Helgafell - 01.01.1943, Síða 115

Helgafell - 01.01.1943, Síða 115
SKOÐANAKÖNNUN 101 byggðist á styrkleika í túl\un skoðan- anna, en skoðanakönnunin kveður hins vegar á um, htíers eðlis þær eru, með því aS skýra frá því, hverjir aðhyllist þær. Á þingmaðurinn þá aS laga sig eft- ir raunverulegri skiptingu almennings- álitsins eða á skoSanakönnunin að breytast á þá lund, að hún hafi hlið- sjón af styrkleika skoðananna ? Svar- ið heyrir undir stjórnmál, en ekki vís- indi. Til þess að viðfangsefnið skýr- ist, er það án efa mikilsvert, að vinnu- aðferðum skoðanakönnunarinnar verði einnig beitt við rannsókn á styrkleika sundurleitra skoðana. ÞaS er þetta, sem sálfræðingurinn DavÍS Katz reyn- ir aS gera í samvinnu við Cantril. Þeir gera tilraun til þess að meta styrkleik- ann í skoðunum manna með öllum þeim aðferSum, sem félagssálfræðin hefur fundið upp á síðustu tímum. Þótt þaS sé broslegt, þá er álitið, að sú aðferðin fari einna næst því rétta, þeg- ar spurningar eru lagðar fyrir fjölda manna, sem óvanir eru slíkum tilraun- um, að þeir fái að tilgreina styrkleika- stig skoðana sinna með því að sýna það meS vísi á stóru mælitæki, sem spyrjandinn hefur meðferðis. Þetta virðist vera svo einfalt, að stappi nærri hégóma. En málið er töluvert marg- brotnara. Mælirinn er mesta völundar- smíði. Mörgum sundurleitum aðferð- um er beitt til þess að sannprófa á- reiðanleik hans. VerSi hægt að útbúa slíkt verkfæri til almenningsnota, yrði æ erfiðara fyrir örfáa hávaðaseggi aS balda því fram, að þeir séu oddvitar þjóðarviljans. Ef svo yrði, mundi vera bægt að rannsaka bæði skiptingu skoðana og skiptingu þeirra á hlut- lægum grundvelli. MeSan stóð á þessum rannsóknum, komu margar athyglisverðar vísbend- ingar fram. ÞaS varð t. d. bert í fyrra haust, að einangrunarsinnar voru miklu jafnlyndari í skoðunum en íhlutunar- sinnar, sem reikuðu meir milli mikils og lítils styrkleika. Er nokkuð á þessu að græða ? Má af þessu draga þá á- lyktun, að tilfinningarnar séu ákafari með þeim, sem vilja athafnir, en hin- um, sem vilja komast hjá því aS hefj- ast handa ? — Þess má vænta, aS síðar verði hægar að svara slíkum pólitísk- um og sálfræðilegum spurningum. Sér- staklega verður fróðlegt að komast að raun um, hvernig menn skiptast í ó- líka skapgerðarflokka, þá, sem yfir- leitt eru gæddir miklum eða litlum skoðanastyrkleik, og þá, hina einhæfu, sem láta í ljós mikinn skoðanastyrk- leik í sumum málum samfara afskipta- leysi í öðrum. Smám saman verður beinlínis hægt aS vænta þess, aS takast muni aS komast aS nokkurri niður- stöðu um pólitishjt s\apjerl\ manna, en slíkt væri án efa mjög mikilvægt atriði í viðleitni vorri aS lifa þjóSfélagslífi. Þá er enn eitt atriði, sem var áður fyrr notað eingöngu til gagnrýni á skoS- anakönnuninni, en hefur nú verið tek- ið til rannsóknar. ÞaS er ósamkvæmnin í skoðunum manna. Enginn vafi er á því, að slíku er til að dreifa. AS sumu leyti endurspeglast þarna vald áróðurs- sins. Menn láta orka á sig í ákveðna átt, án þess að skeyta því aS neinu, hvað þeir hafa áður sagt eða skrifaS, þegar viðfangsefnið var fyrir þá lagt á annan hátt. En aS sömu leyti er ósamkvæmnin vísbending um djúp- tækara vandamál skoðanakönnunar- innar. AS hverju marki eiga skoðanir manna aS vera sjálfum sér samkvæm- ar ? Auðsætt er, að þær eiga fyrst og fremst aS vera sjálfum sér samkvæm- ar, á meðan forsendurnar eru hinar sömu. En eru auk þess nokkrar hneigS-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.