Helgafell - 01.01.1943, Side 78

Helgafell - 01.01.1943, Side 78
64 HELGAFELL greinar í Fjölni um efni, sem þá var ekki mikið sinnt hér á landi. Er i þeim að finna ýmiss konar fróðleik um íslenzkan framburð á fyrri hluta 19. aldar. Og þó að mörgum væri lítið um þessar greinar gefið, er víst, að málfræðingar mundu nú ekki kjósa þær úr Fjölni. Konráð var gáfaður maður og lærður málfræðingur. Iiann ritaði af skilningi og þekkingu og varði „skoðun sína með Ijósum og skarpvitr- um rökum“. Á síðasta þriðjungi 19. aldar gerði Björn M. Ólsen aðra tilraun til þess að hrúa bilið milli stafsetningar og framburðar, en sú lilraun mis- tókst einnig. Björn heitti svipuðum rökum og Konráð. Hann var flug- gáfaður maður og hálærður. Fyrirlestrar hans um stafsetningu og eink- um ritgerð lians í Germaniu XXVII. (Zur neuislándischen Grannnatik), þar sem liann ræðir allmikið um íslenzlcan framburð, hafa varanlegt gildi í íslenzkri málssögu og eru hollur lestur þeim, sem fræðast vilja um framhurð og stafsetningu. Á þeim rúmlega fjórum áratugum, sem liðnir eru af 20. öldinni, hefur ríkt liinn mesti glundroði i íslenzlcri stafsetningu. Stórbreytingar hafa þó engar orðið. Árið 1929 var gefin út auglýsing um stafsetningu þá, er við nú höf- um. Var hún gerð samkvæmt tillögum þeirra Alexanders Jóhannesson- ar prófessors, Einars Jónssonar mag. art. og Jakohs Smára mag. art. Er stafsetning þessi um flesta liluti hin sama og stafsetning Halldórs Friðrikssonar, skólastafsetningin svo nefnda. Ekki verður annað sagt en stafsetningu þessari liafi verið tekið sæmilega. Eina verulega andstaðan gegn henni hefur komið fram í því, að eitt stærsta og víðlesnasta hiað landsins, Morgunhlaðið, hefur ekki fengizt til þess að taka hana upp. Enginn málfræðingur liefur nú hreyft andmælum. Með því er auð- vitað ekki sagt, að málfræðingar séu almennt ánægðir með hana. Hins vegar liefur einn leikmaður, Helgi IJjörvar, látið óánægju sina í ljós (Samtíðin 1934, Helgafell 1942), svo sem áður var að vikið. Á liann því samleið með Morgunblaðinu. Greinar Helga bera ekki með sér, að hann liafi lært mikið af þeim Konráði og Birni. Þeir rituðu af þekkingu. Iljá Helga verður meir vart yfirborðsliáttar. Þeir beittu fræðilegum rökum. Helga eru tamari stóryrði. Þeir litu á málið i heild. Helgi fitlar við smámuni. Þeir (sér- staklega Konráð) vildu byggja þannig upp, að standa mætti um langan aldur. Helgi vill tjalda til einnar nætur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.