Morgunblaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2012 Kafteinn Ameríka og Beljakinn (Hulk). Leikstjóri er Joss Whedon og í aðalhlutverkum Robert Dow- ney Jr., Scarlett Johansson, Chris Evans, Jeremy Renner, Chris Hemsworth, Tom Hiddleston og Samuel L. Jackson. Metacritic: 69/100 Empire: 80/100 Jane Eyre Eftir erfiða æsku ræður Jane Eyre The Avengers Njósnarinn Nick Fury, starfsmaður leynilegrar öryggisstofnunar í Bandaríkjunum sem ber heitið S.H.I.E.L.D., smalar saman hópi of- urhetja og fær þær til að verja jarð- arbúa fyrir árás Loka, illa innrætts bróður Þórs þrumuguðs, en hann hyggst tortíma jörðinni. Hlýtur sá hópur nafnið Hefnendurnir. Meðal ofurhetja eru Járnmaðurinn, Þór, sig sem ráðskonu á virðulegt herra- setur, Thornfield Hall og verður ástfangin af húsbóndanum, hinum hranalega hr. Rochester. Allt virð- ist leika í lyndi en Rochester býr yf- ir skelfilegu leyndarmáli sem gæti gert út um hamingju þeirra Eyre. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu Charlotte Brontë, Jane Eyre, frá árinu 1847. Leikstjóri er Cary Fukunaga og í helstu hlutverkum Mia Wasi- kowska, Michael Fassbender, Ja- mie Bell og Judi Dench. Metacritic: 76/100 Empire: 60/100 Lónbúinn – kraftaverkasaga Heimildarmynd eftir Þorkel Harð- arson og Örn Marinó Arnarson sem fjallar á ljóðrænan hátt um laxinn og lífshætti hans. Bully Umfjöllun um þessa heimildarmynd og viðtal við höfund hennar, Lee Hirsch, má finna á síðunni hér til hliðar. Metacritic: 74/100 Variety: 80/100 Bíófrumsýningar Ofurhetjur snúa bökum saman Ofurhetjuhasar Úr kvikmyndinni The Avengers sem verður heimsfrum- sýnd hér á landi í dag. Þór og Kafteinn Ameríka í kröppum dansi. Í kvöld verða graffítí-listamenn valdir úr röðum skráðra keppenda í graffítí-keppni Priksins. Munu sig- urvegarar keppninnar fá að skreyta portið á Prikinu með veggjalistaverkum sínum í sumar. Plötusnúðar Priksins munu þeyta skífum í kvöld og hefst gleðskap- urinn kl. 21 og stendur fram til mið- nættis eða þar um bil. Morgunblaðið/Eggert Veggjalist Ungur veggjalistamaður að störfum í miðborginni. Graffítí-stuð á Prikinu NÝTT Í BÍÓ Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety EGILSHÖLL 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA 12 12 VIP L 16 7 12 12 L L 12 16 10 SELFOSS THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10:50 SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 GONE KL. 10:10 10 10 10 10 10 10 12 12 AKUREYRI 10THE AVENGERS (3D) KL. 5 - 8 - 10:50 3D GONE KL. 8 2D WRATH OF THE TITANS KL. 5:40 - 10:10 2D THE AVENGERS KL. 5 - 7 - 8 - 10 - 11 3D THE AVENGERS KL. 6 2D BATTLESHIP KL. 8 - 10:50 2D TITANIC KL. 9 3D COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 2D 16 12 KEFLAVÍK 10THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10:50 3D GONE KL. 8 2D SVARTUR Á LEIK KL. 5:50 - 10 2D THE AVENGERS KL. 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 10:50 3D THE AVENGERS VIP KL. 5 - 8 - 10:50 2D THE AVENGERS KL. 4 - 10:20 2D CABIN IN THE WOODS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D BATTLESHIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D AMERICAN PIE KL. 8 2D FJÖRFISKARNIR ÍSL.TALI KL. 3:40 2D JOURNEY 2 KL. 3:20 2D AVENGERS KL. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10:50 - 12 3D THE AVENGERS KL. 3 2D CABIN IN THE WOODS KL. 10:10 2D COLD LIGHT OF DAY KL. 6 - 8 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 3 2D Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á LAUGAVEGI 32 · SJADU.IS SÍMI 561 0075 Full búð af nýjum og flottum gleraugum KOMDU OG SJÁÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.