Helgafell - 01.01.1943, Page 143

Helgafell - 01.01.1943, Page 143
Frá íslenzkum bókmenntabúskap Bókafjöldi og tegundahlut- föll árið 1 942 Samkvæmt lauslegu yfirliti, er Helga- fell hefur látið gera um bókaútgáfu hér á landi árið sem leið, eftir bráðabirgða- skrám frá Bóksalafélaginu, er bornar hafa verið saman við freuntöl prent- smiðjanna til Landsbókasafnsins, telst svo til, að út hafi komið á árinu um 150 bindi bóka, er verið hafi til sölu á al- mennum bókamarkaði, og eru þá og taldar áskriftabækur útgáfustofnana og bókmenntafélaga, þótt ekki hafi verið seldar í lausasölu. Hér eru ekki talin arsrit né ársskýrslur félaga eða stofn- ana, tækifærisrit, flugrit né smábækl- ingar yfirleitt, ekki heldur almennar námsbækur né skýrslur eða önnur plögg varðandi stjórn landsins, Al- þingi, sveitafélög eða skóla. Blöð og timarit eru og öll ótalin, en til fróðleiks nrá geta þess, að samkvæmt Ritauka- skrá Landsbókasafnsins 1939, sáu um 120 rit þeirrar tegundar dagsins ljós það ar, að meðtöldum ársritum og öðru smáu og stóru, er til varð tínt í þann flokk. — Líklegt er, að ekki komi 8H kurl til grafar í gögnum þeim, er að framan getur, um bindafjölda sölubóka 1942, og muni talan nokkru hærri. — Bókamagn þriggja undanfarinna ára mun hafa verið svipað að tölu, og jafn- vel öllu meira að því leyti 1939, en jafn- framt var fleira að tiltölu um hinar smærri bækur þá en nú. Geta má þess, að bókhlöðuverð sölubóka ársins 1942 samanlagt nemur nálægt 3000 krónum, og er þá gert ráð fyrir óbundnum ein- tökum annarra bóka en þeirra, er að- eins hafa verið til sölu í bandi. Þó að tegundatölur þær, sem fara hér á eftir, séu ekki öruggar,' og skylt að hafa það, er sannara reynist í þeim efnum, má telja víst, að þær gefi all- góða hugmynd um hlutjöll milli ein- stakra bókaflokka, en sá er líka eink- um tilgangurinn með þessu yfirliti. Af 150 bindum bóka, sem út komu á íslenzku hérlendis árið 1942, allflest- ar í frumútgáfum, voru: Frumsamdar bækur .... 92 bindi Þýddar bækur.............. 58 — og skiptust þannig í flokka eftir efni: Barna- og unglingabækur (þýddar aS tveim þriSju hlutum) .......... 30 bindi Skáldsögur eftir erlenda höfunda..22 — Skáldsögur og smásagnasöfn eftir ís- lenzka höfunda ................ 14 — LjóSabækur ....................... 14 — ÞjóSsögur og sagnaþættir, fsl. fyndni ..10 — Saga fslands, menning og bókmenntir 10 — Félagsmál og stjórnmál, innlend og erl. 8 — Heimspeki, sálfræSi, siSfræSi og dul- ræn efni ....................... 6 — Erlend samtíSarsaga („stríSsbækur" fleStar) ....................... 6 —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.