Morgunblaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2012 María Ólafsdóttir maria@mbl.is Hátíð hafsins er nú haldin í14. sinn en hátíðin varðtil árið 1999 þegar sam-einuðu krafta sína Hafn- ardagar og Sjómannadagurinn. Há- tíð hafsins verður haldin nú um helgina 2. og 3. júní og er hún fjöl- skylduhátíð þar sem lögð er áhersla á fróðleik um hafið og matarmenn- ingu þess í bland við góða skemmt- un. Síðastliðin þrjú ár hefur hátíðin verið haldin úti á Granda og þar taka hönnuðir, veitingamenn og fleiri virkan þátt í hátíðinni. En á svæðinu hefur orðið mikil þróun síð- astliðin ár og hefur þar skapast mikið líf með menningarstarfsemi í bland við hafnarstarfsemi og fisk- fyrirtæki. Fjölbreyttar smiðjur „Tilkoma verbúðanna skiptir máli og þar verður skemmtilegt starf með listamönnum sem taka virkan þátt í hátíðinni með smiðjum en þeirra á meðal má nefna segl- skipasmiðju, fiskagerð úr ýmsu hrá- efni og í einni verður málað stórt listaverk. Þá verður áherslan aukin á matarþáttinn en í fyrra vorum við með síldarsmakk og nú bætist mak- ríllinn við. Gestir voru mjög ánægð- ir með smakkið í fyrra. Enda virðist þróunin vera dálítið sú að fiskurinn virðist vera að fjarlægast okkur og ekkert svo auðvelt fyrir okkur fiski- þjóðina sjálfa að nálgast allar fisk- tegundir,“ segir Guðríður Inga Ingólfsdóttir, önnur verkefnastýra hátíðarinnar. En á hátíðinni verður makríll og síld matreidd af mikilli kunnáttu fyrir hátíðargesti með aðstoð sér- fræðinganna Ingvars Ágústssonar, Ulfs Bergmann og Sveins Kjartans- sonar hjá Fylgifiskum. Ulf útbýr Seglskipasmiðja og fiskagerð í verbúð Fjölskylduhátíðin Hátíð hafsins verður haldin nú um helgina með áherslu á fróð- leik um hafið og matarmenningu þess. Listamenn í verbúðum úti á Granda halda ýmiss konar smiðjur og veitingamenn og fyrirtæki á svæðinu taka höndum saman til að skapa veglega dagskrá. Þá taka Færeyingar nú þátt í hátíðinni sem er liður í nýju samstarfi Þórshafnar og Reykjavíkur. Spennandi Þessum fannst ekki leiðinlegt að pota aðeins í fiskana. Morgunblaðið/Ómar Gott Úlf lagar síldarsalat fyrir hátíðina og gefur lesendum hér uppskrift. Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin í tíunda skiptið dagana 31. maí - 3. júní. Þá mun Hafnarfjarðarbær iða af lífi og list á þessum bjartasta tíma árs- ins. Hátíðin hefst nú í dag, fimmtu- dag, klukkan 10 með því að allur fjórði bekkur í Hafnarfirði, um 350 börn, kemur saman á Thorsplani og syngur inn hátíðina. Hinn árlegi við- burður hátíðarinnar Gakktu í bæinn verður síðan um kvöldið en þá bjóða listamenn gestum heim, menningar- stofnanir bjóða upp á dagskrá og verslanir og veitingahús í miðbænum eru opnar til kl. 22 og bjóða upp á viðburði eða tilboð. Margt annað verður í boði á Björtum dögum og má nefna söngleik, leikskólalist, fjöl- breytta tónleika, grínkvöld, sögu- slamm, fuglaskoðun, álfagönguferðir, bíótónleika, sögusýningar, myndlist- arsýningar, styttugöngu, ratleik, töfrabrögð, tískusýningu, kórsöng, rithöfundakynningu og margt fleira. Allar nánari upplýsingar má nálg- ast hjá Marín Hrafnsdóttur, marin@hafnarfjordur.is. Hátíðin Bjartir dagar 10 ára Grínkvöld, ratleikur, álfa- gönguferðir og bíótónleikar Morgunblaðið/Ásdís Bjartir dagar Kátir nemendur á Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar. FRÍMERKI ÓSKAST! Box 537 SE-201 25 Malmö - SWEDEN stampauctions@postiljonen.se www.postiljonen.com Fulltrúi leiðandi uppboðsfyrirtækis Norðurlanda í frímerkjum, Postiljonen, mun koma til Íslands á frímerkjasýningu í Reykjavík. 1 – 3. Júní. Ef þið hafið frímerki eða gömul umslög sem þið viljið setja á uppboð hjá Okkur, vinsamlegast hafið samband við okkur. Við kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Vinsamlegast hafið samband við fulltrúa okkar á Íslandi (Magna) í síma 692 33 22 fyrir 1. Júní, og síma 618 82 82 á tímabilinu 1 – 3. Júní. Okkur er ánægja að hitta ykkur og ræða málin. Fjarðarkaup Gildir 31. maí - 2. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði........................... 1.198 1.598 1.198 kr. kg Lambainnralæri .......................................... 2.898 3.398 2.898 kr. kg Nautabuff úr kjötborði ................................. 1.898 2.398 1.898 kr. kg Hamborgarar, 4 x 80g m/brauði .................. 620 720 620 kr. pk. Ali hunangsmarin. svínakótil. ....................... 1.998 2.626 1.998 kr. kg Fjallalambs skyndigrill þurrkrydd. ................. 2.455 3.069 2.455 kr. kg Ísfugl frosinn kjúklingur ............................... 598 698 598 kr. kg Hagkaup Gildir 31. maí - 1. júní verð nú áður mælie. verð Íslandsnaut un gúllas.................................. 1.959 2.798 1.959 kr. kg Íslandsnaut un snitsel ................................. 1.959 2.798 1.959 kr. kg Íslandsnaut ungnhakk 4% fita ..................... 1.678 2.098 1.678 kr. kg Chicago T. pítsa pep. f/örb. ......................... 459 579 459 kr. pk. Chicago T. örb. pítsa osta ............................ 459 549 459 kr. pk. Myllu kornbrauð ......................................... 299 409 299 kr. stk. Myllu eplalengja ......................................... 369 669 369 kr. stk. Kjarval Gildir 31. maí - 3. júní verð nú áður mælie. verð SS ítalskt lambalæri ................................... 1.499 1.898 1.499 kr. kg Holta kjúklingabitar magnpk. ....................... 599 798 599 kr. kg Ora grillsósur, 170 g, 6 teg. ......................... 262 349 262 kr. stk. Pagens kanilsnúðar, 300 g .......................... 399 469 399 kr. pk. Homeblest kex, 300 g................................. 229 249 229 kr. pk. Egils Mix 2 ltr ............................................. 229 335 229 kr. stk. Emmess hnetutoppar, 6 í pk........................ 659 1.098 659 kr. pk. Krónan Gildir 31. maí - 3. júní verð nú áður mælie. verð Ungnauta entrecote erlent ........................... 2.939 4.898 2.939 kr. kg Lambalæri í piparmarineringu ...................... 1.398 1.498 1.398 kr. kg Lambafille í hvítl/rósm.marin....................... 3.568 4.198 3.568 kr. kg Grísahnakki kryddaður ................................ 1.189 1.698 1.189 kr. kg Ungnautahamborg., 2 x 120 g..................... 398 465 398 kr. pk. Grísakótilettur magnpakkning ...................... 1.049 1.498 1.049 kr. kg Grísakótilettur kryddaðar ............................. 1.119 1.598 1.119 kr. kg Nóatún Gildir 31. maí - 1. júní verð nú áður mælie. verð Lambarank úr kjötborði ............................... 3.898 4.198 3.898 kr. kg Ungnautahamb., 90 g úr kjötb. .................... 149 185 149 kr. stk. Lambakótilettur úr kjötborði......................... 1.998 2.298 1.998 kr. kg Ungnautapiparst. úr kjötborði ...................... 3.598 4.198 3.598 kr. kg Blálöngusteik m/sítrónusmjöri..................... 1.598 1.798 1.598 kr. kg Keilusteik m/hvítl/estragoni ........................ 1.498 1.698 1.498 kr. kg ÍM kjúklingabringur ..................................... 2.098 2.398 2.098 kr. kg Þín verslun Gildir 31. maí - 1. júní verð nú áður mælie. verð Fjallalambs lambalæri úr kjötb..................... 1.398 1.798 1.398 kr. kg Nautafille úr kjötborði ................................. 3.884 4.798 3.884 kr. kg Ísfugl kjúklingaleggir ................................... 878 1.098 878 kr. kg Daloonrúllur m/nautakj, 600 g .................... 699 898 1.165 kr. kg Hatting pítubrauð fín 480 g ......................... 319 398 665 kr. kg Lambi WC-pappír, hvít., 6 rúll. ..................... 525 729 525 kr. pk. Capri Sonne appelssafi 10 stk. .................... 599 779 599 kr. pk. Helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.