Morgunblaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 29
FRÉTTIR 29Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2012 ríkissjóðs, við stærstu stéttarfélög opinberra starfsmanna og Sam- bands íslenskra sveitarfélaga við stærstu stéttarfélög opinberra starfsmanna, en í þeim samningum kom almenn launahækkun um 3,5% til framkvæmda 1. mars 2012. Í samningunum árið 2011 var einnig kveðið á um 50.000 króna ein- greiðslu sem kom til hækkunar á vísitölu launa á öðrum ársfjórðungi 2011. Frá mars 2012 gætir ekki leng- ur áhrifa þessarar eingreiðslu í vísi- tölu launa,“ segir ennfremur í frétt Hagstofunnar. Regluleg laun hækkað um 2%  Launin hafa hækkað um 10,3% frá fyrra ári Regluleg laun voru að meðaltali 2,0% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2012 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 10,3% að með- altali, hækkunin var 11,1% á almenn- um vinnumarkaði og 8,6% hjá opin- berum starfsmönnum. Þetta kom fram í frétt frá Hagstofunni í gær. Mest hækkun í fjármálageiranum „Frá fyrri ársfjórðungi mældist hækkun reglulegra launa mest í fjár- málaþjónustu, lífeyrissjóðum og vá- tryggingum eða um 4,3%. Á sama tímabili hækkuðu laun um 1,4% í at- vinnugreinunum byggingarstarf- semi og verslun. Frá fyrra ári hækk- uðu laun mest í fjármálaþjónustu, lífeyrissjóðum og vátryggingum eða um 14,0% en minnst í byggingar- starfsemi um 8,3%. Þá hækkuðu laun þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólks mest frá fyrri árs- fjórðungi eða um 3,7% en laun sér- fræðinga hækkuðu að meðaltali um 1,7% á sama tímabili. Laun þjón- ustu-, sölu- og afgreiðslufólks hækk- uðu einnig mest frá fyrra ári eða um 14,3% en laun stjórnenda hækkuðu minnst, um 9,1%,“ segir orðrétt í frétt Hagstofunnar. Kjarasamningar á tímabilinu „Í vísitölu launa á fyrsta ársfjórð- ungi 2012 gætir áhrifa hækkana sem kveðið var á um í kjarasamningum sem undirritaðir voru á árinu 2011. Í kjarasamningi á milli aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands og Sam- taka atvinnulífsins var kveðið á um hækkun á kjarasamningsbundnum kauptöxtum um 11.000 krónur á mánuði og almenna hækkun launa- taxta um 3,5% þann 1. febrúar 2012. Sambærilegir samningar voru gerð- ir milli fjármálaráðherra, fyrir hönd Launavísitala 2010-2012 12% 10% 8% 6% 4% 2% 0% Alls Almennur markaður Opinberir starfsmenn 2 3 4 2 3 41 2 3 41 2 3 41 2 3 41 2 3 41 1 10 11 12 10 11 12 10 11 12 Af þeim nítján málum sem embætti sérstaks saksóknara tók yfir til rannsóknar þegar það sameinaðist efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóra haustið 2011, vegna gruns um brot gegn gjaldeyris- lögum, hafa átta mál verið felld nið- ur eða vísað frá. Ellefu mál eru enn til rannsóknar. Ekki hefur hins vegar enn verið ákært í neinu máli. „Fjórum málum hefur verið vísað frá og send til baka til frekari greiningar og rannsóknar hjá Seðlabankanum,“ segir sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, í samtali við Morgunblaðið. „Fjögur hafa verið felld niður. Það eru mál af sama tagi og mál Heiðars Más Guðjónssonar fjárfestis.“ Embætti ríkissaksóknara stað- festi fyrir skemmstu ákvörðun sér- staks saksóknara að fella niður rannsókn máls á hendur Heiðari. Ekki þótti nægjanlega skýr refsi- heimild í lögum og ekki hægt að fá upplýsingar um málið frá Sviss. Ólafur bendir á að mörg mál sem tekin eru til rannsóknar leiði ekki til ákæru. „Það er líka eðlilegt, þeg- ar það hefur ekki reynt mikið á réttarsviðið, að þá ríki óvissa um hvernig tekið verður á málunum fyrir dómstólum.“ hordur@mbl.is Rannsókn hætt í um 40% mála  Vísað frá eða felld niður 8 gjaldeyrismál Landsframleiðsla jókst um 2,4% að raungildi milli 4. ársfjórðungs 2011 og 1. ársfjórðungs 2012. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld um 3,4%, sem skýrist að mestu af mikilli aukningu birgða. Útflutningur dróst saman um 5,6% Einkaneyslan jókst um 0,3% og samneyslan um 0,4%. Fjárfestingin dróst hins vegar saman um 18,6%. Útflutningur dróst saman um 5,6% og innflutningur um 5,2% á sama tímabili. Þessar tölur eru árstíða- leiðréttar og miðast við vöxt milli ársfjórðunga, ekki ára, samkvæmt því sem fram kom á heimasíðu Hag- stofunnar í gær. Landsframleiðsla á 1. ársfjórð- ungi 2012, án árstíðaleiðréttingar, jókst um 4,5% frá sama fjórðungi fyrra árs. Fjárfesting dróst saman um 18,6% Samdráttur Fjárfesting dróst mikið saman á fyrsta ársfjórðungi. Brautarholti 10-14 / 105 Reykjavík / 575 2700 / pixel@pixel.is / www.pixel.is Við prentum alla regnbogans liti. Nafnspjöld, bréfsefni og umslög! Við bjóðum upp á alla almenna prentun, ráðgjöf, skönnun, umbrot, bókband og umsjón með prentgripum. Pixel er alhliða prentþjónusta með starfsstöðvar í Reykjavík og á Ísafirði. Pixel þýðir myndeining - sem er minnsta eining úr mynd. Orðið pixel er byggt á samblöndu úr orðunum pix (pictures) og el (element)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.