Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2012 Atvinnuauglýsingar Tokyo Sushi Tokyo Sushi í Glæsibæ vantar duglega og ákveðna vaktstjóra. Þurfa að hafa ríka þjónustulund og gaman af fólki. Sendu upplýsingar og mynd á tokyo@tokyo.is Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Með vísan til 1. mgr. 36. gr. sbr. 31. gr. laga nr. 123/2010 , er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024, ásamt umhverfisskýrslu sbr. lög nr. 105/2006. Holtsgöng. Stofnbraut felld út. Aukið byggingarmagn á lóð Landspítala við Hringbraut. Breytingartillagan er þríþætt. Í fyrsta lagi að fella út áform um stofnbraut (Holtsgöng) sem ætlað var að tengja Sæbraut við Hringbraut. Í öðru lagi að auka byggingarmagn á svæði Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut, til samræmis við tillögu að deiliskipulagi. Í þriðja lagi að breyta lítillega legu stofn- og tengistíga á svæðinu milli gömlu og nýju Hringbrautar. Nánar um tillögu vísast til kynningargagna. Aðalskipulagsbreytingin, ásamt umhverfisskýrslu, er kynnt samhliða sambærilegum breytingum á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, nýju deiliskipulagi fyrir uppbyggingarsvæðið við Hringbraut og breytingu á deiliskipulagi Hringbrautar. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 10. júlí 2012 til og með 4. september 2012. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu er einnig til sýnis á Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 3. hæð. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs, Borgartúni 12-14 eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 4. september 2012. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík, 10. júlí 2012 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 Með vísan til 27. gr. sbr. 24. gr. laga nr. 123/2010, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024, ásamt umhverfisskýrslu sbr. lög nr. 105/2006. Holtsgöng. Stofnbraut felld út. Aukið byggingarmagn á byggðasvæði nr. 5, vegna uppbyggingar á lóð Landspítala við Hringbraut. Breytingin er tvíþætt. Annars vegar að fella út áform um stofnbraut (Holtsgöng) innan Reykjavíkur, sem ætlað var að tengja Sæbraut við Hringbraut og hinsvegar að breyta byggingarmagni á byggðasvæði nr.5, sbr. tafla 3.2. í greinargerð svæðisskipulagsins. Nánar um tillögu vísast til kynningargagna. Svæðisskipulagstillagan, ásamt umhverfisskýrslu, er kynnt samhliða sambærilegum breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur, nýju deiliskipulagi fyrir uppbyggingarsvæðið við Hringbraut og breytingu á deiliskipulagi Hringbrautar. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu liggur frammi á skrifstofum sveitarfélaganna sem eru aðilar að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins frá 10. júlí 2012 til og með 4. september 2012; Álftanesi, Bjarnastöðum, Garðabæ, Garðatorgi 7, Hafnarfirði, Strandgötu 6, Kjósarhreppi, Ásgarði, Kópavogi, Fannborg 2, Mosfellsbær, Þverholti 2, Reykjavíkurborg, þjónustuveri Borgartúni 12-14, Seltjarnarnes, Austurströnd 2. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu er einnig til sýnis á sama tímabili á Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 3. hæð. Einnig má sjá tillöguna, ásamt aðalskipulags- og deiliskipulagstillögum á heimasíðu skipulags- og byggingarsviðs, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Hamraborg 9, 200 Kópavogi eða á netfangið ssh@ssh.is, eigi síðar en 4. september 2012. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík ásamt umhverfisskýrslu sbr. lög nr. 105/2006. Landspítali Háskólasjúkrahús við Hringbraut Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut, NLSH. Tillagan tekur til skipulags framtíðaruppbyggingar fyrir Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, á stækkaðri lóð við Hringbraut. Samþjöppun þekkingar og vísinda- stofnana verður á svæðinu, þar sem sameinuð verður sú starfsemi sem fram að þessu hefur skipst upp milli Fossvogs, Hringbrautar og víðar. Á skipulagssvæðinu er ætlunin að byggja upp í nokkrum áföngum starfsemi Landspítala. Nýbyggingar munu rúma m.a. slysa- og bráðamóttöku, skurðstofur, gjörgæslu og vöknun, myndgreiningu, rannsóknarstofur, legudeildir og sjúkrahótel auk húsnæðis Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans. Með staðfestingu nýs deiliskipulags sem hér er sett fram fellur úr gildi deiliskipulag Landspítalalóðar frá 1976 með síðari breytingum. Einnig verður gerð breyting á deiliskipulaginu „Færsla Hringbrautar“ frá 2006. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Hringbraut Tillaga breytingu á deiliskipulagi Hringbrautar. Í breytingunni felst að afmörkun deiliskipulags er aðlöguð deiliskipulagsmörkum nýs Landspítala Háskóla- sjúkrahúss.Felldurerúrgildihlutideiliskipulagsumhverfis Hlíðarfótþarsemm.a.er fallið fráHoltsgöngumogverður það svæðið innan marka deiliskipulags Landsspítala Háskólasjúkrahúss. Ný undirgöng verða gerð undir gömlu Hringbrautina vestan Snorrabrautar og breyting gerð á stígum í samræmi við tillögu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar, ásamt umhverfiskýrslu, liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 10. júlí 2012 til og með 4. september 2012. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 4. september. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 10. júlí 2012 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurvegur 63, Svf. Árborg, fnr. 218-5495, þingl. eig. Hestafl ehf, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 09:10. Árbakki 2, Svf. Árborg, fnr. 227-5643, þingl. eig. Jón Þór Þórisson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 10:45. Bjarg 165726, Svf. Árborg, fnr. 219-9762, ehl. gþ., þingl. eig. Þórður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 13:50. Búðarstígur 22, Svf. Árborg, fnr. 220-0019, þingl. eig. Fasteignafélagið Eyrarbakki ehf, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 14:25. Eyrargata 16D, Svf. Árborg, fnr. 220-0286, þingl. eig. Guðrún Alda Helgadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn á Suðurlandi, þriðjudag- inn 17. júlí 2012 kl. 14:10. Eyrargata Garðabær 2, Svf. Árborg, fnr. 220-0158, þingl. eig. David Kelly og Arna Ösp Magnúsardóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöð- in hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 14:00. Eyravegur 51, Svf. Árborg, fnr. 218-5769, þingl. eig. BVA fasteignir ehf, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 11:50. Gagnheiði 61, Svf. Árborg, fnr. 228-5688, þingl. eig. Selhús ehf, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 13:00. Gagnheiði 61, Svf. Árborg, fnr. 228-5689, þingl. eig. Selhús ehf, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 13:10. Háengi 4, Svf. Árborg, fnr. 218-6262, þingl. eig. Eiríkur Harðarson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 10:35. Heiðarvegur 2, Svf. Árborg, fnr. 218-6325, þingl. eig. Hjalti Geir Jóns- son, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 10:15. Hellishólar 4, Svf. Árborg, fnr. 230-5423, þingl. eig. Hallur Freyr Arn- arsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Íbúðalánasjóður ogTrygg- ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 11:40. Hellismýri 12, Svf. Árborg, fnr. 231-2175, þingl. eig. Guðmundur Marías Jensson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 13:25. Kirkjuvegur 13, Svf. Árborg, fnr. 218-6498, þingl. eig. Jóhanna Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 10:25. Langamýri 26b, Svf. Árborg, fnr. 227-5821, þingl. eig. Friðsemd Stein- arsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 10:55. Langamýri 6b, Svf. Árborg, fnr. 226-9442, þingl. eig. Rasa Kropaite og Mindaugas Stankevicius, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 17. júlí 2012 kl. 11:10. Nauthólar 6, Svf. Árborg, fnr. 227-0755, þingl. eig. Anna Lára Böðvars- dóttir og Einar Magnússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Spari- sjóður Vestmannaeyja og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 11:30. Sólvellir 1, Svf. Árborg, fnr. 219-9868, þingl. eig. Kristinn Jón Reynir Kristinsson og Pálína Ágústa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitar- félagið Árborg, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 09:20. Vallholt 20, Svf. Árborg, fnr. 218-7568, þingl. eig. Guðjón Eðvarð Guð- björnsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 09:30. Vallholt 21, Svf. Árborg, fnr. 218-7572, þingl. eig. Jóna Egilsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 09:40. Vallholt 26, Svf. Árborg, fnr. 218-7582, þingl. eig. Fríður Esther Péturs- dóttir og Þorsteinn Magnús Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 09:50. Vallholt 36, Svf. Árborg, fnr. 218-7601, þingl. eig. Soffía Ragna Páls- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Vestmanna- eyja, þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 10:00. Þórsmörk 2, Svf. Árborg, fnr. 218-7686, þingl. eig. Hestafl ehf, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 17. júlí 2012 kl. 09:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 9. júlí 2012, Ólafur Helgi Kjartansson. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.