Helgafell - 01.01.1943, Side 80

Helgafell - 01.01.1943, Side 80
66 HELGAFELL Nú er margs konar framburður til í landinu. Er því nauðsynlegt að ókveða fyrst, hvaða mállýzku á að miða við í þessu sýnishorni. Eftir atvikum þykir mér vel fara á því að velja í öllum aðalatriðum fram- burð þann, sem Helgi Hjörvar hefur. Fer þar tvennt saman: Lands- menn kannast vel við framburð Helga, því að oft hefur hann hevrzt í iitvarpi, en auk þess, — og það skiptir auðvitað mestu máli —, er hann algengasti framhurður í málinu. Ég vil þó taka það skýrt fram, að eklci er það skoðun mín, að höfðatölureglan eigi að vera aðalsjónarmið við val framburðar, ef horfið yrði að því ráði að samræma framburð á öllu landinu. Þar kemur margt annað til greina, sem verður ekki rakið hér. Kaflinn, sem ég vel að sýnishorni, er úr fyrrnefndri grein Helga Hjörvars í septemberhefti Helgafells. I. Stafsetning frá 1929: Sjá, ég hef útvalið þig sérstaldega! Far þú og spá þú hjá lýð mín- um! Seg þú þeim, sem þverskallast, og seg þú allri þjóð þinni: Ilrafn- kelssaga, hún er ekki rituð á íslenzka tungu, eins og falsspámennirnir hafa kennt. Og þú skalt segja þeim, til sannindamerkis, að þær breyt- ingar, sem Kiljan hefur nú gert á þessari bók, það eru „ekki stafsetn- ingarbreytingar, heldur málbreytingar“. „H. K. L. hefur þannig breytt máli bókarinnar“. Og þú skalt enn endurtaka það, „að máli bókarinnar hefur verið breytt“. Allt þetta skaltu segja þeim orðrétt, eins og ég legg þér i munn, svo að þeir trúi þér og láti af því að þverslcallast gegn sannleikanum. Þennan boðskap vil ég láta út ganga af munni þínum, í nafni hinna fáu útvöldu. 11. Stafsetning, miðuð við framburð: Sjá, jeq hev udvalið þiq sjehrsdagleqa. Far þú oq sbá þú hjá líð mínum. Seq þú þeim, sem þvehrsgadlast, oq seq þú adlri þjóð þinni: Hrabhnkjelssaqa (Hrahkjelsaqa), hún er ehgji riduð á íslensga túrjgu, eins oq falssbámennirdnir (falsbámennidnir) hava kjehnt. Oq þú sgahlt seija þeim, til sannindamehrgjis, að þær breidíijgar, sem Kjiljan hevur nú gjehrt á þessari bók, það eru „ehgji sdafsehdnírjgarbreidír)gar“. „H. K. L. hevur þanniq breiht rnáli bógarinnar“. Oq þú sgahlt enn enduhr- taga það, „að máli bógarinnar hevur verið breiht“. Ahlt þehda sgahldu seija þeim orðrjeht, eins oq jeq legg þjer í munn, svo að þeir trúi þjer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.