Helgafell - 01.01.1943, Side 92

Helgafell - 01.01.1943, Side 92
78 HELGAFELL ir fengju frelsi. Er það að yÖar vilja, að óendanlega miklu þyngra ok þjakar öllum ítölum nú hin síÖustu árin ? Er það, í sannleika sagt, yðar vilji, eftir or- ustuna hjá Vittorio Veneto (1918) að rjúfa samninginn, sem hinn mikli for- faðir yðar hélt eftir orustuna viS Novara ? Fyrir sjö árum sáum við yður skrifa undir tilskipanir Radetzkys með penna Charles Alberts, en við viljum ekki missa traustið á yður. Þér leidduÖ oss til sigurs, og x tuttugu og fjögur ár hafiÖ þér veriS forvígismaður frelsis- ins. Þessu getum við ekki gleymt. ViS erfðum frjálsa Ítalíu eftir feður vora. Á það nú að verða hlutskipti yðar, hins sigursæla konungs, að skila henni í hendur sonum okkar, hnepptri í þrældómsviÖjar ? Þessu viljum við ekki trúa, yðar hátign. Margir hafa misst trúna á konungdóminn. LátiS þeim mönnum ekki fjölga. LátiS ekki ítölsku þjóðina fara aS dæmi Spánverja og gera yÖur ábyrg- an fyrir kúguninni. Hvernig eigum við að geta haldiÖ áfram að hafa traust á yður, ef beztu menn vor á meðal sæta refsingu fyrir þetta traust, svo sem það væri einhver hinn versti glæpur ? Og allt er þetta gert í yÖar nafni. ítalska þjóðin, sem verður nú fyrir þeirri háðung, að heimurinn kallar hana þýlyndan sauÖahóp, veit ekki, hvort þér eruÖ með henni eða setuliSi kúg- ara hennar. KjósiS um, yðar hátign. Hér er aðeins um tvennt að velja. Upp úr djúpi örvæntingarinnar mæna á yÖur fjörutíu milljónir ítala. Stjórnin. II. ÞjóSernisfélagiÖ. ÁriS 8 eftir að Matteotti var myrtur. Borgararl Þið hafið reist óþekktu hetjunni altari, en þið leyfiS þeim að saurga það daglega, sem hneppa í fangelsi hvern þann, er ennþá trúir á frelsið. Þessi Habsborgari í svörtu skyrtunni hefur skriðið inn í höll sína á ný, og hann er svivirÖing öllum hinum föllnu, þaS frelsi, sem þeir fórnuðu lífi sínu, kallcir hann ,,úldið hræ“, og nú hefur hann leikið lausum hala og traðkað á því í nxu ár. Sex hundruð þúsund borgarar létu lífið, svo að tvær borgir fengju frelsi. Hve lengi ætlið þið að umbera manninn, sem hneppt hefur alla ítali í þrældóm ? í níu ár hefur ykkur verið sagt, að fórna verði hugsanafrelsi til þess að fá öfluga og dugandi stjórn. Eftir níu ár sjáið þið, aS þið hafiÖ lotið stjórn, sem er öllum stjórnum grimmari, spilltari og félausari. ÞiS hafiö selt af hendi frelsi ykkar, og sjáið nú, að þiS hafiÖ líka verið sviptir daglegu brauði. Fasistarnir, sem búa meÖal ykkar eins og erlent setuliÖ, eru að spilla hug- arfari ykkar og eyða efnum ykkar. Þeir lama fjárhagsþrek þjóðarinnar, þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.