Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.07.2012, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2012 Bíólistinn 6.-9. júlí 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Amazing Spider-Man Intouchables Madagascar 3 What to Expect When You’re Expecting Prometheus Dream House Men in Black 3 Chernobyl Diaries Rock Of Ages Starbuck Ný 2 1 3 4 Ný 7 5 6 11 1 4 4 3 5 1 7 2 3 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ný kvikmynd um Kóngulóarmann- inn, The Amazing Spider-Man, er sú sem mestum miðasölutekjum skil- aði yfir helgina í kvikmyndahúsum hér á landi. Í henni er saga ofur- hetjunnar rakin, hvernig mið- skólaneminn Pétur Parker öðlaðist styrk og fimi kóngulóar en í hlut- verki kappans er Andrew Garfield. Franska kvikmyndin Intouchables hefur verið afar vel sótt og var hún sýnd í þremur sölum um helgina. Myndin er sú næsttekjuhæsta að liðinni helgi en í heildina hafa nær 15 þúsund miðar verið seldir á hana. Bíóaðsókn helgarinnar Kóngulóarmaður klifrar upp á topp Kónguló Pétur Parker öðlast krafta kóngulóar í The Amazing Spider-Man. Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Ferskur keimur einkennir fyrstu breiðskífu Human Woman, að sögn Jóns Atla Helgasonar sem skipar dúettinn með Gísla Galdri Þorgeirs- syni en skífan, samnefnd sveitinni, kom út fyrir stuttu. Báðir eru þeir þekktir í íslensku tónlistarlífi, Jón Atli eflaust kunnugur mörgum úr Hairdoctor, Fídel og Sexylazer og Gísli Galdur úr hljómsveitunum Trabant og Ghostigital. „Þetta er rosalega góð plata til þess að hlusta á í bílnum á fallegum sumardegi þegar mann langar til þess að fara út á land, því hún er bæði svolítið dramatísk og líka rosa- lega hressandi. Ég myndi segja að platan virki við allskyns aðstæður. Hún er stútfull af lífi,“ segir Jón Atli. Á plötunni blandast saman organísk og rafræn hljóðfæri, eins og Jón Atli lýsir því, þar sem úr verður drama- tísk og dansvæn mixtúra úr tónlist- arbakgrunni beggja tónlistarmanna. „Við erum ekki að leitast við að elta eitthvert ákveðið sánd, heldur gerist það sem gerist“. Orkustigið í hámarki „Við erum búnir að þekkjast í mörg ár, búnir að vera í hvor í sínum hljómsveitunum og búnir að vera að dj-a saman og hvor í sínu lagi lengi. Þetta byrjaði fyrir u.þ.b. þremur ár- um þegar við gerðum re-mix fyrir „Thin Ice“ fyrir Gus Gus saman. Það var svo gaman í stúdíóinu að við ákváðum að búa til lag og svo bjugg- um við til annað lag og þá ákváðum við að gera plötu,“ segir Jón Atli. „Innblásturinn og markmið okkar var að hafa gaman í stúdíóinu til þess að skapa eitthvað skemmtilegt. Það er mikilvægt hjá okkur að vera alltaf í stuði í stúdíóinu,“ segir Jón Atli og geta Íslendingar búist við því að heyra tónana af Human Woman á dansgólfum íslensks næturlífs á næstunni. „Orkustigið á plötunni er hátt, því þetta voru ekki hljóðupp- tökur númer 100. Þetta er alltaf bara fyrsta takan sem heyrist á plötunni.“ „Þetta verður svona hálfgert út- gáfufestival á annarri hæðinni á Faktorý,“ segir Jón Atli um útgáfu- tónleika Human Woman 14. júlí nk. Í hópinn slást ýmsir listamenn, má þar nefna Captain Fufanu, DJ Mar- geir og Bigga Bix, Einar Snorri mun halda breikdanskeppni þar sem svo- kallað old school break verður dans- að og Begga Hú tekur nokkur húlla- hopp-spor. „Sem sagt stútfull dag- skrá,“ segir Jón Atli. Human Woman hefur verið lýst sem súperstjörnum í æfingu en Jón Atli segir sig hins vegar frekar vera súperstjörnu í eigin heimi. „Íslend- ingar eru svolitlar súperstjörnur í sér, það er svolítið létt að vera fræg- ur á Íslandi.“ Margt sé þó verra en að vera súperstjarna í eigin heimi. „Svolítið létt að vera frægur á Íslandi“  Jón Atli og Gísli Galdur eru dúettinn Human Woman Ljósmynd/Ómar Arnarsson Ferskir Gísli Galdur og Jón Atli, sem skipa dúettinn Human Woman, sendu nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu. Ástir, kynlíf og Rokk og Ról stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx Spennuhrollur sem fær hárin til að rísa ! FráORIN PELI, höfundi Paranormal Activity - „Spooky as hell“ – S.B. - Dread Central  SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ – T.V. - KVIKMYNDIR.IS – V.J.V - SVARTHÖFÐI EGILSHÖLL 1010 10 10 12 16 VIP 12 12 12 L L L L ÁLFABAKKA 12 L AKUREYRI 16 16 16 16 10 12 12 L L KRINGLUNNI 16 AMAZINGSPIDER-MANKL. 5:10 - 8 - 9 - 10:50 3D AMAZINGSPIDER-MAN KL. 6 - 10 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 8 - 10:40 2D ROCKOFAGES KL. 5:20 - 8 2D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 6 3D AMAZINGSPIDER-MAN KL. 5 - 8 - 10:50 3D AMAZINGSPIDER-MANVIP KL. 5 - 8 - 10:50 2D AMAZINGSPIDER-MAN KL. 4 - 10:10 2D DREAMHOUSE KL. 8 - 10:10 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 8 - 10:50 2D ROCKOFAGES KL. 5:30 - 8 2D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D SNOWWHITE KL. 8 - 10:50 2D UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 3:40 2D 12 16 SELFOSS LOL KL. 8 - 10 2D SAFE KL. 8 - 10 2D DREAMHOUSE KL. 10:20 2D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 6 3D ROCKOFAGES KL. 8 2D LOL KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:20 2D DANIEL CRAIG NAOMI WATTS RACHEL WEISZ FORSÝND KRINGLUNNI Í KVÖLD KL. 22:10 MAGICMIKE FORSÝND KL. 10:10 2D DREAMHOUSE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 5:50 3D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 5:50 2D LOL KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 10:10 2D L L KEFLAVÍK 12 12 16 THEAMAZINGSPIDERMAN KL. 8 - 10:50 3D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 5:50 3D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 6 2D FORS ÝND empire b.o.magazine   Gjafir sem gleðja LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.