Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 63

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 63
HENGINGIN í HÁSKÓLAKAPELLUNNI 49 skólanum er gott dæmi þess, hve leyni- tækni rógsins er orðin vel þroskuð eftir áratuga þjálfun í snuðri og hvísling- um.1) Manni verÖur nálega á að brosa að hinum ófimlegu aðferðum dr. Helga Tómassonar 1930, er hann gekk beint framan að hlutaðeigendum meS geð- veikisyfirlýsinguna um Jónas Jónsson, formann Framsóknarflokksins, og lýsti þar með vígi á hendur sér. Hann kann að vera mikill sérfræSingur í sinni I) Ég get ekki stillt mig um aÖ tilfæra hér eitt lítiÖ dæmi þess, sem ég kalla aö snuðra í ófræg- ingarskyni. Það hefur orðið mér minnisstætt, vegna þess, hve skoplegt og óhugnanlegt það var í senn. Það var á fundi í fjárveitinganefnd fyrir nokkr- um árum, snemma dags. Fyrir nefndinni liggja reikningar rannsóknarstofu Háskólans á Lands- spítalalóðinni. Forstöðumaður þeirrar stofnunar var og er Níels Dungal, þá ókvæntur, en for- maður fjárveitinganefndar var Jónas Jónsson. Þá er litið hafði verið á reikningana um stund, hafði formaður orð á því, að sér væri tjáð, að Dungal mundi Iítt spara við sig aðstoðarfólk, en sparnaður í opinberum rekstri var formanni yfirlýst hjartans mál. Einhver hafði orð á því, að Dungal mundi ekki síður gæta hófs um þetta en aðrir, og svaraði þá formaður með laundrjúgu brosi: „Það kvað vera þar kynstur af stelpum!” Kom þar, að formaður sagði: „Það er bezt að skoða hjá Dungal", og var förin ráðin af mik- illi skyndingu. Ég var þá ritari fjárveitinganefndar, og kom það í minn hlut að panta tvo bíla handa nefnd- tnni og gera Dungal aðvart um komuna. Tók hann á móti okkur á tröppum hússins og var hinn ljúfmannlegasti. Dungal leiddi okkur fyrst um kjallara hússins, skýrði fyrir okkur ýmsa rannsóknarstarfsemi, sýndi okkur hvítar tilraunamýs og lýsti fóðrun þeirra og meðferð. Fátt var kvenna í kjallaran- um, og gat ég ekki betur séð, en að formaður fengi ekki almennilega fest hugann við mýsnar. Þegar kom á næstu hæð gat að líta allmargar stúlkur í hvítum sloppum við langborð, og grúfðu þær sig feimnar og hæverskar yfir smá- sjár sínar og rannsóknartæki. Var þarna dokað grein, en þarna var hann eins og barn í samanburði við hina miklu nútíðar- snillinga rógsiðjunnar. Þar er ekki ver- ið að ganga beint fram né lýsa vígum. Þar er eiturtönn höggormsins stungiS og beðið í leyni til þess að sjá hvern- ig eitriÖ verkar. Og hugkvæmni róg- beranna nálgast hreina snilli. Tökum til dæmis síðustu vörn þeirra í heng- ingarsögunni, stállungað. AnnaS hvort er, aS þeim manni, sem upp á því finn- ur, er þetta makalausa áhald alveg sér- um stund. Var síðan víða farið um húsið, og sýndi Dungal okkur að lokum mikið safn sýktra líffæra, er Rannsóknarstofan hafði komið sér upp. Andspænis þessum glerkrukkum, þar sem gat að líta sundurgrafin berklalungu, skemmd nýru og margt annað, er uppljúka má leyndardómum mannlegra meina, virtist mér enn koma amakenndur fjarhyggjusvipur á for- mann. Var þarna skamma stund dvalizt. Hugði nú ég, og sennilega flestir aðrir nefndarmenn, að þessari fróðlegu skoðunarför væri lokið. En þá kemur ofurlítið eftirspil. Formaður segir allt í einu við Dungal: ,,Og svo búið þér sjálfur í húsinu?“ Dungal kvað já við því. „Kannske við mættum fá að líta á íbúðina?** Dungal gekk þá með okkur að dyr- um einum og sló upp hurðu. Gengum við inn í setustofu vel búna, og bauð Dungal upp á vindla. Ekki virtist formaður festa þar eirð né yndi, en mælti: ,,Eru ekki fleiri herbergi?** Dungal lét þá enn upp hurðu og komum við í aðra stofu. Ekki virtist formaður eira þar öllu betur og segir enn: ,,Er ekki svefnherbergi?“ Ekki gat ég betur séð, en að farið væri að síga í Dungal. Hann segir þó ekkert, en slær enn upp hurðu. Gengu menn nú inn í svefnherbergi, nokkuð hikandi flestir, formaður á undan. Hér gat að líta gljáfægt rúm, tvíbreitt, snyrtiborð, skáp og aðra muni, er slíkum herbergjum heyra til, allt hið snyrtilegasta. Höfðu nefndarmenn þarna skamma viðdvöl og sneru til dyra. Þá er ég steig yfir þöskuldinn, laut formaður yfir öxl mér og hvíslaði: ,,5ósíu rúmið?“ TiJ þess að fyrirbyggja ailan misskiJ.ning, skal þess getið, að Dungal kvæntist litlu síðar en þetta var, og hafði það vitanlega verið ráðið áður hann bjó híbýli sín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.