Helgafell - 01.01.1943, Síða 141

Helgafell - 01.01.1943, Síða 141
LÉTTARA HJAL 127 sem þjóðin hefur ekki fengizt til að gleyma. En Þjóðverjum finnst að vonum nokkur fróun i því að rísla sér við að taka menn af lífi með slíkum hætti, þegar ekki hefur náðst til þeirra í lifanda lífi, og má þó nærri geta, að bragðlítil hljóti sú afþreying að vera fyrir jafn forframaðar barnaskyttur og hópmorð- ingja. — Þess er að lokum skylt að geta, að íslenzkir háskólastúdentar eiga enga sök á því, hvernig komið er, og því væri mjög ómaklegt, að láta þá eða fyrirtæki þeirra gjalda þess í nokkru. Flesrir þeirra mundu áreiðanlega óska þess, að Garður yrði sem fyrst losaður við hina ógeð- felldu endurminningu um nazistaafmælið 30. janúar, og þeim mun ekki sfður en öðrum vera það ljóst, að þótt mönnum sé gert að fyrirgefa persónulegum óvinum sínum, eftir því sem við verður komið, stendur hitt hvergi skrifað, að okkur beri að byggja stúdentabú- staði handa fjandmönnum mannkynsins. * * * Ef til vill eiga þessar hugleiðingar betur heima annars staðar en í Léttara hjali, og skal þó játað, að það er sfður en svo, að þær séu þangað komnar vegna þess, að ekki hafi annað efni verið fyrir hendi. En við værum ekki jafn fullkomið sýnishom af þjóðfélagi eins og raun er á, ef við gætum ekki sýnt fram á, að við hefðum einnig okkar áhyggjur og vandamál ems og hverjir aðrir, og það er fyrst og fremst vissan um það, að viðfangsefni okkar cru hin þjóðfélagið s°mu og alls mannkyns- OG LEIKLISTIN ms’ gefur okkur Þrek til að leysa hlutverk okk- ar af hendi í fullri alvöru, og án minnsta hug- boðs um, að við séum að leika. Og finnist okk- ur stundum skoplegur blær yfir leiksviðinu, eins og t. d. þegar sjálft Alþingi grípur ril þess ráðs að skora á menn að bera virðingu fyrir sér, þá þarf það ekki að stafa af því, að þjóð- félagið sé svo lítrið og skoplegt í sjálfu sér, held- ur af hinu, að þar gildir hið sama sem í öðr- um lcikhúsum, að þeir, sem virðast fæddir til að fara með „kómiskustu“ hlutverkin, sækja einatt fastast eftir þeim alvarlegustu. En úr því að ég er farinn að tala um leik- list, skal ég láta þess getið, að mér hefur borizt bréf frá Björgvin Gnðmundssyni, og er tilefni þess ritdómur, sem ég skrifaði á síðastliðnu hausti um leikrit hans Skrúðsbóndann. Þó mér þyki bréfið bera þess nokkur merki, að 'höf- undurinn hafi kastað höndunum til ritstarf- anna, er mér engu að síður ljúft að verða við tilmælum hans um að birta bréfið hér, og það því fremur, sem Skrúðsbóndinn er nú þegar orðinn sýnu betra leikrit en hann var, þegar ég reit umsögn mína. Að vísu er ekki kunnugt, að Skrúðsbóndinn hafi sjálfur breytzt frá því sem þá var, en hins vegar hefur Gtmnar Bene- diktsson orðið til þess síðar að hlaupa undir bagga með höfundi hans, með því að birta leikrit eftir sig, sem hann nefnir AS elska og lifa. Er eftirtektarvert, hversu vel hefur tekizt til um þetta síðarnefnda leikrit, ef svo er sem virðist, að það tvennt hafi einkum vakað fyrir höfundinum, er hann gaf það út, að sýna keppinautum sínum í leikritagerð scm mesta rilhliðrunarsemi og koma jafnframt í veg fyrir, að sér gæti farið aftur úr því sem komið var. — Og fer hér á eftir BRÉF BJÖRGVINS GUÐMUNDSSONAR HERRA TÓMAS GUÐMUNDSSON, REYKJAVfK Háttvirta akáld. Nœat því að þakka yðar óverðskuldaða skrif, sem birtist í septemberhefti tímaritsins Helgafell, varðandi leikrit mitt „Skrúðsbóndinn**, verður mér fyrat fyrir að biðja yður afsökunar á að hafa valdið yður beirri gremju, sem ég, að áliti maetra og skynbaerra manna, hef bakað yðar hágöfgi með því að láta það eftir duttl- ungum mínum að faera Skrúðsbóndann í letur. Ég hitti nýlega kunningja minn, og spurði hann mig aamstundis, hvað vaeri komið upp á milli okkar Tóm- asar Guðmundssonar. Ég varð allur að spurningarmerki. Á milli okkar Tómasar, hvað.? Raunar hafði einn af listamönnum Reykjavíkur óbeinlínia hótað mér hörðu í fyrravetur, ef ég ekki skrifaði 8kilyrðislau8t undir hið nafntogaða kœruskjal Ð. í. L. á hendur Jónasi Jóna- ayni og menntamálaráði, og líka hafði ég frétt, að ann- ar hvor ritstjóri Helgafells hefði nýlega haft þau orð við vel þekktan borgara hér á Akureyri, að hann mundi innan skrunms taka Skrúðsbóndann til mak- legrar flengingar í fyrmefndu tfmariti. Fylgdi það og aögunni, að „ritstjórinn** hefði þá raunar ekki verið bú- inn að lesa leikritið. En eftir hvorugu þessu mundi ég þá í svipinn, og ég aagði aðeins: „Ekkert, nei ekkert**. Og ég gat þeaa jafnframt, að ég áliti Tómaa einna efnilegastan af yngri ljóðakáldum vorum. „Jaeja“, sagði kunningi minn. „Ég skal lána þér Helgafell, avo að þú getir ajálfur daemt um, hvem vin þú átt í Tómasi þessum. Það aetti að vera haegt að gagnrýna baekur án þeaa, að nálega hvert orð aé gegndrepa af illúð og fyrirlitningu, og ég hef ajaldan eða aldrei aéð illkvittnari ritdóm cn þann, aem „þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.