Helgafell - 01.01.1943, Page 36

Helgafell - 01.01.1943, Page 36
22 HELGAFELL hreyfingu, ekki eitt orSstef í rænsæjum anda eða eðlilegt. Allt var list og tilbúið . . . En um það er ekki nema eitt að segja: það var undursamlegt. . .“ í þessari rannsókn má láta sér í litlu rúmi liggja, hvort skýring Rostrups á uppruna grísku harmleikanna er rétt. Miklu meira máli skiptir, að hann dregur fram fjölmargt, sem sýnir, að þar var alls ekki sótzt eftir veruleika- brag á leiksviðinu. Aristóteles telur eitt aðalatriði þessarar listar (eins og annarra) ,,mímesis“ eða eftirlíkingu, en það á auðsjáanlega ekkert skylt við sýndarlíkinguna á leiksviðum nútímans. Ég skal nefna nokkur dæmi, sem sýna það. Kór og leikarar kváðust á, en kórinn stóð á gólfi og leikarar á 10—12 feta háum palli. Búningur leikaranna var prestshempa (klæði Elevsispresta), þeir höfðu grímur fyrir andliti (og gátu því engin svipbrigði sýnt) ; þeim er hrósað fyrir raddstyrk og handfimi. Á alvarlegum stöðum í leikritunum er hljóðfall, sem bendir á dans; m. ö. o. kvöl manns er sett fram eða öllu heldur umrituð með dansi. í grísku skýringarriti (skolion) er sagt dálítiS fyrir um framsögn í harmleik og gamanleik. ,,ÞaS á aS lesa hið ,,heróiska“ (þ. e. tragiska) með styrkri en ekki veikri rödd, en hið hversdagslega, þ. e. hiS kómiska, eins og það gerist, þ. e. stæla ungar konur og gamlar, hrædda menn og reiða, svo sem við á fyrir þá sem leika. — Hann segir, að leikarinn eigi að lesa þennan sorgarleik heróiskt, þ. e. með hárri röddu. — Þennan gamanleik á að lesa meS hversdagslegum hætti, þ. e. eins og í lífinu, stæla persónuna, sem sýnd er, herma eftir eðli hennar.“ IV. AS sjálfsögSu eru ekki öll harmleikaskáldin grísku eins, og jafnvel með- al verka hvers einstaks þeirra töluverður munur. í Fíloktetes eftir Sófókles, sem mun vera eitt af síðustu verkum hans, er merkileg lýsing á Neóptólemos, saklausum manni, sem fenginn er til þess, móti eðli sínu, að beita annan mann brögðum, hann á í mikilli innri baráttu, sem lýst er mjög nærfærnis- lega, og lýkur henni með því að hann gengur í liS meS þeim manni, sem hann átti aS véla. Almennt er taliS, aS Sófókles sé hér undir áhrifum frá Evrípídesi, en hann er meS mestum nútíðarbrag þeirra þriggja höfuðskálda í harmleikagerS. Hjá honum kemur fyrir sjálfum sér sundurþykkur hugur eða innri barátta (t. d. þegar Medeia drepur börn sín til aS hefna sín á Jasoni), eins og helst mátti vænta af því marglynda skáldi. En hvernig taka þá landar hans nýjungum hans ? Aristófanes lætur dynja á honum spottiS fyrir aS láta leikarana klæðast lörfum, þegar þeir leika betlara (hinn lítilfjörlegasta vott af sýndarlíkingu á leiksviðinu). Aristóteles segir í Skáld- skaparmálum sínum (Peri poietikes), aS persónur sorgarleiksins séu og eigi aS vera betri en menn gerast, en Evrípídes lýsi þeim ver en efni standa til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.