Helgafell - 01.01.1943, Page 110

Helgafell - 01.01.1943, Page 110
96 HELGAFELL að rasa ekki um ráð fram og kveða ekki upp neinn dóm, fyrr en betur er vitað. Iðnadar- Landbúnaðar- verka- verka- menn menn 22,9% 8,6— 5,9- 16,9— 5,6— 18,1 — Atvinnu- Skrifstofu- rekendur fólb 31,6% 51,0% 31,0% 14,7% 10,0— 3,3— 10,2— 21,7— 9,7— 9,6— 11,5— 14,7— 16,1— 14,2— 20,1— 16,3— 3,2— 2,0— 3,0— 1,8— 18,9— 19,7— 27,0— 1,0— 4,5— 3,8— 22,0— kennandi, hve algengt er, að landbún- aðarverkafólk svari ,,ég veit það ekki“, og hve sú tilhneiging er rík með því SamúÖin er með Eigandanum Verkfallsmönnum Báðum Hvorugum , .Skipti mér ekki af því ,,Það er komið undir....“ 20,5— ,,Veit það ekki“ 8,9— ,,Litlu meira en einn fimmti hluti iðnverkamannanna sjálfra trúði á þá baráttuaðferð, sem frá fornu fari hef- ur verið talin eitthvert beittasta vopn hinnar stríðandi verkamannastéttar“. Þetta er athugasemd Fortune við nið- urstöðuna. Atkvæðagreiðslan bendir til þess, að hér sé um að ræða hreyf- ingu, sem vægast sagt gengur ekki heil til starfa. Sundrung og skortur á trausti á leiðtogunum er hættulegasti veikleiki amerískrar verkalýðshreyfing- ar, eins og samheldni og traust eru máttarstólpar verkalýðssamtakanna á Norðurlöndum og í Bretlandi. En atvinnurekendur eru sannarlega ekki. samkvæmari sjálfum sér í barátt- unni milli skoðana sinna og fram- kvæmda. Enn var það Fortune, sem gerði nákvæma rannsókn um þetta efni í nóvember 1941. Atvinnurekend- ur lýsa yfir því, að 91,5% þeirra mundu að stríðinu loknu kjósa skipulag, þar sem ríki frjálst framtak, eins og fyr- ir stríð, en ekki nema 7,2% trúa því, að svo verði. Tœpur tíundi hluti af leiÖtogum attiinnulífsins telur þaÖ fram- þtiœmanlegt, sem níu tíundu þeirra ósJ^a. Aðeins 8,3% kjósa hagkerfi, þar sem slíkir hlutir sem rafmagn, vatn, gas og sporvagnar (public utilities) séu undir opinberu eftirliti, en meira en helmingurinn (52,4%) álítur að svo muni verða. Og aðeins 0,2% kjósa hálfsósíalískt þjóðfélag, þar sem gróða einkafyrirtækja sé haldið mjög í skefj- um, en 36,7% ætla, að framtíðin verði á þá lund. Enginn æskir eftir atvinnu- legu einræði, hvorki að hætti fasista né kommúnista, en 3,7% álíta, að slíkt sé í vændum. Nálega allir fremstu atvinnurekend- ur og fjármálamenn tóku þátt í þess- ari atkvæðagreiðslu. Og vitnisburður þeirra er blátt áfram sá, að valdaskeið þeirra sé liðið undir lok. Sá, sem hitt- ir þá að máli, les tímarit þeirra eða heyrir frásagnir vina þeirra, sem fá að skyggnast bak við tjöldin, furðar sig ekki lítið á því, hve óvissir þessir menn eru, ekki aðeins um framtíðar- öryggi, heldur einnig um siðferðilegan tilverurétt þess skipulags, sem kennt er við frjálst framtak. Bandaríska þjóðin hefur upp á síð- kastið reynzt fús til að taka þátt í al- þjóðlegum samtökum, og lofar það góðu um, að mannfélag það, sem upp rís að ófriðnum loknum, verði mjög á aðra lund en hið gamla. Hinn róttæki áhugi á skipulagsbundinni samábyrgð allra þjóða er ekki aðeins hégómatal fárra ofstækisfullra friðarvina. Al- menningur hefur þegar breytt skoðun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.