Helgafell - 01.01.1943, Page 48

Helgafell - 01.01.1943, Page 48
GYLFl Þ. GlSLASON: Til höfuðs örbirgðinni Tillögur Beveridge um almannatryggingar. Með styrjaldarþjó&unum er nú mikið rœtt um skipon mála að ófriðnum lo\num. í Bretlandi hafa nýlega verið settar fram tillögur, sem œtlað er að útrýma leinni örbirgð þar i landi. Til- lögur þessar hafa Va\ið fei\na athygli. Þótt þœr marki að visu ekkf *lík straumhvörf í félags- málum, sem stundum er látið i veðri vakfl, vœri framkvœmd þeirra stórt og þýðingarmikið spor í áttina til nýrri og betri félagshátta. í júní 1941 fól Arthur Greenwood, sem þá Var ráðherra án stjórnardeildar, en fór með við- reisnarmál að stríðinu loknu, Sir William Beveridge, prófessor í hagfrœði við háskólann í Ox- ford, ásamt nefnd manna að rannsakfl tryggingarmál Breta og gera tillögur til endurbóta. Siðar var ákveðið, að Beveridge skyldi einn semja og gerði hann það í nóvember 1942. Með tillögum Beveridge er stefnt að því að veita alþjóð manna í Bretlandi félagslegt öryggi. Honum er þó ljóst, að það verÖur eigi gert með trygging- um einum saman. Telur hann, að hið opinbera verði að greiða fjölskyldum styrki eftir barnafjölda af skatttekjum ríkisins, og eigi styrkur þessi þó ekki aS koma í stað frádráttar við skattgreiÖslu, sem hvarvetna tíÖkast. Árin fyrir styrj- öldina voru ýmsar rannsóknir gerðar á kjörum almennings í stórborgum Bret- lands. Skortur sá, sem rannsóknirnar leiddu í ljós, reyndist að % til 5/o eiga rót sína að rekja til vinnumissis, en að /4 til /(, til hins, að fjölskyldan var stærri en svo, að tekjurnar hrykkju fyrir þörfum hennar. Þótt séð yrði fyrir því, að vinnumissir leiddi ekki til skorts, yrði honum samt ekki útrýmt. Þá telur Beveridge og nauðsynlegt, að hið opinbera veiti öllum ókeypis heilsugæzlu, en ekki aðeins þeim, sem vinnu hafa og inna af hendi skyldugreiÖslu til sjúkratrygg- inga, svo sem nú er. Hann leggur og sérstaka áherslu á það, að án þess að skýrslu um máliS og leggja fram tillögur sínar, full starfræksla atvinnutækjanna sé tryggð og öllum séð fyrir atvinnu, geti jafnvel hinar fullkomnustu alþýðu- tryggingar ekki útrýmt skorti. En ýmsir telja alþýðutryggingar Beveridge, ef framkvæmdar yrðu, ein- ar hinar fullkomnustu í heimi. Hinar ýmsu tegundir trygginga, sem nú tíðk- ast, á að sameina í eina heild. Sérstakt ráðuneyti á að fjalla um tryggingarmál- in og þau ein, og í stað hinna ýmsu iÖgjalda — til sjúkra-, örorku- og at- vinnuleysistrygginga o. s. frv. — komi eitt tryggingargjald,1) 4s 3d fyrir karla, sem eru í atvinnu, hvort sem þeir þiggja laun eða eru sjálfstæðir atvinnu- rekendur, og 3s 6d fyrir konur, sem þiggja laun, en 3s 9d fyrir konur, sem sjálfar stunda atvinnurekstur, en karl- ar, sem enga atvinnu stunda, en eru á vinnufærum aldri, greiða 3s 9d, en I) Allar upphæðir og allir útreikningar skýrsl- unnar eru miðuð við framfærslukostnað 1938, en gert ráð fyrir 25% hækkun að stríðinu loknu. Verði verðjagið annað, breytast allar upphæðir, án þess að meginatriði tillagnanna raskist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.