Helgafell - 01.01.1943, Side 93

Helgafell - 01.01.1943, Side 93
SAGAN UM HELFÖR MÍNA 79 sóa milljónum til styrjaldarundirbúnings til þess að halda ykkur ánauðugum, þeir láta ríkisútgjöldin vaxa afskaplega, af því að þið hafið ekki lengur neinn hemil á þeim, og þeir selja þjóðina í hendur skipulögðum, rángjörn- um og glorhungruðum hópi harðstjórnarsnápa. Þeir hrósa sér af áliti því, sem þeir njóta erlendis, en allur heimurinn lítur með skelfingu á þessa stjórn, sem að réttum rökum verður að greiða Toscanini hnefahögg í andlitið og hrósa grimmdaraeði þjóna sinna til þess að geta hneppt ykkur í þrældóm. Borgarar, gangið ekki hræddir fyrir þorparasveit þessari, sem þið sjálfir greiðið kaup, né fyrir úrskurðum Radetzkys frá 1848. Þessi síðari endurreisn mun eiga sigri að hrósa eins og hin fyrri. Þjóðernisfélagið hefur birt stefnu- skrá sína um sameiningu allra afla gegn fasistum. Grimmdarstefna Bour- bona, birtist í dómum þeim, sem kveðnir hafa verið upp yfir sumum foringjum ykkar, færir ykkur heim sanninn um það, hve mjög stefnuskráin hefur hiætt þessa stjórnendur. Gangið í félagið I Spánverjar hafa losað þjóð sína úr viðjunum. Svíkið ekki ykkar þjóð. Stjórnin. III. Þjóðernisfélagið. Rómaborg. Árið 8 eftir að Matteotte var myrtur. Hver, sem þér eruð, hljótið þér að finna fasistastefnunni mjög margt til foráttu, og þér hljótið að fyrirverða yður svo sem þér væruð þræll. En jafn- vel þér berið ábyrgðina á því vegna aðgjörðaleysis yðar. Reynið ekki að rétt- læta yður með þeirri blekkingu, að ekkert sé unnt að gera, því að það er ekki satt. Sérhver hugrakkur maður og heiðarlegur er að vinna að því á frið- samlegan hátt, að gera Ítalíu frjálsa. Og jafnvel þótt þér viljið ekki ganga í lið með okkur, þá er ávallt til starf í tíu greinum, sem þér getið sjálfur ynnt af hendi. Þér getið það, og verðið því að gæta þess: 1. að veita ekki neina hjálp við hátíðahöld fasista, 2. að kaupa aldrei fasistablöð, því að þau eru full af lygum, 3. að reykja ekki (á tóbakseinkasölunni græða fasistar þrjár billjónir líra á ári, og það nægir til þess að greiða fyrir svívirðilegasta bruðlið í þeim. Breytið við þennan nýja Radetsky, eins og Mílanóbúar breyttu við þann gamla. Þannig hófust ógnardagarnir fimm), 4. að vinna ekkert til lofs þessari stjórn og mæla aldrei lofsorð um hana, 5. að eiga ekkert samneyti og engin viðskipti við þjóna þessarar stjórnar, því að þeir hafa yður að féþúfu, 6. að hunzka og hindra allar framkvæmdir fasista með skipulögðu þófi. Jafnvel beztu verk þeirra verða einungis til þess að auka enn einum hlekk við þrældómsviðjar yðar. (Botti sagði: ,,Lögstéttarríkið er hin öfl- ugasta lögreglustofnun, sem sögur fara af“).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.