Morgunblaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2012 Stór sending Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun rautt - grænt - bleikt Verð 6.900 kr. Ceramide ambúlur er kröftug og áhrifarík meðferð fyrir andlit og háls. Dregur úr fínum línum , gefur húðinni aukið vítamín og viðheldur æskuljóma hennar. Ambúlurnar innihalda náttúruleg efni, með hjálp þessara efna þéttist húðin og lyftist. 20% afsláttur af Elizabeth Arden Ceramide andlits- línunni í verslunum Hagkaups dagana 17. – 23. maí. Sérfræðingar okkar verða á staðnum og veita faglega ráðgjöf við val á kremum. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishorn á laxdal.is HELGARTILBOÐ 20% afsl. VATTJAKKAR FLOTTIR BÁÐUM MEGIN (einlitir/köflóttir) Flottir í ferðalagið margir litir Bæjar- og menningarhátíðin Vor í Árborg verður haldin um helgina í Sveitarfélaginu Árborg. Innan þess eru Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur. Fjölmargir viðburðir verða á dagskrá. Boðið verður t.a.m. upp á opnar vinnustof- ur, ljósmynda- og málverkasýn- ingar, markaðstorg, sýninguna Sunnlendingar á Ólympíuleikum og margt fleira. Börnin geta tekið þátt í stimpilleiknum Gaman saman með því að safna stimplum í vegabréf sem fylgir dagskrá hátíðarinnar. Börnin geta t.d. komist á hestbak, tekið þátt í ratleik og smíðadögum, farið í sund, fjallgöngu, hjólatúr o.fl. Bæjar- og menning- arhátíðin Vor í Ár- borg um helgina Árborg Húsið á Eyrarbakka. Hernámssetur verður opnað á Hlöðum í Hvalfjarðarsveit á morg- un, laugardaginn 19. maí. Saga her- náms í Hvalfirði er mörgum kunn. Hlutverk setursins verður að halda minningu hernámsins í heiðri og gefa jafnt erlendum sem innlendum ferðamönnum kost á að kynna sér sögu hernámsins og arfleifð og njóta menningar í Hvalfirði. Stofn- andi setursins er Guðjón Sigmunds- son. Uppsetning setursins er styrkt af Hvalfjarðarsveit, Norðuráli og Menningarsjóði Vesturlands. Opnunarathöfn setursins verður kl. 14-16 og eru allir velkomnir. Hernámssetur í Hvalfjarðarsveit Rangt farið með nafn Í myndatexta með umfjöllun um marsipanbakstur í blaðinu í gær „Mörg handtök við marsipanbakstur“, var rangt farið með nafn konditor- nema sem var að skreyta kransaköku. Stúlkan á myndinni heitir Ragn- heiður Ýr Markúsdóttir. Morgunblaðið biðst afsökunar á mistökunum. LEIÐRÉTTING AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.