Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 91

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 91
SAGAN UM HELFÖR MÍNA 77 Nú á ég ekki annað ógjört en að rita upp texta orðsendinganna þriggja. í þeirri fyrstu, sem er til konungsins, hef ég reynt að túlka hugarfar alls al- mennings hinnar ítölsku þjóðar með því að lýsa viðhorfi mínu í stuttu máli. Ég hygg, að bæði lýðveldismenn og konungssinnar muni geta fallizt á hana. Við spyrjum aðeins einnar spurningar: ,,Ertu með frelsi eða á móti því?“ Þegar afi konungs okkar hafði beðið einn hinn mesta ósigur, sem getur í sögu ítala, vildi austurríkski marskálkurinn, að konungur næmi úr gildi stjórn- arskrána, en það vildi hann ekki gera. Og óskar konungurinn okkur þess í alvöru, nú eftir einhvern mesta sigur, sem saga ítala getur (sigur frjáls- lyndra manna), að síðustu leifar þessarar stjórnarskrár hverfi, án þess að hreyfð sé hönd eða fótur til varnar henni ? Auk bréfa minna mun ég varpa niður nokkrum eintökum af ágætri bók eftir Bolton King, og heitir hún: „Fasistahreyfingin á Ítalíu'*. Eins og menn varpa mat niður í borgir, þar sem íbúarnir svelta, svo varpa ég nú sögubókum niður yfir Rómaborg. Ég ætla að fljúga yfir Korsíku og eyjuna Monte Christo í tólf þúsund feta hæð, læt svo flugvélina líða áfram tuttugu síðustu kílómetrana og kem til Rómaborgar um klukkan átta. Ef ég hrapa, verður það ekki vegna illrar stjórnar á flugvélinni, þótt ég hafi ekki flogið einn nema sjö og hálfa klukku- stund. Flugvélin mín fer ekki nema 150 kílómetra á klukkustund, en vélar Mussolínis fara 300 kílómetra. Hann á níu hundruð af þeim, og allar hafa þær skipanir um að skjóta niður með vélbyssum hvaða grunsamlega flug- vél, sem er og hvað, sem það kostar. Hversu lítið, sem þeir kunna að þekkja til mín, hljóta þeir að láta sér skiljast, að ég hef ekki lagt árar í bát eftir fyrstu tilraunina. Ef Balbo, vinur minn, hefur gert skyldu sína, eru þeir nú að bíða eftir mér. Því betra. Ég verð meira virði látinn en lifandi. L. de B. Nú koma textarnir. I. Til Ítaliukpnungs jrá ÞjóSernisfélaginu. Yðar hátign I Það er heilagur samningur milli konungs og þjóðar, og þér hafið unnið eið að þeim samningi. Þegar þér í nafni þessa samnings kölluðuð oss til þess að verja Ítalíu og þær meginreglur, sem þér hétuð að halda uppi, þá gegndum vér kalli, sex milljónir manna, og að boði yðar féllu sex hundruð þúsund þeirra. í dag verðum vér að minna yður á þennan samning, fyrst og fremst í nafni þessara sömu meginreglna, sem nú eru þó fótum troðnar meira en nokkru sinni áður; í öðru lagi í nafni yðar sjálfs, herra konungur, og enn í nafni þeirra, sem létust. Sex hundruð þúsund borgarar létu lífið að yðar boði, til þess að tvær borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.