Morgunblaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2012 Tónlistargagnrýnandi tímaritsins Opera Now, Neil Jones, ritar dóm um uppfærslu Íslensku óperunnar á La Bohème sl. vetur í maíhefti tímaritsins og hrósar hann mjög uppfærslunni og söngvurunum, segir söngvarana ekki hafa valdið sér neinum vonbrigðum. Segir Jon- es að Jamie Hayes hafi unnið leik- stjórnarsigur með uppfærslunni. Í gagnrýni sinni segir Jones m.a: „Sem ung, ástfangin kona, var [Hulda Björk Garðarsdóttir] stór- kostleg, sem deyjandi berklasjúkl- ingur var hún samt kannski aðeins minna sannfærandi, þar sem af henni geislaði alltof mikil heilsa (það hlýtur að vera vegna hins ferska íslenska lofts!).Gissur Páll Gissurarson var glæsilegur Ro- dolfo. „Che gelida manina“ í með- förum hans var áreynslulaus, og rödd hans passaði fallega við Garð- arsdóttur í dúettum þeirra.“ Þá segir Jones það eftirminnilegasta í uppfærslunni „hin fölskvalausa kát- ína í lok 2. þáttar, þar sem sviðið var aftur iðandi af öllum leik- hópnum, þar á meðal heilli lúðra- sveit sem lék gangandi á leið sinni inn á sviðið, og útaf því aftur í gegnum áhorfendasalinn.“ Glæsileg Hulda Björk og Gissur Páll í La Bohéme. La Bohéme lof- sungin í tímaritinu Opera Now Ný sjónvarpsþáttaröð hefur göngu sína á Stöð 2 á morgun og nefnist hún Sprettur. Í þáttunum taka hjónin Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir hús á nokkrum af þeim mörgu einstaklingum sem eru að undirbúa sig fyrir Landsmót hestamanna, hápunkt hesta- mennskunnar á Íslandi, ræða m.a. við reiðkennara, dómara, knapa, aðstandendur mótsins og vonar- stjörnur. Hestar Helgi og Vilborg fjalla um Landsmót hestamanna í Spretti. Sprettur Helga og Vilborgar - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is NÝTT Í BÍÓ FRÁBÆR ÁSTARSAGA MEÐ HJARTAKNÚSARANUM ZACH EFRON Í AÐALHLUTVERKI Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety Yfir 50.000 bíógestir! UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND EGILSHÖLL 12 12 12 12 10 12 L 16 16 16 SELFOSS 12 12 L 10 AKUREYRI 16 16 LOL KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 4 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D RAVEN KL. 10 2D UNDRALANDIBBA ÍSLTAL KL. 4 2D SAFE KL. 10 2D L L L KEFLAVÍK 16 16 12 10 LOL KL. 6 - 8 - 10 2D SAFE KL. 8 - 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSLTALI KL. 6 2D 16 16 VIP 12 12 12 L L 10 ÁLFABAKKA SNOWWHITEKL. 2 - 3:20 - 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOWWHITE VIP KL. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 2D LOL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D THERAVEN KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 6 - 8 - 10:10 2D SAFE KL. 10:40 2D THEAVENGERS KL. 2- 5 - 8 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALIKL. 1:30 2D KRINGLUNNI 12 12 12 10 LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 10:10 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 4 2D PROMETHEUS KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 3D PROMETHEUS KL. 10 2D THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D THEAVENGERS KL. 3 - 5:20 3D SNOWWHITE KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D THEDICTATOR KL. 6 - 8 2D DARKSHADOWS KL. 3 2D IMPY’SWONDERLAND ÍSLTALKL. 3 2D PROMETHEUS KL. 8 - 10:40 3D LOL KL. 5:50 - 8 2D SNOWWHITE KL. 5:30 2D MEN INBLACK3 KL. 3 3D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSLTALI KL. 4 2D Hönnun, Sjónlistir, Stjórnun og Tízka Istituto Europeo di Design, einn virtasti hönnunar- og tízkuskóli Evrópu hefur í rúm 40 ár verið í fararbroddi á sínu sviði og býður hagnýtt nám, sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni. Námið byggir á ítalskri hönnunarhefð; opinni og skapandi hugsun, sem leiðir til góðra lausna á viðfangsefninu. IED hefur frá upphafi verið, í náinni samvinnu við alþjóðleg fyrirtæki í fremstu röð. Nemendur hafa aðgang að fullkomnum rannsóknar- og vinnustofum og kennarar reyndir sérfræðingar í sinni grein. ÍTALÍA: Milano, Roma, Torino. SPÁNN: Barcelona, Madrid. 12 mánaða nám, hefst í JANÚAR / APRÍL 2013. Kennt á ensku. MASTER MEISTARANÁM Á SVIÐI SKAPANDI GREINA KVENNAHLAUPIÐ 16. JÚNÍ TAKTU DAGINN FRÁ H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -0 8 9 2 Hreyfing til fyrirmyndar - www.sjova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.