Helgafell - 01.01.1943, Side 22

Helgafell - 01.01.1943, Side 22
TORFl ÁSGEIRSSON: Fyrsta skoðanakönnun á Islandi Dr. Björn Björnsson og cand. polit. Klemenz Tryggvason hafa aSstoSaS viS orSalag spurninga og ýmis skipulagsatriSi. Höfundur þessarar greinar hefur aS öSru leyti séS um framkvœmdir. Fyrsta könnun á vegum Skoðanakönnunarinnar var framkvæmd í Reykja- vík í síðastliðnum janúarmánuði.1 Eins og skýrt var frá í blöðum og útvarpi, var hér aðeins um tilraun að ræða. En tilraun þessi hefur að áliti þeirra, er að könnuninni standa, tekizt svo vel, að ástæða þykir til þess að halda áfram á sömu braut. SkoSanakönnunin naut aðstoðar fimmtán samverkamanna, og kann hún þeim beztu þakkir fyrir vel unnið verk. Um 350 karlar og konur voru spurð, en aðeins 320 eyðublöð voru notuð við hina endanlegu rannsókn. Þau, sem heltust úr lestinni, höfðu annað hvort svarað svo fáum þeirra spurninga, sem fyrir lágu, eða bersýnilega mis- skilið sumar þeirra svo mjög, að ekki þótti fært að taka svör þeirra til greina; eða þá að upplýsingar um aldur, kyn, o. s. frv., voru ófullnægjandi. SkoSanakönnunin hefur orðið vör við gagnrýni á orðalagi spurninganna, og þykir því ástæða til þess að fara nokkrum orðum um þetta atriði. Okkur var ljóst, að mikillar varúðar ber að gæta, þannig að spurningarnar verði ekki átiirkar (,,suggestivar“) .2 Áður en þær voru endanlega ákveðnar, voru gerðar tilraunir með mismunandi orðalag á þeim. Tilraunir okkar leiddu í ljós, það sem raunar var áður vitað, að spurningarnar verða að vera stuttar, lausar við allan hátíðablæ og orðalagið sem næst töluðu máli, enda var til þess œtlazt, að spurningarnar tiœru munnlegar eins og stiörin. Samverkamenn okkar öfluðu sér upplýsinga um aldur, kyn, hjúskapar- stétt, árstekjur, stjórnmálaskoðun og atvinnu hinna spurðu. Eins og áður er nefnt, voru notuð 320 eyðublöð við hina endanlegu rannsókn. Nú er það gefið mál, þó að samverkamennirnir hafi haft fyrirmæli um að velja sín úrtök, þannig að vænta mætti, að hópurinn yrði ekki of einlitur, þá getur heildar- 1) Um skoðanakönnun yfirleitt og framkvæmd hennar, vísast til greinar Torfa Ásgeirs- sonar í jólahefti „Helgafells" og ritgerðar Alva Myrdal í þessu hefti. 2) Alþekkt dæmi um ávirkt orðalag er spurning sú, er kanzlari Austurríkis, dr. Schus- schnigg ætlaði að leggja fyrir þjóð sína í marz 1938, er búizt var við innrás Þjóðverja. Hún hljóðaði þannig: ,,Ertu hlynntur frjálsu og þýzku, sjálfstæðu og stéttarlega réttlátu, kristnu og sameinuðu Austurríki; friði og atvinnu og jafnrétti allra, sem trúa á þjóð og ættjörð)" Þessari spurningu áttu menn að svara játandi eða neitandi, eftir því hvort þeir vildu, að Austurríki væri sjálfstætt framvegis, eða sameinaðist Þýzkalandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.