Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 4 9 8 8 5 3 6 4 6 5 9 3 1 4 1 7 9 6 4 8 5 1 3 7 5 3 1 9 3 6 1 6 3 4 4 2 1 5 5 9 9 7 2 4 5 7 6 2 5 1 7 1 4 8 6 4 5 3 9 2 3 6 7 8 2 1 6 5 3 1 2 9 4 6 2 5 8 7 1 6 3 9 4 7 4 9 2 3 8 5 6 1 6 3 1 5 4 9 2 8 7 8 6 7 9 5 4 1 2 3 5 2 4 3 6 1 8 7 9 9 1 3 8 2 7 6 4 5 3 9 2 4 8 5 7 1 6 1 7 5 6 9 2 4 3 8 4 8 6 1 7 3 9 5 2 9 8 5 2 1 3 7 4 6 1 4 2 7 9 6 8 3 5 3 7 6 8 4 5 1 2 9 5 3 8 4 2 7 9 6 1 2 1 7 5 6 9 3 8 4 6 9 4 1 3 8 5 7 2 4 6 9 3 8 1 2 5 7 8 5 1 6 7 2 4 9 3 7 2 3 9 5 4 6 1 8 4 7 8 2 9 1 6 5 3 5 3 2 6 7 8 4 1 9 6 9 1 4 5 3 2 8 7 2 6 5 7 3 9 8 4 1 8 4 9 5 1 6 3 7 2 3 1 7 8 2 4 5 9 6 1 8 6 3 4 7 9 2 5 9 5 3 1 8 2 7 6 4 7 2 4 9 6 5 1 3 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilvonandi eiginmaður, 8 súld, 9 borguðu, 10 hreinn, 11 aflaga, 13 skyn- færin, 15 mannvera, 18 moðs, 21 bók, 22 borgi, 23 mjólkurafurð, 24 máls manna. Lóðrétt | 2 ímugustur, 3 synja um, 4 ráfa, 5 nærri, 6 hæðir, 7 þekkt, 12 að- stoð, 14 dveljast, 15 lofs, 16 sómann, 17 eldstæði, 18 vind, 19 smá, 20 hina. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bugar, 4 hugga, 7 kengs, 8 fel- ur, 9 amt, 11 reit, 13 ósar, 14 ólmar, 15 hjal, 17 allt, 20 man, 22 lydda, 23 angan, 24 annar, 25 tuska. Lóðrétt: 1 búkur, 2 gengi, 3 rósa, 4 haft, 5 gulls, 6 akrar, 10 mamma, 12 tól, 13 óra, 15 helja, 16 aldan, 18 logns, 19 tunna, 20 maur, 21 naut. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. O-O-O Be7 13. Re4 Rxe4 14. Dxe4 Rf6 15. Dd3 O-O 16. Kb1 c5 17. g4 Rxg4 18. De2 Kh8 19. Hhg1 Rf6 20. dxc5 Dc7 21. Re5 Bxc5 Staðan kom upp í opnum flokki bandaríska meistaramótsins sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Gata Kamsky (2741) hafði hvítt gegn Yasser Seirawan (2643). 22. Bxh6! gxh6 23. Hd7! Dxd7 24. Rxd7 Rxd7 25. Dd2! hvítur hótar nú í senn máti og riddaranum á d7. Framhaldið varð eftirfarandi: 25…Kh7 26. b4 Had8 27. bxc5 Rf6 28. Df4 Re8 29. De4+ Kh8 30. Dxb7 Rg7 31. Dxa7 Hc8 32. Hd1 Rf5 33. Hd7 Kg7 34. a4 Kf6 35. a5 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                         ! "# $! !  %&                                                                                                                                            !   "                   #      "                    "       "    !               "  Feðgar frá Wales. S-AV Norður ♠Á ♥G1052 ♦K9764 ♣542 Vestur Austur ♠DG652 ♠109874 ♥Á976 ♥D4 ♦ÁG ♦5 ♣107 ♣DG963 Suður ♠K3 ♥K83 ♦D10832 ♣ÁK8 Suður spilar 5♦. Blaðamaðurinn frá Wales, Patrick Jo- urdain, hefur verið fastagestur á Evr- ópumótum áratugum saman og skrifar alltaf í mótsblaðið. Hann var í Dublin og fylgdist að vonum vel með sínum mönnum, einkum Jones-feðgunum, sem oft gerðu góða hluti. Hér opnaði faðirinn Gary á 1♦ í suð- ur. Vestur kom inn á 1♠ og sonurinn Da- fydd doblaði neikvætt. Austur hindraði í 3♠, Gary doblaði hvasst til úttektar og Dafydd stökk í 5♦. Útspilið var ♠D. Gary lét trompið eiga sig og lagðist í skúringar á svörtu litunum. Að þeim hreingerningum loknum spilaði hann tígli í von um blankan ás hjá vörninni. Svo var ekki. Vestur tók á ♦Á og kom sér út á ♦G. En hreinsunarstarfið var ekki til einskis: Gary spilaði ♥G úr borði – drottning, kóngur og ás. Nú var vest- ur endaspilaður. Hann spilaði í reynd hjarta og Gary hleypti á áttuna heima. Fallegt spil hjá senjornum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Við getum sagt „Blindfull kona reif kjaft“ – en „Blindfull Lily reif kjaft við Elton John“ þýðir „Lily blindfull og reif kjaft við Elton John“. Blindfullur Jónas getur rifið kjaft við hálffullan Einar á einhverju öðru tungumáli. Málið 10. júlí 1951 Íslendingar sigruðu með yf- irburðum í norrænni sund- keppni sem stóð í tæpa tvo mánuði. Fjórði hver lands- maður hafði þá synt tvö hundruð metra. 10. júlí 1970 Ráðherrabústaðurinn á Þing- völlum brann. Bjarni Bene- diktsson forsætisráðherra, Sigríður Björnsdóttir kona hans og Benedikt Vilmund- arson dóttursonur þeirra fór- ust í brunanum. Tæpu ári síð- ar var reistur minnisvarði á staðnum. 10. júlí 1980 Viðskipti með greiðslu- kort frá Eurocard hófust hér á landi á vegum Kreditkorta hf. Fyrstu Visa-kortin voru gefin út árið eftir. 10. júlí 2009 Hótel Valhöll á Þingvöllum eyðilagðist í eldsvoða. Húsið hafði verið byggt árið 1898 en flutt nær vatninu 1929. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Vantar í safnið Lesandi hringdi og hann vantar Dodda-bækur nr. 2, 6, 9, 12 og 14, Skemmtilegu smábarnabækurnar nr. 12, 14, 17 og 25. Einnig vantar hann líka nokkrar Lukku- Láka-bækur og að lokum Sig- rún eignast systur og Sigrún flytur. Vinsamlega hringið í síma 587 6997. Kann einhver ljóðið? Kona hringdi og langar hana að vita hvort einhver þekkir ljóð sem hefst á þessum orð- um: Ein fögur eik hjá fossi stóð sem féll af bergi háu. Vinsamlega hringið í síma 557 9503. Velvakandi Ást er… … að láta vaða. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA Félag íslenskra bifreiðaeigenda Skúlagötu 19 101 Reykjavík s. 414 9999 fib@fib.is fib.is FÍB aðild.... mikið fyrir lítið! Gerast FÍB félagi í dag? Síminn er 414-9999 eða fib.is Stækkað þjónustusvæði! Startaðstoð Eldsneyti Dekkjaskipti Dráttarbíll Allan sólarhringinn um land allt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.