Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 19

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 19
UMHORF OG VIÐHORF 5 tvö aðalblaðanna í Reykjavík, Þjóðviljinn og Tíminn, sáu sér fært að birta ávarpið né veita söfnunarfé viðtöku, og virðist þó stuðningur hins síðarnefnda blaðs við mál- ið ekki hafa verið af fullum heilindum. Eitt hinna meiriháttar dagblaða bæjar- ins eignaði „kommúnistum“ alla styrktar- menn söfnunarinnar, er það nefndi ekki annað en „hernaðarhjálp til Rússa“ af ó- Huernig fcemsf hann út? viðbjarganlegu skeytingarleysi um sann- leikann dag eftir dag, og var það auðvitað frekleg móðgun gagnvart Rauða krossi ís- lands, sem lýst hafði stuðningi við söfn- unina. Hitt er síður umtalsvert, þótt um- komulítið vikublað óskilaflokks, sem virð- ist vera í hraki bæði um menn og mál- efni, leitaði á svipaðan hátt hljómgrunns meðal grunnfærasta hluta lesenda sinna, t. d. með því að slá á strengi meðaumk- unar í garð „þýzkrar alþýðu“ og boða loft- árás frá Hitler í hefndarskyni. Það er að mínum dómi mjög fráleitur skilningur á fjársöfnuninni fyrir Rauða kross Sovétríkjanna, að hún sé eða geti verið nokkur viðurkenning af vorri hálfu á viturlegu þjóðskipulagi Sovét-Rússa. Svo fjarri tel ég þessu fara, að ég lít þannig á, að söfnunin hljóti fyrst og fremst að vera mælikvarði þess, hversu mikils oss íslendingum þykir um það vert að hafa fengið að búa til þessa við þjóð- skipulag vort, þingræði, kristni- hald, skólamenntun, bankaviðskipti, sam- vinnufélagsskap, verkalýðssamtök, bók- menntir, blaðakost og útvarp. Nöfn þeirra, sem rituðu undir áskorunina frá 13. febr., bera og þessari skoðun minni órækt vitni. Göring marskálkur og Ribbentrop, póli- tískur farandsali Hitlers, hafa báðir neyðzt til að játa fyrir nokkru, að skýringin á þeim leyndardómi, hvers vegna nazistar gerðu ekki innrás í England sumarið 1940, hafi verið fólgin í ótta þeirra við ægileg- an hernaðarmátt Rússa. Án þessa réttmæta ótta morðveldis þriðja ríkisins við þann her, sem Rússar höfðu eflt til varnar sér með stórkostlegri afsölun borgaralegra lífsþæginda, samhliða mikilfenglegasta við- reisnarstarfi, sem sögur fara af, má telja alveg víst, að á hausti komanda hefði verið haldið hér á landi liátíðlegt þriggja ára afmæli þýzka verndarríkisins Eismark, með einhvern Kvisling í leiðtogasæti, að undanfarinni „samræmingu" og „hreins- un“, samkvæmt aftökuskrám dr. Ger- lachs. Þessi staðhæfing er ekki fjær sennileik- anum en svo, að fimm misserum eftir hrun Frakklands, þegar flóðbylgja naz- ismans brotnaði á „ofstæki Rússa við Stalíngrad“, eins og íslenzkt blað komst að orði, með þeim afleiðingum, að allir sæmilegir menn gera sér nú réttmætar vonir um fullan ósigur og óhjákvæmilegt hrun blóðveldisins, létu sumir forustumenn Vesturveldanna, sem njóta að verðleikum trausts og hylli hér á landi, sér þau orð um munn fara, að Rússar hefðu borgið heimsmenningunni. Það er undir lífsskoðun manna hér á landi komið, hvort þeir telja þetta svo mikils virði, að það sé þakkavert og einka- mál þeirra, sem líta svo á, hvort þeir eigna sér slíka hlutdeild og aðild, þegar um sameiginleg verðmæti og farsældar- markmið heimsmenningarinnar er að ræða, að þeim beri að sýna þakkarhug sinn í verki, þótt ekki sé á tilfinnanlegri hátt en þann að leggja til líknarstarfa meðal bjargvætta vorra brotabrot af óverðskuld- uðum stríðsgróða. LEIÐARVÍSIR UM Helffafe11 telur ekkl STJÓRNARMYNDUNsaka’ Þótt það lati — MEÐ FYRIRVARA koma fram 1 dags' ljósið hugmynd, sem það hefur fundið á förnum vegi, um myndun ráðuney ta. Það vill þó hvorki ábyrgjast frumleik hennar né slík haldgæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.