Morgunblaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2012 Veiðar á fimm tegundum svart- fugla, þ.e. álku, langvíu, lunda, stuttnefju og teistu, verða leyfðar til 25. apríl í stað 10. maí nú í vor. Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð um fuglaveiðar og stytt veiðitímann. „Með styttingu veiði- tímans nú er vonast til að dragi úr afföllum og álagi á stofna svart- fugla á þeim tíma sem þeir nálgast land og fara að setjast upp í varp- stöðvum,“ segir í tilkynningu um- hverfisráðuneytisins. Umhverfisráðherra hyggst afla sér frekari ráðgjafar áður en ákvörðun verður tekin um mögu- legar frekari aðgerðir vegna ástands svartfuglastofna víða hér á landi. gudni@mbl.is Svartfuglaveiði leyfð til 25. apríl í stað 10. maí Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Stór kjólasending Dalvegi 10-14 ▪ 201 Kópavogur ▪ Sími: 595 0570 ▪ parki.is Vantar þig innihurð? Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff. Þær eru yfirfelldar með samlokukörmum sem auka hljóðeinangrun og brunavörn. Margar útfærslur eru fáanlegar í öllum viðartegundum. Sjón er sögu ríkari. LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660 Gjöf sem gleður Eyrnalokkar 2.500 kr. Hálsmen 5.100 kr. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, Lokað í dag www.rita.is Ríta tískuverslun Flottar gallabuxur Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sjá sýnisho rn á www.la xdal.is Glæsilegir sumarkjólar og bóleró frá Frank Lymann. Skærir litir, gæði og glæsileiki. Fjölskylduhjálp Íslands ENGINN ÁN MATAR Á ÍSLANDI HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM, Söfnunarreikningur Fjölskylduhjálpar Íslands 546-26-6609, kt 660903-2590. Sumarið nálgast! 15% afsláttur af öllum vörum fram á laugardag. Barnafataverslunin Róló Glæsibæ. Sími 8948060 • www.rolo.is • Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.