Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 120

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 120
106 HELGAFELL í Bretlandi, óháð öðrum rannsóknum í lyf- lækningum. Það var prófessor Alexander Fleming, sem stcndur fyrir sýklarannsókna- deildinni í Sankti Maríu-spítalanum í London, sem uppgötvaði þetta efni. Fleming var að fást við rannsóknir á stafylokokkum, þ. e. graftarsýklum, sem valda alvarlegum og oft banvænum sýkingum. Þessir sýklar eru rækt- aðir í kjötsoði eða hlaupi í smáglösum cða skál- um og gróðurinn Iátinn standa í skáp við líkamshita. Eitt af gróðrarglösum Flemings mengaðist af myglu, svipaðri þeirri, sem vex á gömlum matarleifum í eldhúshorninu. Þessi myglu- sveppur, penicillium, er mjög útbreiddur, og sýklagróðri, scm mengazt af þessum myglu- sveppum, er fleygt í öllum rannsóknarstofum. Fleming gerði þá mikilsverðu athugun, að þeir blettir í soðhlaupinu, sem mengaðir voru myglusveppum, voru Iausir við stafylokokka, sem virtust ekki geta vaxið í námunda við myglusveppina, og honum datt í hug, að sveppurinn kynni að framleiða efni, sem væri fjandsamlegt sýklunum. Hann sannfærðist um þessa skoðun sína með því að menga annars konar sýklagróður myglusveppunum og fann, að sumir sýklar hættu að vaxa, en aðrir ekki. Af þessum tilraunum sínum dró hann þá ályktun, að sveppurinn framleiði efni, sem getur síazt gegnum soðhlaupið, sem sýklamir em ræktaðir í, og haft hindrandi áhrif á vöxt sumra sýkiltegunda. Síðan ræktaði Fleming sýklana í kjötsoði og fann, að vökvinn undir myglulaginu hafði sams konar sýkileyðandi áhrif og myglan sjálf. Árið 1929 birti hann niðurstöður þessara rannsókna í British Joumal of Experimental Pathology og stakk upp á nafninu penicillin fyrir sýkileyðandi efni, sem myglusveppurinn penicillium notatum (græn mygla) býr til. Þegar á þessu byrjunarstigi var Fleming ljóst, hve miklum möguleikum penicillin bjó yfir, og gat þcss til, að það kynni að reynast gagnlegt í viðureigninni við sóttir. Þrem ámm seinna birti hann nánari rannsóknir um góðan árangur, sem hann hafði séð við meðferð á sóttmenguðum sámm, en mikilvægi penicillins- ins lá ekki Ijóst fyrir vegna þess, hve það var óhreint og blandað, eins og það var unnið fyrst. Það er samt eftirtektarvert, að fyrstu niðurstöður Flemings em birtar 6 ámm á undan fyrstu Iýsingu Domagks á áhrifum prontosils. Á síðustu ámm hefir rannsókn á penicil- lini farið mikið fram hjá prófessor Florev og flokki sérfræðinga í meinafræðisstofnun þeirri, sem kennd er við Sir Willian Dunn í Oxford. Gaumgæfilegar rannsóknir þessara manna hafa sýnt, að þetta efni er gætt eiginleikum, sem eru merkilegri en kunnugt er um nokkurt annað sýkileyðandi efni. — Oxford-mennirnir ræktuðu mygluna við beztu skilyrði með til- Iiti til hita, sýmstigs og loftþrýstings, sem Fleming hafði að miklu leyti fundið og Iýst, og þeir notuðu sérstakt æti, samsett úr söltum og drúfusykri. Ræktun myglusveppanna er nú framkvæmd í stómm stíl í sérstaklega til- búnum, flötum leirkerum, og penicillinið, sem myndast, er unnið úr vökvanum, er verður gulleitur undir mygluskáninni. Nýjum vökva er hellt undir mygluskánina, og þegar hann er orðinn gulur, er hann skilinn afmr frá. Þetta hefur verið endurtekið allt að fjórtán sinnum með einn myglugróður. Árið 1941 lýsm þessir Oxford-menn góðum árangri af sterkri penicillinblöndu, sem unnin var úr mygluvökvanum með lífrænu, uppleys- andi efni. Þetta hafði verið notað í ýmsum til- fellum af alvarlegum sýkingum hjá mönnum og gefizt vel. Þeir lýstu líka ýtarlegum rann- sóknum á eiginleikum penicillins, sem sýndu meðal annars, að það var miklu minna eitrað en sulfonamid-samböndin og gat verkað þar, sem þau vom áhrifalaus. Síðusm mánuðina hafa menn komizt cnn lengra í Oxford með því að búa til barium-salt úr penicillini, sem er mjög nálægt því að vera hreint. Þetta efni hefir háa cindasamsctningu, og hefur verið smngið upp á formúlunni C24H^20ioN2Ba. Þetta nýja, hreinsaða penicillin hefur revnzt hindra sýklavöxt ger- samlega í geysimikilli þvnningu, allt að því 1 á móti 24.000.000, og það er þess vegna mörg hundmð sinnum áhrifameira en hið sterk- asta af sulfonamid-flokknum og um lcið minna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.