Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 32
Tónlistarhátíðin á Hróarskeldu var haldin hátíðleg um helgina og seldist upp á hátíðina sem fyrr. Björk Guðmundsdóttir hélt Bio- philiu-tónleika sína á lokakvöldi hátíðarinnar og fékk frammistaða hennar misjafna dóma í erlendum fjölmiðlum. „Sjaldan hefur hefð- bundið tónleikahald og frumleg tónlistarstefna nútímans farið eins illa saman og þegar Björk endaði hátíðina,“ segir á síðu norska vef- miðilsins VG Nett en danski fjöl- miðillinn Gaffa gaf tónleikum Bjarkar 6 stjörnur af 6 mögu- legum og sagði hana algjörlega hafa staðið undir væntingum. „Það þarf ekki annað en að líta yf- ir lagalista Bjarkar frá tónleikum síðustu mánaða til að átta sig á því að hún var aldrei að fara að taka öll vinsælustu lögin sín á Hróarskelduhátíðinni,“ segir í um- sögn á vefsíðu Gaffa. Gamli refurinn Bruce Springs- teen tryllti lýðinn á laugardags- kvöldinu og fékk einróma lof gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína. Aðrir hápunktar helgarinnar samkvæmt The Copenhagen Post voru töffararnir í The Roots og hin kraftmikla Beth Ditto ásamt hljómsveitinni Gossip. sigyn@mbl.is AFP Töffari Hljóðkerfið á Hróarskeldu réð varla við töffaraskap Jack White.Sjarmatröll Beth Ditto berfætt. Listræn Biophilia Bjarkar vakti mikla athygli og fékk misjafna dóma. Svalur Bruce Springsteen í gírnum. Bruce skyggði á Biophiliu Elstur Dr. John er 72 ára og enn að. 32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2012 Föstudagslögin nefnist fyrsta breiðskífan sem Sena sendir frá sér eingöngu á stafrænu formi, þ.e. selur með niðurhali eða streymi. Á henni má finna föstudagslög sem Sverrir Berg- mann og Halldór Gunnar Páls- son fluttu vikulega í þættinum FM95BLÖ í vetur, þ.e. útgáfur þeirra af þekktum dæg- urlögum. Sverrir sá um söng en Halldór um gítar- og bassaleik. Alls urðu föstudagslögin 34 og þurfti því að velja úr þau bestu fyrir skífuna. Má þar nefna lög á borð við „Euphoria“, „Wild Horses“, „Nothing Compares 2 U“ og „Freedom“. Föstudagslögin komu út síð- astliðinn föstudag, 6. júlí. Stafræn föstudagslög Föstudagar Kynningarmynd fyrir staf- ræna breiðskífu Senu, Föstudagslögin. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is THE AMAZING SPIDERMAN 3D Sýnd kl. 4 - 7 - 10:20 (Power) INTOUCHABLES Sýnd kl. 4 - 8 - 10 MADAGASCAR 3 3D Sýnd kl. 4 - 6 WHAT TO EXPECT... Sýnd kl. 8 - 10:15 Ein vinsælasta sögupersóna veraldar snýr aftur í sumarstórmynd ársins EKKI MISSA AF ÞESSARI! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þriðjudagstilboð -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is POWE RSÝN ING KL. 10 :20 MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM!ÍSL TEXTI HHHH -FBL HHHH -MBL CAMERON DIAZ JE NNIFER LOPEZ ELI ZABETH BANKS WHAT TO EXPECT WHEN YOU´RE EX PECTING BRÁÐSKEMMTILE G GAMANMYND! HHH -KVIKMYNDIR.IS HHH -FBL HHHH -TV, KVIKMYNDIR.IS HHHH -VJV, SVARTHÖFÐI ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SPIDERMAN 3D KL. 5.40 - 8 - 10.30 10 WHAT TO EXPECT WHEN... KL. 8 L INTOUCHABLES KL. 5.50 - 10 12 SPIDER-MAN 3D KL 6 - 9 12 INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 – 10.30 10 STARBUCK KL 5.30 - 8 L WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL 10.20 L SPIDER-MAN 2D KL. 5 -8 - 10.50 10 SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.50 10 SPIDER-MAN 3D KL. 4 - 5 - 8 - 10.50 10 PROMETHEUS 3D KL. 8 - 10.30 16 MADAGASCAR 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 L WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 8 - 10.25 L EIN VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS EKKI MISSA AF ÞESSARI! HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.