Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 147

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 147
BÓKMENNTIR 133 fræðimönnum til örvunar og eflingar á marga lund. En fyrst og fremst yrðu þær stuðningur við sjálfsmenntun lands- manna, eins og vera ber. Viðurkenning sjálfsmennt- unar í verki Með víðtækri löggjöf um gagngera nýskipan allra alþýðubókasafna og lestrarfélaga á landinu undir sameigin- legri yfirstjórn, ásamt svo auknum framlögum úr ríkissjóði til þessarra stofnana, að þær væru ekki settar skör lægra en skólar og kirkjur um opin- beran aðbúnað, mætti tryggja fyr- irfram útgáfu hverrar nýrrar íslenzkrar bólcar, sem lífs- eða listargildi hefur að beztu manna yfirsýn. Hér er ætlazt til, að ríkið styrki bókasöfn og lestr- arfélög til kaupa á þeim bókum, sem fullnægja framangreindum skilyrðum, til dæmis að hálfu eða tveim þriðju hlutum. — Með þessu einu ætti sala á 4—500 eintökum allra góðra og gildra bóka, sem út koma hér á landi, að vera tryggð frá upphafi, því að þann eintakafjölda þyrftu bókasöfn og lestrarfélög til árlegra nota, ef svo væri að þeim búið, að almenningur um land allt ætti þar jafnan greiðan gang að nýjum bókum. Lestrarfélög, er nú teljast starfandi, munu vera nokkuð á þriðja hundrað. Þótt ef til vill yrði ekki um fjölgun að ræða, mundu svo mörg þeirra á hinum fjölmennari fé- lagssvæðum þurfa tvö eintök hverrar bókar eða fleiri, ef vel ætti að vera, að fyrrnefnd eintakatala mun ekki of hátt áætluð. (Lestrarfélög, sem upp- fylla ákveðin skilyrði um meðlimatölu °g framlög til bókakaupa, njóta nú % álags á skemmtanaskatt, eða 30000 króna alls, úr ríkissjóði, án hliðsjónar af bókavali, en það mun vera í bág- ara lagi hjá mörgum þeirra, og ræður þröngur fjárhagur víst miklu um). Hér er til þess ætlazt, að nefnd dóm- bærra manna, t. d. tiltekinna forstöðu- manna ýmissa menntastofnana, velji árlega og semji skrá yfir þær bækur, sem ríkið styrkir síðan lestrarfélög og bókasöfn til að eignast. Tryggja þyrfti í senn, að ekki yrðu styrkt kaup ann- arra bóka en þeirra, sem fengur er að, né aðrar settar hjá, er verðugar væru, af einhvers konar hlutdrægni. Þetta mætti takast, með því t. d., að sam- ktíœSi þyrfti í nefndinni til vals og höfnunar. Margir munu vafalaust vera þeirrar skoðunar að óathuguðu máli, að með slíkum aðgerðum yrði dregið svo stór- lega úr bókakaupum einstaklinga, að útgefendum mundi gert þröngt fyrir dyrum. Ég er þess fullviss, að engin ástæða er til að éttast slíkt. Það er fyrst og fremst óhrekjandi staðreynd, að langmestur hluti bókaviðkomunnar hefur selzt í Reykjavík og hinum stærri kaupstöðum að undanförnu. Þau bókakaup munu því haldast eftir sem áður. Reynsla sú, sem fengizt hefur um þetta efni, bendir og til þess, að aukin kynning nýrra bóka í sveitum landsins mur.di, er stundir líða, hafa í för með sér vaxandi bókakaup einstakra manna. Ég fæ því ekki betur séð en að hér megi samrýma á hinn æskilegasta hátt andlega og veraldlega hagsmuni almennings, útgefenda og rithöfunda, með fremur einföldum aðgerðum. Þessi viðurkenning á gildi sjálfsmenntunar í landinu mundi að vísu kosta ríkissjóð tölvert fé, ef til vill allmörg hundruð þús- unda í krónum árlega, sé gert ráð fyrir þátttöku ríkisins í kostnaði við húsnæði fyrir bækurnar og vörzlu á þeim, á fjöl- byggðum félagssvæðum. En hverjum æ.tti að ofbjóða svipað framlag ríkis- sjóðs í þessu skyni og nú er veitt til kirkju og kennidóms, þrátt fyrir tóm- lega sambúð stofnunar og stéttar í auð- um prestaköllum ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.