Helgafell - 01.01.1943, Page 56

Helgafell - 01.01.1943, Page 56
42 HELGAFELL hann góðu um það, og skildum viS aS svo búnu. Þó mun ég hafa látiS þess getiS, aS kl. 5 þá um daginn væri ég á förum úr bænum og mundi ekki koma aftur, fyrr en um nýár eða laust fyrir áramót. Gekk ég nú til Eyfells, en hann var ekki heima, og lagði ég þá leið mína niður í Safnahús. HúsiS var opið, en ljós daufleg, og skuggsýnt nokkuð á göngum og sölum. Gekk ég upp og alla leið upp í hina hálfauðu sali Forngripasafnsins, en með því að ég mundi ekki gjörla, hvar upp skyldi ganga til Eyfells, og lítt sá fyrir sér, en mér hins vegar ljósakveikingar hús- sins ókunnar, sneri ég aftur og hugð- ist aS finna einhvern, er gæti leiðbeint mér. NeSarlega í stigum hússins mæti ég hinum roskna embættismanni, er fyrir skemmstu hafði sagt lækninum, vini mínum, frá svo hrapallegri tilraun minni til sjálfsmorðs, eftir góðum heim- ildum, — og ósýnt um endalok mín, eins og þá var sagan. Ekki var myrkara en svo, að gjörla þekktum viðhvorann- an. KastaSi ég á hann kveðju, spurði hann, hvort hann hyggði Eyfells vera í húsinu og hélt hann það vera. BaS ég hann þá aS fylgja mér á fund hans. Ekki sá ég betur, en að leiðsögu- manni mínum brygði nokkuð við að sjá mig, og er það ekki á færi mínu að lýsa því nánar, hvernig hann var yfirlitum, er hann lagði með mér í för um stiga og skuggasali hins mikla húss. Einhvern tíma hef ég heyrt því fleygt, aS Eyfells málari væri talinn hafa miSilsgáfu. En kunnugt er, að menn, sem ráðast af dögum með sviplegum hætti, þykja einkum leita á vit slíkra manna. Má og vera, að maðurinn hafi eitthvaS um þetta heyrt. En því var hann óneitan- lega líkastur, er hann gekk með mér, sem hann hyggði sig vera í för með aft- urgöngu, enda hvimaði ég drjúgum í átt þangaS, sem öxin og höggstokkurinn hafa löngum átt bólstaS sinn. Ekki lagði hann með mér í síðasta stigann, enda er hann brattur mjög og þröngur, en kallaði Eyjólf til viSurtals hárri röddu, ef hann væri þar fyrir. Kom hann brátt á vettvang, en leiðsögumaS- ur minn hvarf snarlega. Dvaldi ég svo hjá Eyjólfi um stund, á meðan hann bjó um málverkiS, og skildumst viS meS virktum á Hverfis- götunni. Atvik svipuS þessu hef ég lifaS í tugatali, síðan rægitungurnar hleyptu hengingarsögunni af stokkunum, og sumar enn þá skoplegri. Og viðbrögð manna í látæði og tilsvörum, einkum þeirra, er alls óviljandi hafa gerst kvarn- arþrælar í rógmyllunni, hafa veriS eitt meS því broslegasta og jafnframt fróðlegasta frá sálfræðilegu sjónarmiði, er mér hefur auðnast aS lifa. Hitt þótti mér ískyggilegra, aS nálega var orSiS stórslys á Laugaveginum á gamlárs- dag, af því aS tveir bílstjórar með vagna sína fulla af fólki, gættu þess ekki að stýra og höfðu næstum ekizt á, svo mjög þurftu þeir aS athuga mig, er mig bar þar fram hjá þeim. IV. A aðfangadag jóla kl. fimm síðdeg- is lagði ég af staS rneS Steindórsbíl suður í GarS og skyldi dveljast þar um jólin með vini mínum og skóla- bróður, Sveinbirni Árnasyni í Kot- húsum, til 28. desember. ÁSur en ég færi kom ég snöggvast viS í Háskól- anum og kvaddi þar nokkra kunningja. Var þeim vel kunnugt um, að ég var að fara úr bænum. ÁSur en ég fór, símaSi ég til kunningja míns, sem er verkamaður og vinnur við höfnina. Hann kvað söguna vera komna á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.