Helgafell - 01.01.1943, Síða 51

Helgafell - 01.01.1943, Síða 51
TIL HÖFUÐS ÖRBIRGÐINNI 37 aflað frá hverjum þessara aðilja, sést á töflu í lok greinarinnar. Á annarri töflu hér að neðan sjást utgjöldin samkvæmt tillögunum. Beveridge getur þess, að æskilegt væri, að framkvæmd tillagnanna hæf- ist á miðju ári 1944. Greiðsla ellilaun- anna kemur þó ekki til framkvæmda til fulls fyrr en eftir 20 ár. 1945 yrði kostnaðurinn við tryggingarnar 697 milljónir £ eða 282 millj. £ meiri en hann er nú, og á mestur hluti aukn- ingarinnar rót sína að rekja til barna- styrksins og hinnar opinberu heilsu- gæzlu. 1965, þegar tillögurnar yrðu komnar til fullra framkvæmda, yrði kostnaðurinn 858 millj. £ eða meira en helmingi meiri en hann er nú. I tillögunum er gert ráð fyrir rúm- lega 100 millj. £ atvinnuleysisstyrk. Áætlunin mundi standast, þótt 1 /2 milljón manna yrði atvinnulaus um stundarsakir. Þó er gert ráð fyrir minna atvinnuleysi en var í Bretlandi fyrir styrjöldina. En tækist hins vegar að koma í veg fyrir atvinnuleysi að miklu leyti, mundu miklar fjárhæðir losna til annarra ráðstafana. Hins vegar verður að taka tillit til þess, að aldurs- skipting þjóðarinnar mun taka veru- legum breytingum á næstunni. I byrj- un aldarinnar var 1 á móti hverjum 1 7 landsmanna á ellilaunaaldri, 1931 1 á móti 10, en 1961 verða 1 á móti 6 á þeim aldri. Á hinn bóginn mun hin lága tala fæðinga hafa í för með sér beina fólksfækkun eftir 1971, ef ekki er gripið í taumana. 1901 voru 5 börn yngri en 15 ára á móti hverju gamal- menn á ellilaunaaldri, 1961 verður 1 barn á móti hverju gamalmenni, en 1971 verða börnin orðin mun færri en gamalmennin. Eitt höfuðeinkenni tillagna Beveridge er það, að greiðsluskyldan er jöfn fyrir alla án tillits til tekna. Um réttmæti þessa má vafalaust deila nokkuð, en því verður að sjálfsögðu ekki neitað, að framkvæmd öll verður mun auð- veldari en vera mundi, ef iðgjöld væru mishá eftir tekjuflokkum. Iðgjaldið virðist og mjög hátt. Þó er þess að gæta, að talið er, að brezkir laun- þegar, jafnvel í lægstu launaflokkum, greiði nú allt að 2 s 3 d á viku fyrir fjölskyldu sína í tryggingariðgjöld. Hæð iðgjaldanna virðist þó miðuð við nokkuð hækkuð laun frá því, er var fyrir styrjöldina. Tillögum Beveridge verður ekki betur lýst en með þessum orðum hans sjálfs í lokakafla skýrslunnar: ,,Þessi áætlun um félagslegt öryggi er samin sem liður í allsherjar félags- málaaðgerðum. Hún er aðeins þáttur í allsherjar sókn gegn fimm höfuð- fjendum: Líkamlegum skprti, — en það er einmitt höfuðviðfangs- efni hennar, — sjúJ^dómum, sem oft valda þessum skorti og ýmsum öðr- um erfiðleik- um, fáfrceði, sem ekkert lýðríki hefur efni á að láta þegna sína búa við, armóði, sem á fyrst og fremst rót sína að rekja til handahófsdreifingar atvinnureksturs og fólksfjölda, og iðjuleysi, sem eyðir auði og spillir mönnum, hvort sem þeir hafa mikið eða lítið að bíta og brenna, meðan þeir eru iðjulausir“. — ,,Til- lögurnar miða ekki að því að auka auð brezku þjóðarinnar, heldur að skipta tekjum hennar þannig, að þær fullnægi fyrst þeim þörfum, sem brýn- astar eru, beinum lífsnauðsynjum borg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.