Morgunblaðið - 27.04.2012, Page 41

Morgunblaðið - 27.04.2012, Page 41
Gunnar Pálsson. A-NS Norður ♠Á105 ♥K ♦ÁKD64 ♣G1086 Vestur Austur ♠KD32 ♠G764 ♥DG ♥653 ♦G983 ♦10752 ♣Á95 ♣43 Suður ♠98 ♥Á1098742 ♦-- ♣KD72 Suður spilar 6♥. Íslenskir spilarar kalla það „Gunnar Pálsson“ þegar fimm tromp eru úti og litlu hjónin falla stök undir tvo efstu. Gunnar þessi var landsliðsmaður um miðja síð- ustu öld, þótti sagnharður og þurfti því oft á góðri legu að halda til að standa við stóru orðin. Líkur á GP-legu eru 6,8%. Þegar við bætist stunguhætta í laufi verð- ur að segjast eins og er að slemm- an að ofan er ekki beysin. Þó var hún sögð á sjö borðum af tólf á nýgengnu Íslandsmóti, ýmist eftir opnun suðurs á 1♥ eða 4♥. Íslandsmeistararnir töpuðu óverðskuldað á spilinu. Maggi kóngur opnaði í á 4♥ og Bessi passaði agað í norður. Hinum meg- in flugu N-S í slemmu gegn Karli og Sævari. „Gott að Toni var ekki inná,“ sagði Karl á eftir: „Hann hefði ekki spilað meira þann dag- inn.“ Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is BRIDS DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 4 5 6 1 2 4 7 8 1 8 3 4 2 1 7 5 7 3 6 2 5 5 8 7 8 5 7 8 5 9 1 6 2 2 5 9 3 7 1 2 9 3 8 7 2 9 6 8 5 8 6 7 3 8 3 3 7 2 5 5 9 7 2 2 9 1 6 1 8 3 6 5 1 8 7 6 3 7 1 9 8 5 2 6 4 4 9 2 3 6 7 1 8 5 8 6 5 2 1 4 9 3 7 5 8 7 1 2 3 6 4 9 2 1 6 4 9 8 7 5 3 9 4 3 5 7 6 8 1 2 6 2 4 7 3 1 5 9 8 7 5 8 6 4 9 3 2 1 1 3 9 8 5 2 4 7 6 7 8 3 4 1 2 5 6 9 5 2 1 6 9 7 8 4 3 4 9 6 3 8 5 7 1 2 1 3 4 7 2 9 6 5 8 9 7 5 8 3 6 1 2 4 8 6 2 5 4 1 9 3 7 2 1 8 9 6 4 3 7 5 3 4 7 1 5 8 2 9 6 6 5 9 2 7 3 4 8 1 4 3 2 1 5 9 6 8 7 8 7 9 6 2 4 1 5 3 6 5 1 3 7 8 9 2 4 2 8 4 7 9 5 3 6 1 5 1 6 2 4 3 7 9 8 7 9 3 8 6 1 2 4 5 3 4 7 9 8 6 5 1 2 1 6 5 4 3 2 8 7 9 9 2 8 5 1 7 4 3 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gangverk í klukku, 8 fámáll, 9 þrífur, 10 rödd, 11 sér eftir, 13 ójafnan,15 dæld, 18 lína, 21 kusk, 22 ládeyðu, 23 kindar, 24 markmið. Lóðrétt | 2 argur, 3 ýlfrar, 4 staðfesta, 5 vindurinn, 6 þaut, 7 hugboð, 12 for, 14 undirstaða, 15 kjöt, 16 hryggi, 17 Ásynja, 18 rusl, 19 lölluðu, 20 sár. Lausn síðustu krossgátu 1 pípir, 4 busla, 7 pílum, 8 geipa, 9 agg, 11 rýrt, 13 ýsan, 14 eldur, 15 kukl, 17 agða, 20 man, 22 pikka, 23 aflar, 24 svali, 25 tírur. 1 pipar, 2 pólar, 3 rúma, 4 bygg, 5 seims, 6 akarn, 10 gedda, 12 tel, 13 ýra,15 kepps, 16 kikna, 18 gælur, 19 akrar, 20 mati, 21 naut. 1. c4 g6 2. e4 e5 3. d4 Rf6 4. Rc3 exd4 5. Dxd4 Rc6 6. Dd1 Bg7 7. Bd3 O-O 8. Rf3 d6 9. O-O Re5 10. Be2 Rxf3+ 11. Bxf3 Be6 12. Be2 Rd7 13. Be3 Rb6 14. Db3 f5 15. exf5 gxf5 16. Rd5 Bf7 17. Rf4 Dd7 18. Dc2 Rc8 19. Had1 Re7 20. Bf3 Hae8 21. Bd4 Bxd4 22. Hxd4 b6 23. Dc3 Rg6 24. Rh5 Be6 Staðan kom upp í Evrópukeppni ein- staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plov- div í Búlgaríu. Rússneski stórmeistarinn Vladimir Malakhov (2705) hafði hvítt gegn spænska kollega sínum Ivan Lo- pez Salgado (2621). 25. Bc6! og svart- ur gafst upp enda staða hans töpuð eft- ir 25…Dxc6 26. Hxd6! Malakhov, sem oft hefur telft á Íslandi, fékk 8 vinninga á mótinu og lenti í 3. sæti eftir stigaút- reikning en alls deildu 13 skákmenn öðru sætinu á mótinu með 8 vinninga, hálfum á eftir Evrópumeistaranum, Dmitry Jakovenko (2729). Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                         ! "  #  $ # "  #  %% &  '"                                                                                                         ! "                               !                               #                        "                 #       $                    „Ég er hættur að drekka. Ég sat með bjór í hönd og þá kom hendi ofan úr skýjunum og tók hann af mér.“ Fögur frásögn, en hendurnar hafa víxlast. Hönd, hönd, hendi, handar, og alltaf má setja hest í staðinn: Ég sat með bjór í hesti og þá kom hest- ur … Hm. Málið 27. apríl 1958 Póstgufuskipið Victor Em- anuel (síðar nefnt Arcturus) kom til Reykjavíkur í fyrstu áætlunarferðinni frá Kaup- mannahöfn. 27. apríl 1941 Breski herinn handtók tvo ritstjóra Þjóðviljans og blaðamann, flutti þá til Bret- lands og hafði þá í haldi í þrjá mánuði. Þeim var meðal annars gefið að sök að hafa æst verkamenn upp gegn Bretum. 27. apríl 1957 Guðmundur Guðmundsson, 24 ára, hélt sína fyrstu sýn- ingu á Íslandi, í Lista- mannaskálanum í Reykjavík. Á sýningunni voru 150 myndir, málverk og teikn- ingar og 40 mósaíkmyndir. Listamaðurinn tók síðar upp nafnið Erró. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… Þekkir einhver fólkið? Myndin er af merkjasölu- stúlkum frá fyrri tíð sem starfsfólk Slysavarnafélags- ins Landsbjargar langar að vita hvort einhverjir þekki. Myndin er líklega frá árunum 1934-1945. Hafa má samband við Guðrúnu í síma 570 5905 Velvakandi Ást er… … engin brella, heldur alvöru töfrar. eða senda upplýsingar á net- fang skrifstofa@landsbjorg.is Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Árin segja sitt1979-2012 BISTRO Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.