Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 40

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 40
26 HELGAFELL brag. Um þetta farast enska fraeSimanninum W. P. Ker á einum staS orS á þessa leiS: „Ennfremur má sjá, aS þessi dramatiska hneigS á upptök sín í söguþræSinum, í atvikunum, efninu, sem mætti sýna í brúSuleik eSa þegj- andaleik, og væri þó harmleikur. Enginn rýnandi eSa sálfræSilegur áhugi á margvíslegum persónuleik . . . hefSi getaS sett fram ástríSu Brynhildar eSa GuSrúnar. Aristóteles vissi, aS sálfræSileg rýni og siSferSileg mælska voru ekki smiSir Klýtæmnestru eSa Oidipúsar“. HetjukvæSin gáfu skáldunum þegar í upphafi meira svigrúm til mann- lýsinga en vanaleg munnmælasögn. Þar mátti lýsa meira útliti, svip og hreyf- ingum, en þar aS auki veitti samtaliS kost á aS sýna nokkuS hugsanir per- sónanna. í elztu kvæSum fjallaSi þaS aS vísu mest um atburSina, en síSar breyttist þaS. ÞaS er ekki gott aS bera saman Hómer og EddukvæSin; EddukvæSin eru á miklu fornlegra menningarstigi. HómerskvæSi hafa náS fullum þroska, jafnvel ofþroska aS sumu leyti, EddukvæSin voru í vexti, sem af ýmsum ástæSum staSnaSi. Manntegundir þessara kvæSa eru ekki mjög líkar, né hinar minnisstæSustu mannlífsmyndir. Mannlýsingar Hómers eru mynd- prúSar og um þær leikur dagsbirta. Hjá þeim má kalla mannlýsingar Eddu- kvæSanna ,,expressionistiskar“, ljósiS er ókyrrt, svipbrigSult. En frá ein- staklingsmyndum held ég mannlýsingar Hómers og eldri EddukvæSa séu álíka langt. Þegar tímar liSu ortu eddukvæSaskáldin fleiri og fleiri kvæSi um sömu efni. Menn hlutu aS bera kvæSin saman, og kom þá í Ijós, aS blær og skiln- ingur var oft annar. í AtlakviSu og HamSismálum er GuSrún Gjúkadóttir hörS og athafnasöm, í Broti og GuSrúnarkviSu fornu óhörSnuS og þolandi. SíSari skáld urSu eftir mætti aS stilla þessum andstæSum til nokkurs samræmis. SamhliSa þessu fer samtaliS í kvæSunum aS fá meira hlutverk aS vinna. Þegar á líSur, líklega á II. öld og á íslandi, taka hetjukvæSin aS breyta um svip. í staS atburSakvæSanna gömlu koma nú ljóS, sem útlista tilfinningar og sálarlíf. MikiS kveSur aS saknaSarljóSum og öSrum kvæSum meS angurblæ: þaS eru kvæSi eins og Oddrúnargrátur, GuSrúnarhvöt, dán- aróSur Hjálmars í Hervararsögu. í GuSrúnarkviSu fyrstu er sagt frá litlu at- viki í góSu tómi og meS nærfærni lýst skaplyndi kvenna. HelreiS Brynhildar og SigurSarkviSa skamma taka aS sér aS verja mál konu, sem lét drepa þann mann sem hún unni; í síSara kvæSinu er sálarlíf hennar útlistaS af mestu snilld. SálarlífiS er hér orSiS viSfangsefni á allt annan hátt en áSur hafSi veriS. ÞaS hafSi ýtt undir skáldin, aS sögur höfSu hér flækzt, og hafSi þaS fært skáldunum nýjan vanda aS höndum. En þó er þaS ekki upphaf þessarar stefnu kveSskaparins, heldur miklir hlutir, sem gerzt höfSu löngu fyrr, ekki í mannheimum heldur goSheimum, þaS var þegar ÓSinn varS til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.