Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 106

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 106
92 HELGAFELL En stjórnin verður að þekkja skoð- anir fólksins, þótt ekki sé til annars en að orka á þaer. í lýðræðislandi er almenningsálitið of mikilvægt til þess að Kafa það að engu. Ríkisstjórnir leggja líka mikið kapp á að fylgjast með þeim skoðunum fólksins, er koma í ljós við kosningar til trúnaðarstarfa, (til þings, í bæja- og sveitastjórnir o. s. frv.) .Og ekki er hallað réttu máli, þótt fullyrt sé, að í Ameríku séu tækin til þess að túlka þjóðarviljann ,,að neðan og upp á við“ (skoðanakönnun) tölu- vert betur skipulögð en þau, sem not- uð eru til að orka á almenningsálitið ,,að ofan og niður á við“ (upplýsinga- starfsemi ríkisins). Stofnanir Gallups og tímaritsins For- tune (Ropers) halda áfram starfi sínu sem fyrr, óháðar og opinberlega. Enn- fremur hefur verið komið á fót nokkr- um sérdeildum, sem gangast fyrir minni háttar atkvæðagreiðslum um sérstök mál, t. d. rannsókn á Gyðinga- hatri. Þar að auki hafa risið upp tvær vísindastofnanir, sem hafa tek- izt á hendur að rannsaka með gagn- rýni starfsaðferðir skoðanakönnunar- innar og tengja niðurstöður hennar í heild á nýjan leik. Þessar stofnanir eru National Opinion Research Center í Denverháskólanum, Colorado, og Public Opinion Research Office í Princetonháskólanum. Báðar eru þær með öllu óháðar fjárhags- og stjórn- málalega, því að þær hafa til umráða eigin sjóði til vísindastarfsemi. Princetonstofnunin skipar öndvegis- sess í þessum málum. Þar er unnið í sambandi við Gallupstofnunina, þar er ritstjórn tímaritsins Public Opinion Quarterly, og þar starfar einnig skyld rannsóknardeild að könnun á því. hvernig almenningur bregzt við kvik- myndum. Stofnuninni berast auk þess allar niðurstöður skoðanakannananna. Stundum gengst hún ennfremur sjálf fyrir skoðanakönnun, og er það oft gert til þess að prófa, hvort niðurstað- an verði önnur en sú, sem þeir Gall- up og Ropers hafa komizt að, sé spurningin orðuð á aðra lund. Stofnun þessari stjórnar Hadley Cantril, fé- lagssálfræðingur. Heilsufarskönnun sú, er Gallup hef- ur staðið fyrir tvö síðustu árin, er mikil- væg nýjung í félagsmálum. Hann hef- ur spurt menn um kvefkvilla þeirra, og hefur getað staðreynt útbreiðslu þessara sjúkdóma eftir árstíðum í miklu ríkara mæli en læknarnir, sem aðeins fá vitneskju um þá sjúklinga, er þyngst eru haldnir, og hann hefur sýnt fram á, hve ákaflega almenn kvefhættan er. Meðan ekki er fund- ið óbrigðult meðal gegn „venjulegum kveffaröldrum”, innfluenzu og háls- bólgu, er það nánast hættulegt að ætla, að menn geti einangrað sig gegn þeim. Veturinn 1940—41 höfðu 64 af hverju hundraði fullorðinna manna kvefazt einu sinni eða oftar, 36% höfðu sloppið við kvef, en 25% höfðu fengið inflúenzu. Sveitamenn voru kvefsælli en stórborgarbúar, konur kvefsælli en karlar og fátæklingar kvefsælli en auð- ugt fólk. Lífskjörin ráða því nokkru um sjúkdómshættuna, en hún er samt geysimikil öllum. Það kom í ljós, er ný rannsókn var gerð í febrúar, að á meira en þriðjungi allra heimila í land- inu (36%) var einhver kvefaður um það leyti, er spurt var. Einangrun kemur fjölskyldu að litlu haldi, á meðan einhver á heimilinu ekur í almennisvögnum, fer í búðir eða starfar á vinnustöðvum með öðr- um. Það er ekki ómaksins vert að ein- angra barn frá öðrum börnum, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.