Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 3

Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 3
HELQA FELL TlMARIT UM BÓKMENNTIR OG ÖNNUR MENNINGARMÁL II. ARGANGUR. SEPT—DES. 1943 10.—12. HEFTI UMHORF OG VIÐHORF Cerum bóksölugróðann að bókmenntagróða! Tillaga um minningarsjóð Jónasar Hallgrímssonar Verðlagseftirlit það með bókum, sem Viðskiptaráð kom á nokkru fyrir jól í vetur, mun þegar hafa reynzt erfitt fram- kvæmdar, enda var þess tæpast að vænta, að hlutir svo andlegrar náttúru yrðu auð- veldlega metnir á sama mælikvarða og sekkjavara og stykkjagóss. Einstaklings- eðli bóka fram yfir dauðari hluti hefur í för með sér þau vandkvæði, að sérhver ný bók er í raun réttri sérstæð vöruteg- und og einatt óþekkt með öllu. Naumast er ástæða til að búast við þeim sam- vinnuþýðleika útgefenda við verðlagseft- irlitið, sem nauðsynlegur er, ef skaplega á að fara, og mun reynslan þegar hafa fært á það nokkrar sönnur. Þetta vandhæfi verður ljóst af því einu, að útgefendur ráða eftir sem áður upplögum nýrra bóka, en verðlagsstjóri hins vegar verðlagi, ef til ágreinings kemur. En þetta tvennt er Iivort öðru svo bundið, að slík skipting umráðaréttar er næsta fjarstæðukennd. Þótt bækur hafi verið dýrar að undan- förnu og talsverður handahófsbragur á verðlagningu þeirra í hlutfalli við frá- gang og gildi, bera hin auknu bókakaup þess Ijósastan vott, að almenningi liefur samt sem áður aldrei verið léttara um öflun bóka en einmitt nú. Frá því sjónarmiði virðist því alþýðu manna hafa verið öll vernd af hálfu Viðskiptaráðs óþörf í þessu efni, þótt slík röksemd mæti þar að sjálf- sögðu þeim tilsvörum, að hið sama megi segja um aðrar þær vörutegundir, sem verðlagseftirlitið nær til. En sannleikurinn er þó sá, að þótt marg- ar veilur séu í íslenzkri útgáfustarfsemi, er verðlagið sjálft þeirra einna afsakan- legast, en um annað fjallar verðlagseftir- litið vitanlega ekki. Oftsinnis má heyra ýmsa, sem býsnast yfir íslenzku bókaverði, ekki síst svonefnda menntamenn, hampa mjög svo ósanngjöm- um samanburði við verð á erlendum bók- um. Langfæstir eru þess minnugir, ef þeir eru því þá kunnugir, að verð á frum- útgáfum erlendra bóka og jafnvel á tveim, þrem fyrstu útgáfum þeirra, nálgast oft og tíðum íslenzkt bókaverð. Amerísk- ar bækur, meðalstórar, sem út koma um þessar mundir í slíkum útgáfum, kosta 3—5 dollara í léreftsbandi, brezkar 12/6—21/— og þar yfir. Sé litið á þetta verðlag, má virðast, við samanburð les- endafjölda á enska tungu og íslenzka, að í rauninni gangi það ævintýri næst, að unnt skuli vera að gefa út nók á ís- lenzku. Upplag hinna fyrstu útgáfna á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.