Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 41

Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 41
SKÁLDIÐ Á LITLU-STRÖND 423 í bezta lagi um orðheldni og sanngirni að öllu leyti. Litlaströnd er í grennd viS Gautlönd, og liggja lönd saman. JörSin er eigi stór, en hæg og hey- skapargóS og fyrir þaS meS hagfelld- ari býlum í sveitinni. Jón hafSi byrjaS búskapinn meS heldur litlum skepnustofni og ekki öSrum efnum. En þrátt fyrir jarSnæS- isþröng og búferlahrakning hafSi fén- aSi fjölgaS svo, aS efnahagurinn var sjálfstæSur. UnniS var kappsamlega aS framfærslu bús og heimilisþörfum, en ekki sótt daglaunavinna. Gætt var ýtrasta sparnaSar og engum manni skuldaS. — Þrjú börn höfSu þau hjón- in eignazt, sveinbarn, er eigi varS lífs auSiS, og tvær dætur, sem nú voru komnar á fót. Hét hin eldri GuSrún, en hin Védís. Eftir aS í Litluströnd kom, dafnaSi búskapurinn vel, þótt aldrei væri stór. Fyrstu ár Jóns á Litluströnd kynnt- ist ég honum mest. Vann ég aS verk- um meS honum sumar og vetur meS köflum. Vil ég nú rifja upp einn hey- vinnudag frá þeirri tíS. ViS göngum á engi aS morgni dags, staSnæmumst, þar sem sléttur teigur er fram undan. GrasiS er bleikjufjöS- ur á mosa, þaS rökum, aS viS vöknum upp yfir skóvarp, þegar viS sporum jarSveginn. Ég sting orfi niSur hægra megin viS mig, held um ljáinn vinstri hendi og brýni meS þeirri hægri. Hann laetur orf sitt koma niSur vinstra meg- in, heldur um ljá meS hægri hendi, og horfir eggin beint viS augum hans. Og meS vinstri hönd bregSur hann brýninu fáum, ákveSnum dráttum eft- ir egginni, snýr orfinu snögglega, og ljárinn hvín í grasi meS hljóSi því, er ekki verSur um villzt, aS vel er eggjaS. Hann gengur réttur á eftir ljánum, stígur jöfnum fetum eitt skref viS hvert ljáfár, seilist jafnlangt til hægri meS orfiS sem fram úr tekur ljáfari hinum megin, og verSur því sveifla orfsins regluleg sem pendul- kast. Skárinn er beinn, svo aS streng mætti leggja á hnakkasáriS, ljáfariS jafnbreitt til enda sem í miSju og allt jafnnærri jörSu skoriS. Svo var sláttu- lag Jóns Stefánssonar. Og honum þótti betur, aS ekki slægi kaupamaSur meira en hann sjálfur. ViS höfum slegiS rétthliSa reit, tök- um hrífu og göngum aS rakstri. Ber- um viS föng saman í flokk. Ef ég læt föng mín þannig frá mér, aS misjafn- lega mörg skipa hverja röS, eSa hef misbreitt bil milli fanga, svo aS röS verSi óregluleg, færir samverkamaSur minn föngin um set og lætur mig sjá, hvaS betur fer. — Um hádegi er kom- iS sólskin og þurrkur. ViS bregSum viS og höldum heim á túniS, alsléttan bunguvaxinn flöt, þar sem taSa er í sæti og nærri þurr. ViS dreifum sæt- inu, og flekkjum er snúiS. Þá er geng- iS í bæinn til miSdegisverSar. Máltíð er lokiS. Jón lítur út um glugga og segir: ,,Það skín í flekkina. ViS förum ekki alveg strax“. Hann hallar sér út af í rúmiS sitt og tekur um leiS hendi til bókar á hillu yfir því. ÞaS voru Þyrnar eldri, þá nýir. Hann lítur í bókina, réttir mér hana opna og segir: „Þetta þykir mér gott kvæði". Það var Myndin. Ég minnt- ist þá þess, að með alveg sömu orð- um hafði hann nokkrum árum fyrr fengið mér JónasarkvæSi opnuð á HuIduljóSum. Litlu síðar höfðum við dregið heyið í beðjur að hlöðudyrum. Húsfreyjan og hálfvaxnar telpur rökuðu dreif á eftir drætti með borði. Ég færði föng að Jóni, en hann tók viS, bar eftir hlöðunni og tróð vandlega og fast,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.