Helgafell - 01.01.1943, Side 98
84
HELGAFELL
ur. Var og Sigríður komin að falli eftir Petreus kaupmann, húsbónda sinn.
Undi og BreiSfjörS ekki lengi viS konu þessa. Þótti og mörgum hann vélaS-
ur til kvonfangs þessa. HeimilaSi hann síSan eSa seldi SigríSi Otta Jóns-
syni tíkargolu frá Skildinganesi, er þar var undirmaSur viS verzlun.______Er
sagt, BreiSfjörS seldi Otta SigríSi fyrir danskan hund, og maelt, aS báSir
þættust þeir hafa vel keypt, því meS engum hætti fékk SigurSur unnaS
henni. Segja menn og, aS hún væri honum ótrú hina litlu hríS, er þau saman
voru, og svo segja menn, aS hann kvæSi um hjónskap þennan:
Klafa bundinn á cg er Betur undi ég áður mér
óláns stunda meina. á yngisfundi sveina.
Heimildarmenn aS frásögn sinni segir Gísli Jóhann Bjarnason prest, móS-
urbróSur SigurSar, er gaf SigurS og Kristínu Illugadóttur saman í hjóna-
band, og aSra, ,,er kunnugt var um“.
Er skiljanlegt, aS frásögn séra Jóhanns ætti aS vera þeim báSum til af-
bötunar, SigurSi og honum. Hefur hann á einhvern hátt viljaS réttlæta í
augum alþýSu tvíkvæni SigurSar og afskipti sín af því. Hitt hefur veriS hirt
minna um, þó aS halIaS væri réttu máli.
IV.
Eftir ýmsum gögnum í þjóSskjalasafni, einkum málsskjölum í tvíkvænis-
máli SigurSar, skulu nú rakin þau atriSi í þessum hluta ævi hans, sem fram
aS þessu virSast hafa veriS rangfærS.
HaustiS 1824 fluttist SigurSur til Vestmannaeyja. ViS húsvitjun í Ofan-
leitisprestakalli þá um haustiS er SigurSur BreiSfjörS beykir, 26 ára aS aldri,
talinn til heimilis aS Kornhól hjá Andreasi Petreus verzlunarstjóra. Andreas
var bróSir verzlunareigandans, Westy Petreusar kaupmanns, og var hann
um þetta leyti maSur um fimmtugt og bjó aS Kornhól meS konu sinni. Á
vist meS þeim var SigríSur Nikulásdóttir. Hún var fædd aS Narfakoti í
NjarSvíkum áriS 1786 og var því 12 árum eldri en SigurSur BreiSfjörS. Hún
var vel kynjuS í báSar ættir. Afi hennar var GuSni SigurSsson, sýslumaS-
ur í Kirkjuvogi, og amma AuSbjörg dóttir Korts Jónssonar, lögréttumanns
á Kirkjubóli, en hann var kominn í beinan karllegg af Lofti ríka. GuSni var
af SandgerSisætt, en forfaSir hennar var Runólfur Sveinsson í Stafnesi, sem
kominn var í beinan karllegg af Torfa í Klofa.
Óvenjuleg rækt hefur veriS lögS viS uppeldi hennar. SkrifaSi hún mjög
laglega rithönd, og var þaS ótítt um konur á þeim tímum. Sá ljóSur var á
láSi SigríSar, aS hún hafSi eignazt tvö börn, sitt meS hvorum manni, áSur
en hún kynntist SigurSi. SigurSur lét í veSri vaka, aS hann hefSi kvænzt
SigríSi nauSugur, en viS rannsókn tvíkvænismáls hans sannaSist, aS hann