sting, 18 smell, 19 útlæg, 20 aðra. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Dc7 5. O-O d6 6. c3 Rf6 7. He1 Re5 8. d4 Rxf3+ 9. Bxf3 Be7 10. e5 dxe5 11. dxe5 Rd7 12. De2 O-O 13. Bf4 a6 14. a4 Hb8 15. c4 b6 16. Rc3 Bb7 17. h4 Bxf3 18. Dxf3 Db7 19. Dg4 Kh8 20. Bg5 Hbe8 21. Had1 Rb8 22. Re4 Rc6 23. Dh5 Rd4 24. Hd3 Dc6 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Vladimir Baklan (2612) frá Úkraínu hafði hvítt gegn íslenskum kollega sínum Stefáni Kristjánssyni (2500). 25. Bf6! gxf6 26. exf6 Hg8 27. fxe7 Hxe7 28. Rf6 Hg7 29. He5 Dc7 30. Hg5 Dd8 31. Hxg7 Kxg7 32. Dxh7+ og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 32…Kxf6 33. Dh6+. Íslandsmótið í skák, landsliðsflokkur, fer fram þessa dagana í Kópavogi, sbr. nánar á www.skak.is. Skák Hvítur á leik. Orðarugl                                    ! "  #$                                                                                                                                                                                                       !                                  Stefańs Club. Norður ♠G6 ♥ÁK864 ♦Á83 ♣852 Vestur Austur ♠75 ♠942 ♥G93 ♥D10752 ♦DG52 ♦K964 ♣D1074 ♣G Suður ♠ÁKD1083 ♥-- ♦107 ♣ÁK963 Suður spilar 6♠. „Stefanśs and Acol Club“ hét hann, spilaklúbbur í hjarta Lundúna, rétt við Hyde Park Corner; heldur hrörlegur staður með þunglyndislegri áru, þar sem spila- og drykkjumenn héldu til og léku ódauðlegar listir sínar. Landsliðsmaðurinn Chris Dixon (f. 1944) var tíður gestur í klúbbnum um tíma og mun hafa unnið laufslemmuna að ofan síðla nætur eftir daglanga setu við spilaborðið. Útspilið var tromp. Jöfn lauflega afgreiðir málið hratt, en bitin var há og Dixon var ekkert að flýta sér. Hann drap á ♠G, stakk hjarta og tók öll trompin nema eitt. Lagði svo niður ♣Á. Gosi austur var uggvekjandi, en opnaði um leið möguleika á innkasti. Dixon fór inn í borð á ♦Á og henti tígli og laufi í ♥Á-K. Vestur henti ♦G. Það afkast benti til að vestur hefði byrj- að með ♦DGxx og þar með fjórlit í laufi. Trúr eigin sýn, trompaði Dixon tígul og spilaði litlu laufi að áttu blinds … BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Samkvæmt þýðir í samræmi við. Þess vegna dugir ekki að segja: Samkvæmt ráðherranum eru vasar ríkisins tómir. Hins vegar geta þeir vel verið tómir að sögn ráðherrans og líka samkvæmt skýrslu um ástandið í vösum ríkisins. Málið 14. apríl 1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár og þótti það „undrum gegna,“ eins og sagði í Vallaannál. Ís- inn hafði rekið suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 14. apríl 1963 Hrímfaxi, flugvél Flugfélags Íslands, fórst í aðflugi að Fornebu-flugvelli í Ósló á páskadag. Tólf manns létust, fimm manna áhöfn og sjö farþegar, þeirra á meðal Anna Borg leikkona. 14. apríl 1992 Ráðhús Reykjavíkur var tek- ið í notkun, nákvæmlega fjórum árum eftir fyrstu skóflustunguna. Heildarflat- armál hússins er rúmir fimm þúsund fermetrar, auk kjall- ara. Byggingarkostnaður var á fjórða milljarð króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist … Brynju Þorgeirsdóttur sem forseta Ég vil benda á augljósan kost við næstu forsetakosningar. Brynja Þorgeirsdóttir, hin glæsilega sjónvarpskona, hef- ur allt til að bera sem mikill fjöldi manna sækist eftir þegar kemur að vali næsta þjóðhöfð- ingja. Hún er indæl og lagleg, hefur ágæta nærveru í sjón- varpi, hefur verið fréttamaður og í Kastljósi. Nú síðast hljóp hún í skarðið í Útsvarinu svo ekki verður betur gert. Hvers vegna ekki að gera hana að forseta? Hún hefur allt til að bera sem margir aðrir fram- bjóðendur hafa, að því frátöldu að hún hefur hvorki verið í framboði fyrir Alþýðuflokkinn né setið í fulltrúaráði Evrópu- samtakanna. Kjósum nýja tíma og nýja von. Kjósum Brynju sem forseta. Og ef ekki Velvakandi Ást er… … að gefa annað tækifæri. hana, þá sting ég upp á Telmu Tómason, Sigríði Hagalín Björnsdóttur eða Ingu Lind Karlsdóttur. Hrifnæmur kjósandi. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Árin segja sitt1979-2012 BISTRO Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.