Morgunblaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2012 Brautarholti 10-14 / 105 Reykjavík / 575 2700 / pixel@pixel.is / www.pixel.is Við prentum alla regnbogans liti. Gulur rauður grænn og blár svartur hvítur fjólublár! Við bjóðum upp á alla almenna prentun, ráðgjöf, skönnun, umbrot, bókband og umsjón með prentgripum. Pixel er alhliða prentþjónusta með starfsstöðvar í Reykjavík og á Ísafirði. Pixel þýðir myndeining - sem er minnsta eining úr mynd. Orðið pixel er byggt á samblöndu úr orðunum pix (pictures) og el (element) ANIMAL PLANET 15.20 Safari Sisters 16.15 Wildlife SOS International 16.40 Escape to Chimp Eden 17.10 Great Ocean Adventures 18.05 Wildwives of Savannah Lane 19.00 Ray Mears’ Wild Britain 19.55 Snake Crusader With Bruce George 20.50 Last Chance Highway 21.45 Untamed & Uncut 22.40 Maneaters 23.35 Ray Mears’ Wild Britain BBC ENTERTAINMENT 12.45 One Foot in the Grave 14.40/18.10 QI 15.40 Top Gear 16.30 Come Dine With Me 17.20/20.50 The Graham Norton Show 19.10 Top Gear 20.00/ 23.15 Lee Evans Wired and Wonderful: Live At Wem- bley 21.40 Live at the Apollo 22.20 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 14.00 Verminators 15.00/19.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00/23.00 How It’s Made 18.00 Auction Kings 20.00 X-Machines 21.00 Swamp Log- gers 22.00 American Hot Rod EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open in Paris 18.30/23.00 Game, Set and Mats 19.00 Fight sport 21.00 Fight Club: Total KO 21.45 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 9.05 How to Stuff a Wild Bikini 10.40 She-Devil 12.20 The Misfits 14.25 The Field 16.15 Barbershop 18.00 If It’s Tuesday, This Must Be Belgium 19.35 Last Embrace 21.15 Spellbinder 22.55 Texasville NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00/21.00 Megafactories 15.00 Ancient X Files 16.00 Nazi Hunters 17.00 Dog Whisperer 18.00/ 23.00 World War II: The Apocalypse 19.00 Mega- factories 20.00/22.00 Big, Bigger, Biggest ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.00/17.00/18.00 Ta- gesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.15 Brisant 15.47 Sportschau live 16.50 EM-Fieber 18.15 Sportschau live 19.20 Tagesthemen 21.00 Waldis Club 21.30 Der Architekt 23.00 Nachtmagaz- in 23.20 The Fog – Nebel des Grauens DR1 8.30 Grøn glæde 9.00 Søren Ryge præsenterer 9.30 Spise med Price 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Penge 10.35 Vores Liv: Skattejægerne 11.05 Ha’ det godt 11.35 Aftenshowet 12.30 Bonderøven 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Jamie Oli- ver: Spis for livet! 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid 14.25 Rosa fra Rouladegade 15.00 Hun så et mord 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Det søde liv – jul 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 DR1 Dokumentaren 19.00 TV Av- isen 19.25 Debat 20.15 SportNyt 20.20 Kunsten sti- ger 21.40 Taggart 22.30 OBS 22.35 Lægerne DR2 13.20 Arvingen til Glenbogle 14.10 Hun så et mord 15.00 Deadline 17:00 15.30 Camilla Plum – Mad der holder 16.00 Luftens hemmelige vovehalse 16.55 Omars Ark 17.10 Sådan er naturen 18.00 Ægypten – Imperiets fødsel 18.50 Sagen genåbnet 20.30 Deadline Crime 21.00 2320 dage i junglen 22.00 Kommissær Janine Lewis 23.10 The Daily Show 23.30 Crimes That Shook Britain NRK1 6.30 22. juli-rettssaken 15.00 NRK nyheter 15.15 Grønn glede 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Kjendisbarnevakten 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Kongeparet 75 år 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 De- batten 20.30 Hertugen i Altaelva 21.00 Kveldsnytt 21.15 Laks og lidenskap, minutt for minutt 22.00 60 år med dronning Elizabeth 22.55 Kongeparet 75 år NRK2 12.55 Grønn glede 13.25 Dallas 14.15 Jessica Fletcher 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Landeplage 17.30 Jakta på lykka 18.00 Friidrett 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Dagens doku- mentar 21.00 Filmavisen 21.10 Andre verdenskrig – de ukjente historiene 21.55 Laks og lidenskap SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.30 Kvinnor som hugger ved 14.45 Det ljuva livet i Alaska 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.15/23.10/ 23.45 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Thaifjord 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Djur- sjukhuset 19.00 Friidrott 20.00 Vägen mot OS 20.30 Gravid i höga klackar 21.20 Kulturnyheterna 21.25 Det ljuva livet i Alaska 22.10 Uppdrag Granskning 23.15 Kobra 23.50 Konstdeckarna SVT2 13.05 Lockie Leonard 13.55 En stark historia 14.25 Bästa sändningstid 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Beredskapsårens hjältinnor 16.55 Mitt i naturen 17.00 Vem vet mest? 17.30 Bokcirkeln Sundholm 18.00 Friidrott 19.00 Aktuellt 19.35 Regionala nyheter 19.43 Aktuellt 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Parkettplats 22.00 Fashion 22.30 Kampen om fiskarna 23.25 Mitt i naturen ZDF 13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Eu- ropa 14.15 Wege zum Glück – Spuren im Sand 15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Scheidung für Fortgeschrittene 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 maybrit illner 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Magnum Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Stöð 2 extra Omega N4 20.00 Hrafnaþing Meira um ferðamál. 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 48. Binni í Vinnslustöðinni. 21.30 Perlur úr myndasafni Páll Steingrímsson færir okkur allaf á nýjar slóðir! 22.00 Hrafnaþing 23.00 Einar Kristinn Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 16.35 Leiðarljós 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.26 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.37 Múmínálfarnir 17.46 Lóa 18.00 Orðaflaumur – Or- dstorm: Arg (Ordstorm) Sænsk þáttaröð um unga penna sem tjá sig með margvíslegum hætti. (3:5) 18.15 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskyldusaga af landsmóti Mynd um upp- lifun einnar fjölskyldu á Landsmóti hestamanna. 21.10 Aðþrengdar eig- inkonur Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í per- sónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Leikendur: Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Stranglega bannað börnum. (130:138) 23.05 Höllin (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Leikendur: Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. (e) (18:20) 00.05 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.30 Oprah 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Söngvagleði (Glee) 11.00 Heimilið tekið í gegn 11.45 Lygalausnir 12.35 Nágrannar 13.00 Hr. Woodcock Gam- anmynd um ungan mann sem snýr aftur á heima- slóðir til þess að reyna koma í veg fyrir að móðir hans giftist gamla íþrótta- kennaranum hans. 14.25 Smallville 15.10 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Vinir (Friends) 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpsonfjölskyldan 19.45 Tómir asnar 20.10 Meistarakokkur (Masterchef USA 2) Mat- reiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. 20.55 Málalok (The Closer) Það er sem fyrr Kyra Sedgwick sem fer með aðalhlutverkið. 21.40 NCIS: Los Angeles 22.30 Slökkvistöð 62 23.15 Hugsuðurinn 24.00 Heimavarnir 00.50 Glæpurinn (The Killing) 01.35 Hr. Woodcock 03.00 Lygalausnir 03.45 Málalok 04.30 Meistarakokkur 05.15 Simpsonfjölskyldan 05.40 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.45 Being Erica 16.30 Eureka Gerist í litlum bæ þar sem helstu snill- ingum heims hefur verið safnað saman. 17.20 Dr. Phil 18.05 The Firm Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. 18.55 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.20 According to Jim 19.45 Will & Grace 20.10 Eldhús sannleikans Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti. 20.35 Solsidan Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af und- arlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. 21.00 Blue Bloods 21.50 Franklin & Bash Þáttur um lögfræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. Þeir eru afar litríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. 22.40 Jimmy Kimmel 23.25 CSI 00.15 Law & Order UK 01.00 Unforgettable 01.50 Blue Bloods 08.00/14.00 Inkheart 10.00/16.00 Funny Money 12.00/18.00 Kapteinn Skögultönn 20.00 My Blueberry Nights 22.00/04.00 Hot Tub Time Machine 24.00 Ripley Under Ground 02.00 Home of the Brave 06.00 ESPN America 08.10/12.50 Crown Plaza Invitational 2012 11.10/12.00 Golfing World 15.50 BMW PGA Cham- pionship 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 The Memorial Tournament 2012 – BEINT 22.00 Ryder Cup Official Film 2002 24.00 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Global Answers 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Joyce Meyer 19.50/01.55 The Doctors 20.35/01.30 In Treatment 21.00/02.35 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Stóra þjóðin 22.20 New Girl 22.50 2 Broke Girls 23.15 Grey’s Anatomy 24.00 Gossip Girl 00.45 Pushing Daisies 03.25 Tónlistarmyndbönd 07.00/19.30 Svíþjóð – Ís- land Vináttulandsleikur. 18.10/23.40 Þýski handb. (Fuchse Berlin – Lemgo) 21.20 Eimskipsmótaröðin 21.50 NBA úrslitak. (Eas- tern Conference Finals) 01.00 NBA-úrslitakeppnin (Oklahoma – San Antonio) Bein útsending frá leik Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs. 17.55 Aston V./Chelsea 19.40 Republic Of Ireland & Italy (Group C) (Destination Kiev 2012) 20.10 Premier League W. 20.40 Season Highlights 21.35 Man. Utd. – Man. City Útsending frá leik. 23.20 Norwich/Newcastle 06.36 Bæn. Sr. Elínborg Sturlud. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Íslensk menning. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Fuglarnir eftir Tarjei Vesaas. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu sína. (2:22) 15.25 Skurðgrafan. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Listahátíð í Reykjavík 2012 – Sinfóníutónleikar. Hljóðr. frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Hörpu sl. fsd. Á efnisskrá: Rómeó og Júlía eftir Hector Berlioz. Einsöngvarar: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Sveinn Dúa Hjörleifs- son og Nicholas Cavallier. Kórar: Sönghópurinn Hljómeyki, Kór Ás- kirkju og Söngsveitin Fílharmónía. Kórstjóri: Magnús Ragnarsson. Stjórnandi: Ilan Volkov. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarss. 22.20 Útvarpsperla: Meðal annarra orða – nýlist. Þátturinn hefst á kynningu á seríu. (1:9) 23.15 Til allra átta. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Það er líklega ósanngjarnt að gagnrýna íslenskt sjón- varpsefni í samanburði við bandarískt. Það er samt ótrúlegt að á Íslandi hafi aldrei tekist að gera póli- tíska ádeilu sem er fyndin, beitt eða vitsmunaleg. Í Bandaríkjunum gera grínistar á borð við Stephen Colbert og Jon Stewart þetta á reglulegum grundvelli í þáttum sínum. Ádeilan þar er mun hvassari og frum- legri en hefur nokkru sinni tekist í íslensku sjónvarpi. Kannski líða þeir fáu ís- lensku gamanþættir sem hafa hætt sér út í pólitísk mál fyrir það að þeir þurfa yfir- leitt að höfða til allrar fjöl- skyldunnar. Auk þess er lítil hefð í íslensku sjónvarpi fyr- ir daglega spjallþætti sem gætu tekið þennan slag. Í stað beittrar kaldhæðni um málefni líðandi stundar hafa íslenskir sjónvarps- áhorfendur þurft að sitja undir pólitísku „gríni“ Spaugstofunnar um áratuga- skeið. Það grín felst að mestu í því að leikarar fari í gervi stjórnmálamanna og hermi eftir þeim með skondnum röddum. Jafnvel að menn detti á rassinn ef mikið liggur við. Skrýtnar raddir og rassaköst eru ein- mitt mjög heppileg þegar höfða þarf til barna en síður þegar á að gagnrýna af viti. Rassaköst í stað beittrar ádeilu Morgunblaðið/RAX Spaug Íslensk ádeila felst í gervum og eftirhermum. Kjartan Kjartansson Ljósvakinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.