Helgafell - 01.01.1943, Page 98

Helgafell - 01.01.1943, Page 98
84 HELGAFELL ur. Var og Sigríður komin að falli eftir Petreus kaupmann, húsbónda sinn. Undi og BreiSfjörS ekki lengi viS konu þessa. Þótti og mörgum hann vélaS- ur til kvonfangs þessa. HeimilaSi hann síSan eSa seldi SigríSi Otta Jóns- syni tíkargolu frá Skildinganesi, er þar var undirmaSur viS verzlun.______Er sagt, BreiSfjörS seldi Otta SigríSi fyrir danskan hund, og maelt, aS báSir þættust þeir hafa vel keypt, því meS engum hætti fékk SigurSur unnaS henni. Segja menn og, aS hún væri honum ótrú hina litlu hríS, er þau saman voru, og svo segja menn, aS hann kvæSi um hjónskap þennan: Klafa bundinn á cg er Betur undi ég áður mér óláns stunda meina. á yngisfundi sveina. Heimildarmenn aS frásögn sinni segir Gísli Jóhann Bjarnason prest, móS- urbróSur SigurSar, er gaf SigurS og Kristínu Illugadóttur saman í hjóna- band, og aSra, ,,er kunnugt var um“. Er skiljanlegt, aS frásögn séra Jóhanns ætti aS vera þeim báSum til af- bötunar, SigurSi og honum. Hefur hann á einhvern hátt viljaS réttlæta í augum alþýSu tvíkvæni SigurSar og afskipti sín af því. Hitt hefur veriS hirt minna um, þó aS halIaS væri réttu máli. IV. Eftir ýmsum gögnum í þjóSskjalasafni, einkum málsskjölum í tvíkvænis- máli SigurSar, skulu nú rakin þau atriSi í þessum hluta ævi hans, sem fram aS þessu virSast hafa veriS rangfærS. HaustiS 1824 fluttist SigurSur til Vestmannaeyja. ViS húsvitjun í Ofan- leitisprestakalli þá um haustiS er SigurSur BreiSfjörS beykir, 26 ára aS aldri, talinn til heimilis aS Kornhól hjá Andreasi Petreus verzlunarstjóra. Andreas var bróSir verzlunareigandans, Westy Petreusar kaupmanns, og var hann um þetta leyti maSur um fimmtugt og bjó aS Kornhól meS konu sinni. Á vist meS þeim var SigríSur Nikulásdóttir. Hún var fædd aS Narfakoti í NjarSvíkum áriS 1786 og var því 12 árum eldri en SigurSur BreiSfjörS. Hún var vel kynjuS í báSar ættir. Afi hennar var GuSni SigurSsson, sýslumaS- ur í Kirkjuvogi, og amma AuSbjörg dóttir Korts Jónssonar, lögréttumanns á Kirkjubóli, en hann var kominn í beinan karllegg af Lofti ríka. GuSni var af SandgerSisætt, en forfaSir hennar var Runólfur Sveinsson í Stafnesi, sem kominn var í beinan karllegg af Torfa í Klofa. Óvenjuleg rækt hefur veriS lögS viS uppeldi hennar. SkrifaSi hún mjög laglega rithönd, og var þaS ótítt um konur á þeim tímum. Sá ljóSur var á láSi SigríSar, aS hún hafSi eignazt tvö börn, sitt meS hvorum manni, áSur en hún kynntist SigurSi. SigurSur lét í veSri vaka, aS hann hefSi kvænzt SigríSi nauSugur, en viS rannsókn tvíkvænismáls hans sannaSist, aS hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.