Helgafell - 01.01.1943, Side 109

Helgafell - 01.01.1943, Side 109
SKOÐANAKÖNNUN 95 unarráÖstöfunum gegn kommúnistum heima fyrir. Umskipti þau, sem orðið hafa á af- stöðu manna, eru þó svo mikil, að þau þurfa skýringar við. Það væri of einfalt að útskýra þessa breytingu sem ein- skært tækifærissjónarmið tilfinning- anna Ég mundi vilja halda því fram, að hún eigi að verulegu leyti, þótt ósagt skuli látið, hve miklu, rót sína að rekja til betri upplýsinga um rúss- nesk málefni. Áður fyrr var samúðinni haldið að nokkru leyti í skefjum með því að ala á röngum skoðunum um Rússland. Það eru því ekki fyrst og fremst tilfinningarnar, sem hafa breytzt, heldur skoðanir manna á stað- reyndum, þegar blöðin opnuðu allt í einu allar gáttir fyrir Rússlandsfregn- um, sem áður var haldið vendilega leyndum. Hér er í rauninni komið að einu athyglisverðasta atriðinu á hinu fræðilega sviði skoðanarannsókna: hversu mikill munur yrði á skoðunum manna, ef forsendur allra væru hinar sömu ? Að hve miklu leyti orkar þekk- mg eða þekkingarskortur á pólitískar »,skoðanir“ vorar og að hve miklu leyti markast þær af einhverju, sem kalla mætti ,,hreint“ mat ? ,,Fólkið“ ætti því fremur skilið upp- mist en ávítur fyrir að mynda sér skoð- anir í svo góðu samræmi við þær stað- reyndir, sem því eru fluttar. En þessi breyting gefur mönnum þungvæga ástæðu til að furða sig á stjórnmála- mönnum ogblöðum, höfundum almenn- mgsálitsins, sem áður bægðu frá þeim fréttum, er þeir nú veita brautargengi. Ároðursvald þeirra hlýtur að vera geysileg hætta í sérhverju lýðræðis- landi. Þá er önnur stórfróðleg greinargerð um málefni vinnumarkaðsins. Valda- jafnvægið mdli verkamanna og auð- manna hlýtur að vera mjög óstöðugt, þar sem báðir aðiljar eru jafn ótraust- ir á svellinu í skoðunum sínum og könnun hefur leitt í ljós. Byrjum á verkamönnum. í Ameríku eru ekki lengur bornar brigður á réttmæti og gildi samtaka þeirra. Verkalýðsfélög- in hefðu getað skipað slíkan sess í al- menningsálitinu, að á betra yrði ekki kosið. í júni í fyrra tók Fortune sér fyrir hendur að spyrja almenning, hvert álit hans væri á verkalýðsleið- togunum, og fékk þau svör, að aðeins 14,9% töldu þá að mestu heiðarlega menn, 28,5% álitu helming þeirra eða meira óheiðarlega, og 59,6% færðust undan að svara. Við annarri spurn- ingu, hvort menn teldu þá vinna nytja- verk (doing a good job), voru svörin um það bil hin sömu, eða 15,3%, 33,4% og 51,3%. En hlustum nú á dóm iðnaðarverkamannanna sjálfra: 23,5% álitu flesta leiðtogana dugandi menn, 50,9% töldu helming þeirra eða meira duglausa, en 25,6% færðust undan að svara. Meðal framkvæmda- stjóranna hölluðust 55,6% á þá sveif- ina, sem rýrði hlut verkalýðsforingj- anna. Svörin um heiðarleika þeirra voru um það bil hin sömu. En hvað getur orðið úr verkalýðshreyfingu, ef helmingur tíerþamanna telur leiStog- ana óheiSarlega og duglausa ? Svipaðar efasemdir komu fram í samtímisatkvæðagreiðslu um viðskipta- bann gegn fyrirtækjum, þegar sérstak- ir verðir skora á fólkið að sneiða hjá öllum viðskiptum við þau. Spurningin var orðuð á þessa lund: ,,Þegar þér sjái<5 fyrirtœþi í tíiðsþiptabanni, htíort beinist þá samúð yðar að eigandanum, tíerþfallsmönnum, báðum eða htíorug- um ?“ Svörin eru svo lærdómsrík í hverju smáatriði, að þau eiga skilið að birtast í heild. Séretaklega er það ein-.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.