Helgafell - 01.01.1943, Side 30

Helgafell - 01.01.1943, Side 30
EINAR ÓL. SVEINSSON: Tvær kvenlýsingar Þœttir um gris\ar og norrœnar mannlýsingar. I. Allir, sem lesiÖ hafa Njálssögu, kannast við hve mikið kveður þar að persónum, sem eru á einn eða annan veg torskildar. í fljótu bragði kann það að vekja furðu, að svo er einmitt háttað sumum söguhetjunum, sem einna vandlegast er lýst, svo sem Njáli, Skarphéðni og Hallgerði. Allar þessar persónur hafa hlotið heldur misjafna dóma. Þó hygg ég, ef lesið er með nærfærni og gaumgæfni, að hver þeirra reynist þverbresta- laus heild. Þær eru að vísu torráðnar og geyma í brjósti ærnar andstæður, en það er þá að öllum líkindum af því að þær eiga að vera það, eins og t. d. Hamlet. Það er eins og sagan segi: þannig eru sumir menn, fullir andstæðna og innri baráttu, skap þeirra er sem dulrúnir. Það eru að vísu ekki nándar nærri allar persónur sögunnar með þessu marki brenndar, enda væri það hæpin listaraðferð, ekki sízt að því er snertir aukapersónur, sag- an fengi þá á sig bragandi ókyrrleika, svo að ekki yrði auga á neitt fest. En hitt dylst ekki, að sagan sýnir alveg sérstakt yndi af að lýsa samsett- um og tvíræðum mönnum. Við höfum alveg ágætt dæmi um samsetta skapshöfn þar sem er Njáll eða Skarphéðinn. Hjá Njáli sjáum við annars vegar vitsmuni, reiknimeistara- gáfu, köngulóareðli, hins vegar óvenjulega góðvild. Hjá Skarphéðni járn- vilja og karlmennsku, samfara eftirtakanlegri viðkvæmni. Ég býst við, að þetta séu mjög mikilvæg einkenni á skapferli þeirra, en allir vita þó, að það nær skammt til að lýsa þeim. Því að hér koma óteljandi smáatriði til og fylla myndina og afmarka og gera hana sérstaka. Þetta eru einstakl- ingsmyndir, sem svo eru kallaðar. Gefum nú ögn nánari gætur að lýsingu Hallgerðar. Það er sama hvort byrjað er á óstillingu hennar eða harðlyndi eða blendni (svo að farið sé sem næst lýsingarorðum sögunnar sjálfrar), hvergi getur að líta neinn miðdepil, sem allir eiginleikarnir greinist út frá. Þvert á móti er hér að ræða um kerfi eiginleika, sem standa í áhrifasambandi hver við annan (kerfi er skilið hér á aflræna vísu, um krafta sem eru í starfi og hreyfingu). Enginn þeirra er því óháður, en enginn er heldur drottnandi yfir hinum. Sálarlífið er margbrotið, margslungið, flækt, hvikult, torráðið. Eig- mleikarnir, sem mynda þetta kerfi, eru margir og sundurleitir, geta verið fullir af andstæðum, en þeir eru einhvern veginn í sama stíl, eins og þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.