Morgunblaðið - 14.04.2012, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2012
Veiðar á fimm tegundum svart-
fugla, þ.e. álku, langvíu, lunda,
stuttnefju og teistu, verða leyfðar
til 25. apríl í stað 10. maí nú í vor.
Umhverfisráðherra hefur breytt
reglugerð um fuglaveiðar og stytt
veiðitímann. „Með styttingu veiði-
tímans nú er vonast til að dragi úr
afföllum og álagi á stofna svart-
fugla á þeim tíma sem þeir nálgast
land og fara að setjast upp í varp-
stöðvum,“ segir í tilkynningu um-
hverfisráðuneytisins.
Umhverfisráðherra hyggst afla
sér frekari ráðgjafar áður en
ákvörðun verður tekin um mögu-
legar frekari aðgerðir vegna
ástands svartfuglastofna víða hér á
landi. gudni@mbl.is
Svartfuglaveiði
leyfð til 25. apríl í
stað 10. maí
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
Stór kjólasending
Dalvegi 10-14 ▪ 201 Kópavogur ▪ Sími: 595 0570 ▪ parki.is
Vantar þig innihurð?
Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff.
Þær eru yfirfelldar með samlokukörmum sem auka
hljóðeinangrun og brunavörn.
Margar útfærslur eru fáanlegar í öllum viðartegundum.
Sjón er sögu ríkari.
LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383
SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660
Gjöf sem gleður
Eyrnalokkar
2.500 kr.
Hálsmen
5.100 kr.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
Eddufelli 2, Lokað í dag
www.rita.is Ríta tískuverslun
Flottar
gallabuxur
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Sjá
sýnisho
rn á
www.la
xdal.is
Glæsilegir sumarkjólar
og bóleró frá Frank Lymann.
Skærir litir, gæði og glæsileiki.
Fjölskylduhjálp Íslands
ENGINN ÁN MATAR Á ÍSLANDI
HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM,
Söfnunarreikningur
Fjölskylduhjálpar Íslands
546-26-6609, kt 660903-2590.
Sumarið nálgast!
15% afsláttur af
öllum vörum fram
á laugardag.
Barnafataverslunin Róló Glæsibæ.
Sími 8948060 • www.rolo.is • Facebook