Morgunblaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 3 8 2 6 2 5 8 8 2 3 7 3 4 5 1 1 2 3 6 8 4 7 1 7 4 5 2 3 4 1 5 9 4 8 2 3 5 7 9 8 9 4 5 2 1 2 3 7 8 9 4 7 9 1 3 6 1 4 7 6 3 8 3 2 7 6 9 1 7 8 2 9 6 7 1 7 4 9 5 6 3 8 2 8 9 2 3 7 1 6 4 5 3 6 5 4 2 8 9 7 1 2 5 1 6 9 7 4 3 8 6 4 8 1 3 5 7 2 9 9 3 7 8 4 2 1 5 6 5 2 6 7 1 3 8 9 4 7 8 9 2 6 4 5 1 3 4 1 3 5 8 9 2 6 7 5 9 1 7 6 8 2 3 4 8 4 3 5 9 2 6 1 7 7 6 2 4 1 3 5 8 9 6 5 8 9 4 1 7 2 3 3 2 9 8 5 7 4 6 1 4 1 7 3 2 6 9 5 8 9 3 5 6 8 4 1 7 2 1 8 6 2 7 9 3 4 5 2 7 4 1 3 5 8 9 6 7 9 8 4 5 6 1 2 3 2 6 3 7 1 8 9 5 4 5 4 1 9 2 3 7 8 6 9 3 4 5 7 1 8 6 2 6 7 5 8 9 2 3 4 1 8 1 2 6 3 4 5 7 9 3 2 6 1 8 7 4 9 5 1 8 9 2 4 5 6 3 7 4 5 7 3 6 9 2 1 8 Efsta stig Lausn síðustu sudoku MiðstigFrumstig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilviljunar, 8 regnýra, 9 verða laus, 10 grátur, 11 ganga saman, 13 rýja, 15 karldýr, 18 sundfæri, 21 ætt, 22 sefaði, 23 hafni, 24 guðsríki. Lóðrétt | 2 hundrað ára, 3 raka, 4 heil- næmt, 5 klasturs, 6 mynni, 7 drepa, 12 tangi, 14 ótta, 15 för, 16 rengdi, 17 húð, 18 elskaðir, 19 hrekk, 20 vond. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stokk, 4 gígja, 7 eyðir, 8 ljótt, 9 ref, 11 karp, 13 kann, 14 offur, 15 höst,17 álfs, 20 æra, 22 lýtur, 23 gefin, 24 súrar, 25 síður. Lóðrétt: 1 smekk, 2 orður, 3 korr, 4 golf, 5 gjóta, 6 aftan, 10 elfur, 12 pot, 13 krá, 15 hólfs, 16 sætir, 18 lyfið, 19 sonur, 20 ærir, 21 agns. 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 O-O 5. Be2 c5 6. c3 cxd4 7. cxd4 Db6 8. Db3 Dxb3 9. axb3 d6 10. Rc3 Rc6 11. O-O Rh5 12. Bg3 Rxg3 13. hxg3 Bd7 14. Hfc1 Hfc8 15. Re1 Kf8 16. Rd3 f5 17. b4 Rd8 18. Bf3 e6 19. b5 d5 20. Ha2 b6 21. Hca1 Hc7 22. Ha6 Staðan kom upp á Skákþingi Ís- lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2357) hafði svart gegn stórmeistaranum Henrik Danielsen (2504). 22… Hxc3! 23. bxc3 Bxb5 svartur vinnur nú peð. 24. Rf4 Bxa6 25. Hxa6 g5 26. Rh5 Rc6?! hyggi- legra hefði verið að leika 26…g4 og svartur stæði til sigurs. 27. g4! fxg4 28. Bxg4 He8 29. Bf3 He7 30. e4 dxe4 31. Bxe4 Rb8 32. Ha3 Hc7 33. Kf1 Kg8 34. d5 exd5 35. Bxd5+ og eftir 132 leiki lyktaði skákinni með jafntefli. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                         !"    #  $ %%# &' (                                                                                                                       !             "                                             #                                  Uppfærsla. S-Allir Norður ♠543 ♥Á876 ♦964 ♣ÁDG Vestur Austur ♠KDG982 ♠Á7 ♥K95 ♥4 ♦G53 ♦10872 ♣4 ♣987532 Suður ♠106 ♥DG1032 ♦ÁKD ♣K106 Suður spilar 4♥. Spilareglurnar „að fylgja lit“ og „trompa“ eru tengdar órofa böndum, því möguleikinn á að trompa verður fyrst virkur þegar ekki er hægt að fylgja lit. Af þessum grundvallarmeiði sprett- ur margvísleg tækni, bæði í sókn og vörn. Suður spilar 4♥ í tvímenningi. Útspil er ♠K. Austur yfirdrepur, spilar spaða til baka og vestur spilar þeim þriðja. Nú trompar austur með ♥4. Það kostar suður tromptíuna og þar með er ♥9 vesturs orðin að slag í vörninni. Óvenju glæsileg uppfærsla. Aukaslagir á tromp verða til með því að nýta trompin á höndunum tveimur sjálfstætt. Þetta er augljóst þegar stungan skilar strax slag, en ýmsar aðr- ar kúnstir í tromplitnum eru af sama toga. Til dæmis uppfærsla: Þá neyðist sagnhafi til að veikja tromp sitt með yf- irtrompun og slagur varnarinnar skilar sér síðar. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Einstaklingur er haft um þann sem er einn og stakur, til að greina hann frá öðrum. Orðið er mjög ofnotað: „fullorðnir einstaklingar, sem eru …“ Ólíklegt er að lesandi bæti ósjálf- rátt við „karlakórar“ eða „saumaklúbbar“ þótt fullorðnir sé látið nægja. Málið 31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfellsnesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Ekki var klifið aftur á sama stað fyrr en 1938. 31. maí 1851 Jón Sigurðsson, þá 39 ára, var kosinn forseti Kaupmannahafn- ardeildar Hins íslenska bók- menntafélags. Forsetatitillinn festist við Jón, enda gegndi hann þessari stöðu til dánar- dags. Hann var einnig forseti Alþingis um skeið. 31. maí 1973 Richard Nixon Bandaríkja- forseti og Georges Pompidou Frakklandsforseti hittust í Reykjavík, héldu fundi á Kjar- valsstöðum og ræddu um heimsmálin. Með í för voru m.a. Henry Kissinger og Giscard D’Estaing. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/Ólafur K Magnús Þetta gerðist… Flóabit Þar sem starrinn liggur nú á hreiðrum sínum blossar flóin upp mér og öðrum til ama. Þannig vildi til að starrahjón nokkur komu sér upp hreiðri í þaki á húsi okkar. Við hefðum fjarlægt hreiðrið en sáum það of seint og höfðum ekki hjarta í okkur til að fjarlægja það með ung- unum í. Við vorum illa bit- in af starraflónni og feng- um mikinn kláða og sviða. Svo heppilega vildi til að ég átti BIO ICE-bólgu- banann, kremið bárum við strax á flóabitin og mér til undrunar hvarf allur kláði og sviði. Eftir þetta köllum við fjölskyldan þetta kraftaverkakremið. Það er Velvakandi Ást er… … það sem kemur til bjargar. óhætt að mæla með þessu undrakremi. Ásthildur Sumarliðadóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 – OPIÐ: VIRKA DAGA: 9-18, LAUGARDAGA: 11-14 MIKIÐ ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM SJÓNMÆLINGAR– LINSUMÁTANIR TRAU ST OG G ÓÐ ÞJÓN USTA Í YFIR 15 ÁR S Ó LG L E R - AU G U N FÆRÐU HJÁ OKKUR MEÐ EÐA ÁN STYRKLEIKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.