Helgafell - 01.01.1943, Síða 140

Helgafell - 01.01.1943, Síða 140
126 HELGAFELL þætti hjartfólgnastar. Og þótt segja megi, að þeir, sem fyrir gjöfinni stóðu, hafi sýnt virð- ingarverðan hug <á að villa á sér heimildir með því að nota nafn Goethes sem „diplomatiskan passa", munu þeir sjálfir txplega hafa getað vænzt þess, að það mætti duga þeim til dul- búnaðar á slíkum „heiðursdcgi" sem 30. jan- úar, og er hitt enda líklcgra, að þeir hafi þann dag haft öðru fremur í huga orð þau, sem Goethe leggur Mefistofeles í munn á einum stað í Faust: Zwar bin ich sehr gewohnt, incognito zu gehn, doch Idszt am Galatag man seinen Orden sehn. Um liitt verður auðvitað engu spáð, hvort Goethe sjálfur hefði kært sig um að vera bendl- aður við þessa afmælisgjöf eða talið sér skylt að friðþægja með nafni sínu fyrir hana. Og þó hann kunni að hafa haft rómantískari hug- myndir um einveldi og herfrægð en sú kyn- slóð, sem nú er fullorðin, og hafi kannske ekki alltaf litið stórum augum á það, sem við köllum lýðræði, þá eru samt engar líkur til þess, að hann hefði nokkurn tíma gerzt stormsveitarforingi í liði Hitlers, blátt áfram vegna þess, að honum hefði fundizt maður- inn alltof uppskafningslegur og ómenntaður. Hér verður þess einnig að minnast, að þótt Goethe muni um langan aldur verða heim- inum stórbrotið tákn tiginborins anda, hefur áhrifa frá verkum hans gætt minna utan Þýzkalands en ætla mætti, og miklu minna en ýmissa annarra, sem engan veginn skipa jafn fyrirferðarmikið rúm í mcnningarsögunni. Frá sjónarmiði þeirra, scm mundu kjósa að geta litið á þessa gjöf sem kvittun fyrir þýzk menningaráhrif frá þeim tíma, sem um slík áhrif gat verið að ræða, hefðu einnig önnur nöfn verið nærtækari og mætti í því sambandi geta Heinrichs Heine, sem hefur skilið eftir sig mjög varanleg spor í íslenzkum bókmennt- um og skáldskap. En þess var þó naumast að vænta, að til hans yrði gripið, þvf hann er talinn að hafa verið sama þjóðernis og Jesús frá Nazareth, og þar af leiðir, að nazistarnir hafa ekki viljað kannast við hann nema sem „óþekktan höfund“ að þeim kvæðum sínum, í ' /X Á< Lausavisur Dorothy Parker’s. Varasamur heiðindómur \iS' Hlæja og dufla og drykkju heyja, unz dögun roSar næturský, því að á morgun munum viS deyja! (Því miSur er ekki aS treysta því.) Hvítur reynir Svo má ég aldrei augum líta undur sumarsins, reyninn hvíta, aS hvarfli ekki aS mér, hve hreinlegt aS hanga t þvíltku blómsturtré. yfir haf, sem hrannaS skin, hvílist, þegar sær er kyr, undan ströndum undralands. Ég viS rokkinn ræ sem fyr, rís, er grannar berja á dyr, bregS upp katli og bolla spyr, breiSi á rekkju lín. Fræg mun hreysti hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.