Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 126

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 126
112 HELGAFELL in birtu myndir af fornum borgarvirkjum í Rússlandi, sem þýzkir riddarar höfðu reist end- ur fyrir löngu, og ræddu um „menningarhlut- verk Þjóðverja í Rússlandi." Nú hugðust allir verða ríkir á svipstundu — hver Aríi milljóna- mæringur. Þessa dagana draup smjör af hverju strái, og það var næstum sorglegt, að gleðivíman skyldi rjúka svo fljótt af sem raun varð á. Menn vöknuðu með andfælum. Hér fara á eft- ir fyrirsagnir á fyrstu síðu í Völkischer Beo- bachter dagana eftir, að Dietrich flutti ræðu sfna: io. október (með stórum, rauðum stöfum þvert yfir síðuna): „Stundin er komin“ „ÚRSLIT RÁÐIN Á AUSTURVÍG- STÖÐVUNUM" 11. okt. (með svörtu Ietri): „FLEYGURINN GEGNUM VARNAR- LÍNU RÚSSA BREIKKAR" 12. okt.: „GEREYÐINGU SOVÉTHERJANNA NÆSTUM LOKIГ „Ógnaröld í Odessa, sovétliðhlaupar skotnir í bakið“. 13. okt.: „Vyasma-Bryansk vígvellirnir langt fyrir vest- an vígstöðvarnar." 14. okt.: „Hemaðaraðgerðir á austurvígstöðvunum samkvæmt áætlun.“ 15. okt.: „Hernaðaraðgerðir ganga eins og við var búizt.“ Og þennan sama dag var stærsta fyrirsögn- in: „Hraðbátar sökkva brezkum skipum úr skipalest."! Tæpum hálfum mánuði eftir mestu sókn í sögu Hiders, einni viku efdr, að „úr- slitin vom ráðin“ og fjómm dögum efrir, að síðustu herjum Stalins hafði verið tvístrað, var það fréttnæmara en mestu ormstur heimsins, að tveimur skipum hafði verið sökkt á Erm- arsundi! Daginn efrir birtist ritstjórnargrein á fremstu síðu í Völkischer Beobachter, sem kemur þessu máli við. Fyrirsögnin var „Þrjár milljónir", og var þar átt við fjölda þeirra fanga, sem yfirherstjórnin kvað Þjóðverja hafa tekið. Höfundurinn virtist fremur vera að reyna að sannfæra sjálfan sig en lesendurna. „Enginn her“, skrifar hann, „gemr staðizt slíkt tjón, þótt hann eigi ótæmandi uppspretm mannafla eins og Ráðstjórnarríkin hafa. Her bolsévika er molaður. Það varalið, sem Ráð- stjórnarríkin kunna að hafa, gemr ekki orð- ið nein hindrun........Takmarkinu í styrj- öldinni í Rússlandi er náð: her andstæðinganna hefur verið gereytt.“ Greininni lýkur með þess- um orðum:: „Her Stalins er blátt áfram horf- inn af yfirborði jarðar." Sommerfeld höfuðsmaður er úteygður Prússi og ölkær. Hann er opinber talsmað- ur þýzku herstjórnarinnar í útbreiðslumála- ráðuneyrinu, og kjörorð hans em hlýðni og skylda. Enginn gat verið bemr til þess fall- inn að berja í bresrina fyrir dr. Dietrich. Hann gerði það jafndásamlega og með sömu þrá- kelkninni og Rússarnir vörðu Moskvu. Klukk- an hálfsex á hvcrjum degi tók hann á móti blaðamönnum, og á hverjum degi í marga mánuði ítrekaði hann, án þess að blikna eða blána, að Rauði herinn væri úr sögunni. Hann lét ekki staðreyndir rugla sig. Ekkert var eft- ir, meine Herren, nema fáeinar sveitir solrinna rússneskra verkamanna, er safnað hafði verið í skyndi, og nokkrar konur og börn með byssur í höndum. Moskva mundi verða tekin, meine Herren, ekki minnsti vafi á því. Hinn 23. nóvember notaði „Völkischer Beobachter rauða letrið afmr í geysistóra tveggja orða fyrirsögn: „ROSTOV TEKIN." En sala blaðsins jókst ekki vimnd. — Menn veittu meiri athygli tilkynningu frá herstjórn- inni, sem birtist í blaðinu hálfum mánuði síðar, svo að lítið bar á. Þá var liðið að jólum, en búðir vom tómar að undanteknum leikfanga- búðum, ekkert vín fékkst í jólapúnsið og hvergi gæsir né hérar í jólasteikina. Raðirnar fyrir framan búðina lengdust í rökkrinu á kvöldin. f rilkynningunni var frá því sagt, að hermenn foringjans hefðu haldið brott úr borg einni við mynni Donfljótsins, sem köll- uð var Rostov, til þess að undirbúa hefndar- aðgerðir gegn borgarbúum fyrir fjandsamlega hegðun þeirra. Tilkynningin var prenmð með svörm letri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.